Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Fjölmennasta og glæsilegasta Viðskiptaþing Verslunarráðs

Árlegt Viðskiptaþing Verslunarráðs var haldið í dag á Nordica hóteli. Jón Karl Ólafsson formaður Verslunarráðs og Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra fluttu erindi. Sérstakur gestafyrirlesari Viðskiptaþings í ár var Björgólfur Thor Björgólfsson athafnamaður

Úttekt á stöðu aðildarviðræðnanna mikilvægt framlag til málefnalegrar umræðu

Ríflega 100 gestir sóttu kynningarfund á úttekt Alþjóðamálastofnunar á aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið sem fram fór á Grand Hótel Reykjavík í dag. Á fundinum kynntu höfundar úttektarinnar helstu niðurstöður kafla hennar og sátu fyrir svörum að því loknu. Að úttektinni stóðu, ásamt

Fjölsóttur morgunverðarfundur um peningamál

Mikil þátttaka var á árlegum fundi Viðskiptaráðs Íslands í tilefni útgáfu peningamála á Hilton Reykjavík Nordica nú í morgun. Fast að 400 gestir sóttu fundinn, sem að þessu sinni bar yfirskriftina Fjármálakreppan – er lausn í sjónmáli? Davíð Oddsson, formaður bankastjórnar Seðlabanka Íslands fór …

Aðalfundur 2012: Ný stjórn Viðskiptaráðs Íslands

Á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun voru kynnt úrslit kosninga til formanns og stjórnar ráðsins fyrir tímabilið 2012-2014. Hreggviður Jónsson, forstjóri og aðaleigandi Veritas Capital hf., var kjörinn formaður Viðskiptaráðs.

Skil ársreikninga mun betri

Viðskiptaráð hefur síðustu ár hvatt fyrirtæki til að skila inn ársreikningum innan lögbundinna tímamarka, en talsverð vanhöld hafa verið á því í gegnum tíðina. Ástæður fyrir þessari áherslu ráðsins eru margvíslegar en þar skiptir vafalaust mestu að slök skil á grundvallar rekstrarupplýsingum hafa …

Beina brautin: Eyðum óvissu vegna gengistryggðra lána

Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, ræddi í morgun um gengistryggð lán á sameiginlegum fundi um Beinu brautina á Grand hótel. Að fundinum stóðu Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins, Samtök fjármálafyrirtækja, Félag atvinnurekenda, efnahags- og viðskiptaráðuneytið og …

IMD samkeppnishæfni: Tilefni til hóflegrar bjartsýni

IMD viðskiptaháskólinn metur árlega samkeppnishæfi um 60 landa og hefur Ísland verið á þessum lista frá árinu 1997. Ef gengi Íslands á tímabilinu er skoðað má sjá áhugaverða þróun. Frá árinu 1997 til 2000 batnaði samkeppnishæfni landsins umtalsvert og var sú framför drifin áfram af betri …

Líflegur fundur um orkumál í morgun

Á fjölmennum morgunverðarfundi í morgun kynnti Verslunarráð skýrslu sína um markaðsvæðingu orkukerfisins sem starfshópur ráðsins hefur unnið að undirfarið misseri, undir forystu

Viðskiptaþing 2011: Fimm áherslur til framfara

Í ræðu sinni á árlegu Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs, sem nú stendur yfir á Hilton Reykjavík Nordica, sagði Hrund Rudólfsdóttir, framkvæmdastjóri starfsþróunarsviðs Marels, stöðu hagkerfisins um margt hagfellda miðað við áföll undanfarinna missera. Landið byggi yfir gnægð auðlinda, óspilltri náttúru, …

Námsstyrkir Viðskiptaráðs til framhaldsnáms erlendis

Viðskiptaráð tekur virkan þátt í uppbyggingu menntunar og er bakhjarl bæði Verzlunarskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík. Ráðið hefur jafnframt um árabil veitt styrki til framhaldsnáms erlendis og eru námsstyrkir Viðskiptaráðs 2012 nú auglýstir til umsóknar. Líkt og undanfarin ár verða veittir …

Morgunverðarfundur um útþenslu hins opinbera

Hátt í 70 manns mættu á morgunverðarfund Viðskiptaráðs á Grand Hótel Reykjavík nú í morgun. Tilefni fundarins er skýrsla Viðskiptaráðs sem ber heitið

Vídd í stjórnendahópi – klisjur eða staðreyndir?

Þessi grein er ein margra í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið

Viðskiptaþing 2010: 40% í samkeppni við hið opinbera

40% forsvarsmanna fyrirtækja í íslensku atvinnulífi telja opinberar stofnanir eða fyrirtæki í opinberum rekstri vera í samkeppni við sitt fyrirtæki. Þá telja 51% fyrirtækja í þjónustu sig vera í samkeppni við hið opinbera, 49% fyrirtækja í verslun og 58% fyrirtækja í byggingar- eða verktakastarfsemi.

Morgunverðarfundur um útþenslu hins opinbera

Hátt í 70 manns mættu á morgunverðarfund Viðskiptaráðs á Grand Hótel Reykjavík nú í morgun. Tilefni fundarins er skýrsla Viðskiptaráðs sem ber heitið

Skólaslit hjá Verzlunarskóla og Háskólanum í Reykjavík

Skólar Sjálfseignarstofnunar Verslunarráðs Íslands um viðskiptamenntun, Verzlunarskóli Íslands og Háskólinn í Reykjavík, hafa nú lokið skólaárinu 2003-2004. Verslunarráð Íslands hefur um árabil veitt verðlaun fyrir góðan námsárangur við útskrift og brautskráningu skólanna.

Íslenska fjármálakerfið: Þekking sem ekki má glatast

Þessi grein er ein aðsendra greina í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið

Samtök um heilsuferðaþjónustu

Þessi grein er ein af mörgum greinum í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið

Vídd í stjórnendahópi – klisjur eða staðreyndir?

Þessi grein er ein margra í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið

Úttekt á stöðu aðildarviðræðnanna mikilvægt framlag til málefnalegrar umræðu

Ríflega 100 gestir sóttu kynningarfund á úttekt Alþjóðamálastofnunar á aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið sem fram fór á Grand Hótel Reykjavík í dag. Á fundinum kynntu höfundar úttektarinnar helstu niðurstöður kafla hennar og sátu fyrir svörum að því loknu. Að úttektinni stóðu, ásamt
Sýni 1561-1580 af 1602 samtals