Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Fréttir af andláti stórlega ýktar

Mismunandi félög hafa mismunandi þarfir og grundvallarforsenda þess að góðir stjórnarhættir nái fótfestu í fyrirtækjum er að haghafar velti fyrir sér hvað í góðum stjórnarháttum felist. Gagnrýnin en jafnfram upplýst umræða er þannig mikilvæg þegar góðir stjórnarhættir eru annars vegar.

Menntun og hagvöxtur

Árið 1960 var landsframleiðsla á hvern íbúa í Finnlandi um 2/3 af því sem var á Nýja Sjálandi. Fjörutíu árum síðar höfðu hlutirnir snúist við: Tekjur á mann í Finnlandi höfðu þrefaldast og voru um fjórðungi meiri en á Nýja Sjálandi. Þær höfðu aukist um rúm 60%; árlegur hagvöxtur á mann í Finnlandi …
Sýni 1601-1602 af 1602 samtals