Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Nýtt upplýsingaskjal á ensku um stöðu efnahagsmála

Íslenskt efnahagslíf hefur gengið í gegnum umtalsverðar breytingar síðustu fjögur ár. Á sama tíma hefur upplýsingagjöf til erlendra aðila verið af skornum skammti sem veldur því að mikilvægir hagsmunaaðilar íslenskra fyrirtækja og yfirvalda hafa of sjaldan heildarmyndina af orsökum …
4. apríl 2012

Nýjar leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja

Út er komin ný útgáfa leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja, en að henni standa Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og NASDAQ OMX Iceland. Í þessari 4. útgáfu leiðbeininganna er að finna fjölmargar breytingar frá síðustu útgáfu, sem eiga það þó flestar sammerkt að vera formbreytingar …
8. mars 2012

Viðskiptaþing 2012: Skýrsla Viðskiptaþings aðgengileg

Í skýrslu til Viðskiptaþings er fjallað nánar um efni þingsins, þ.e. Hvers virði er atvinnulíf?, þar sem m.a. er rýnt í tengsl atvinnulífs, hagvaxtar og lífskjara, uppruna hagvaxtar, hagstjórn síðustu áratuga, hagvaxtarþróun hérlendis í alþjóðlegu samhengi, samsetningu hagvaxtar og meginmarkmið …
15. febrúar 2012

Aðalfundur 2012: Ársskýrsla Viðskiptaráðs - innlit til félaga ráðsins

Í tilefni af aðalfundi Viðskiptaráðs Íslands er komin út ársskýrsla ráðsins fyrir árin 2010-2011. Skýrslan er að þessu sinni í sérstökum 95 ára afmælisbúningi, en ráðið var stofnað árið 1917. Á hverri opnu skýrslunnar er litið inn til félaga ráðsins og fá lesendur að skyggnast inn í rekstrarumhverfi …
15. febrúar 2012

Gjaldeyrishöftin: Ný skýrsla og afnámsáætlun

Nýverið kom út ný skýrsla Viðskiptaráðs um gjaldeyrishöftin þar sem fjallað er um kostnaðinn sem af þeim hlýst og efnahagsleg áhrif þeirra. Tilgangur með útgáfu skýrslunnar er að ýta á ný við umræðu um gjaldeyrishöftin með því að varpa ljósi á margvíslega skaðsemi þeirra fyrir íslenskt hagkerfi …
15. desember 2011

Staða efnahagsmála á Íslandi - uppfærð skýrsla

Frá falli bankanna í október 2008 hefur íslenskt efnahagslíf gengið í gegnum margskonar breytingar. Vegna skorts á upplýsingagjöf til erlendra aðila hafa þeir sjaldnast heildaryfirsýn yfir þessar breytingar og stöðu mála.
15. apríl 2011

Tökumst á við tækifærin - Atvinnulíf til athafna

Í ár er Viðskiptaþing haldið undir yfirskriftinni „Tökumst á við tækifærin - Atvinnulíf til athafna“, en umfjöllunarefni þess eru þau fjölbreyttu tækifæri sem byggja á grunnstoðum íslensks atvinnulífs.
16. febrúar 2011

Ný skýrsla VÍ og SA um skattkerfið

Skýrsla Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins um skattkerfið hefur verið gefin út, en í henni er að finna 21 tillögu að margvíslegum umbótum sem hafa það að markmiði að efla fjárfestingu, auka atvinnu og bæta lífskjör.
23. september 2010

Uppfærð skýrsla á ensku um stöðu mála

Í dag kom út uppfærð útgáfa af skýrslu Viðskiptaráðs um stöðu efnahagsmála á Íslandi, The Icelandic Economic Situation - Status report. Skýrslan, sem er á ensku, kom fyrst út í október 2008 og hefur verið uppfærð reglulega síðan. Hún er hugsuð til upplýsingamiðlunar og jafnframt til að kynna stöðu …
20. ágúst 2010

Ársskýrsla Viðskiptaráðs 2008-2009

Á árlegu Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs sem haldið var í dag undir yfirskriftinni „Er framtíð fyrir íslenskt atvinnulíf“ var birt ársskýrsla ráðsins fyrir árin 2008-2009. Skýrsluna má nálgast hér.
17. febrúar 2010

Er framtíð fyrir íslenskt atvinnulíf?

Fjallað var um niðurstöður könnunar um rekstrarumhverfi fyrirtækja á Íslandi sem Capacent Gallup framkvæmdi fyrir Viðskiptaráð í skýrslu sem birt var samhliða Viðskiptaþingi.
17. febrúar 2010

Ný skýrsla: Fjármál hins opinbera - aðrar leiðir færar

Viðskiptaráð Íslands hefur á undanförnum vikum og mánuðum rýnt aðgerðir stjórnvalda á sviði ríkisfjármála. Í þeirri stefnu sem mörkuð hefur verið felst takmarkaður niðurskurður útgjalda og veruleg aukning skattheimtu. Þessi leið er að mati Viðskiptaráðs afar misráðin og dregur úr sjálfbærni …
16. desember 2009

Ný skýrsla: Fjármál hins opinbera - aðrar leiðir færar

Viðskiptaráð Íslands hefur á undanförnum vikum og mánuðum rýnt aðgerðir stjórnvalda á sviði ríkisfjármála. Í þeirri stefnu sem mörkuð hefur verið felst takmarkaður niðurskurður útgjalda og veruleg aukning skattheimtu. Þessi leið er að mati Viðskiptaráðs afar misráðin og dregur úr sjálfbærni …
16. desember 2009

Ný útgáfa leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja

Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og NASDAQ OMX Iceland gáfu út í dag endurskoðaðar leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja. Í þessari 3. útgáfu leiðbeininganna er sérstaklega horft til sambærilegra leiðbeininga frá öðrum löndum og forskriftar framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins og …
18. júní 2009

Málþing og nýútgefin skýrsla: Hugsum smátt - lítil og meðalstór fyrirtæki

Rúmlega 50 manns sóttu málþing Viðskiptaráðs um lítil og meðalstór fyrirtæki undir yfirskriftinni „Margt smátt gerir eitt stórt“ í Þjóðminjasafni Íslands á föstudaginn. Tilgangur þingsins var einkum að vekja athygli á mikilvægi lítilla og meðalstórra fyrirtækja í efnahagslífinu og fjalla um helstu …
8. júní 2009

Skýrsla til Viðskiptaþings: Endurreisn hagkerfisins – Horft til framtíðar

Viðskiptaráð Íslands hefur gefið út nýja skýrslu í tengslum við Viðskiptaþing 2009, sem haldið var á Hilton Reykjavík Nordica í dag. Skýrslan tengist umfjöllunarefni þingsins, en hún ber heitið „Endurreisn hagkerfisins – Horft til framtíðar“. Í skýrslunni er einkum fjallað um mikilvægi þess að líta …
12. mars 2009

Niðurstaða Viðhorfskönnunar Viðskiptaráðs

Í tilefni af Viðskiptaþingi sem halda átti 4. febrúar 2009 kannaði Viðskiptaráð hug aðildarfélaga til afleiðinga bankahrunsins á rekstrarstöðu fyrirtækja þeirra, stöðu stjórnsýslu, aðgerða til úrbóta og afstöðu til Evrópusambandsaðildar. Þetta var gert í formi könnunar sem send var þátttakendum, …
3. febrúar 2009

Uppfært upplýsingaskjal handa erlendum aðilum

Upplýsingaskjal handa erlendum aðilum, The
1. desember 2008

Uppfært upplýsingaskjal handa erlendum aðilum

Upplýsingaskjal handa erlendum aðilum, The
1. desember 2008

Stjórnarhættir opinberra fyrirtækja

Í dag gáfu Viðskiptaráð, Kauphöll Íslands og SA út leiðbeiningar um stjórnarhætti opinberra fyrirtækja. Meðal þeirra sem munu veita leiðbeiningunum formlega viðtöku eru Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra og fulltrúar ríkisbankanna þriggja.
27. nóvember 2008
Sýni 41-60 af 91 samtals