Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Aðstaða erlendra sérfræðinga hér á landi

Í dag var haldinn blaðamannfundur þar sem kynntar voru tillögur að bættum aðbúnaði og umhverfi erlendra sérfræðinga sem starfa á Íslandi. Á vegum Verslunarráðs var myndaður starfshópur í maí sl. og var skýrslu hans dreift á blaðamannafundinum.
8. október 2003

Aðhald og ráðdeild í ríkisrekstri

Í maí sl. lagði Verslunarráð Íslands fram tillögur að auknum árangri fyrir Ísland og benti nýrri ríkisstjórn á tíu leiðir í þeim efnum. Var meðal annars hvatt til ráðdeildar og hagræðingar í ríkisrekstri. Verslunarráð hefur nú unnið að ítarlegri tillögum um þann þátt.
30. september 2003

Valfrelsi í gunnskólum

Nokkur umræða hefur átt sér stað um skýrslu VÍ um valfrelsi í grunnskólum. Fjölmenni var á morgunverðarfundi VÍ um skýrsluna. Á fundinum komu fram ólík sjónarmið um einkaskóla. Reykjavíkurborg vill ekki auka umsvif einkaskóla en halda þó þeim skólum gangandi sem eru í rekstri og nota einkaskóla …
30. júní 2003

The Icelandic Economy 2020

Viðskiptaráð hefur gefið út hina árlegu skýrslu The Icelandic Economy. Skýrslan er á ensku og fjallar um íslenskt efnahagslíf í víðu samhengi. Að þessu sinni er einnig fjallað ítarlega um efnahagsáhrif COVID-19 hér á landi. Útgáfaner í glæruformi með áherslu á myndræna framsetningu.

Viðskiptaþing 2013: Hugmyndahandbók Viðskiptaráðs aðgengileg

Hugmyndahandbók Viðskiptaráðs, sem gefin var út á Viðskiptaþingi rétt í þessu, hefur að geyma 13 tillögur að aukinni hagkvæmni. Farið er ofan í þrjár megin greinar atvinnulífsins þ.e. auðlindatengda starfsemi, alþjóðlega starfsemi og innlenda þjónustu.

Íslenskt efnahagslíf: Staða, þróun og horfur

Ný skýrsla um íslenskt efnahagslíf hefur nú verið gefin út. Þar er fjallað um stöðu efnahagsmála á Íslandi í dag, nýlega atburði í stjórnmálum, viðskiptalífi og efnahagslífi síðustu missera og langtímahorfur.

The Icelandic Economy

Ný útgáfa skýrslunnar „The Icelandic Economy: Current State, Recent Developments and Future Outlook“ hefur nú verið gefin út. Í henni er fjallað um stöðu efnahagsmála á Íslandi í dag, nýlega atburði í stjórnmálum, viðskiptum og efnahagslífi og langtímahorfur í hagkerfinu.

The Icelandic Economy 2016

Ný útgáfa skýrslunnar „The Icelandic Economy: Current State, Recent Developments and Future Outlook“ hefur nú verið gefin út. Í henni er fjallað um stöðu efnahagsmála á Íslandi í dag, nýlega atburði í stjórnmálum, viðskiptum og efnahagslífi og langtímahorfur í hagkerfinu.

Ný útgáfa hagskýrslunnar „The Icelandic Economy 2017"

Ný útgáfa skýrslunnar „The Icelandic Economy: Current State, Recent Developments and Future Outlook“ hefur nú verið gefin út. Í henni er fjallað um stöðu efnahagsmála á Íslandi í dag, nýlega atburði í stjórnmálum, viðskiptum og efnahagslífi og langtímahorfur í hagkerfinu.

Icelandic Economy 2019 komin út

Hin árlega skýrsla „The Icelandic Economy“ er nú komin út. Skýrslan er einstakt og yfirgripsmikið rit á ensku um íslenskt efnahagslíf. Skýrslan skiptist í sjö kafla, sem veita yfirsýn yfir stöðuna í íslensku efnahagslífi og stjórnmálum ásamt horfum til framtíðar.

The Icelandic Economy - ný útgáfa

Hin árlega skýrsla „The Icelandic Economy: Current State, Recent Developments and Future Outlook“ er nú komin út. Skýrslan er einstakt og yfirgripsmikið rit á ensku um íslenskt efnahagslíf. Í henni er fjallað um efnahagslegt ástand á Íslandi, nýlega þróun í stjórnmálum, viðskiptum og efnahagslífi …
Sýni 81-91 af 91 samtals