Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Útþensla hins opinbera: orsakir, afleiðingar og úrbætur

Í dag kom út skýrsla Viðskiptaráðs Útþenslan hins opinbera: orsakir, afleiðingar og úrbætur þar sem fjallað er um fjármál hins opinbera og úrræði nú í lok langs hagvaxtarskeiðs í íslensku hagkerfi. Þrátt fyrir mikinn vöxt tekna síðustu árum hafa stjórnvöld ekki nýtt tækifærið til að draga …
17. júní 2008

Mjög góð þátttaka á Viðskiptaþingi 2008

Metþátttaka og uppselt var á árlegu Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs Íslands. Hátt í 500 gestir mættu, en meðal gesta voru lykilmenn í íslensku viðskiptalífi, ráðherrar, þingmenn, fræðimenn, erlendir sendiherrar og embættismenn. Yfirskriftin var að þessu sinni: “Krónan: Byrði eða blóraböggull” og var …
14. febrúar 2008

Meirihluti aðildarfélaga vill kasta krónunni

Á Viðskiptaþingi í dag voru kynntar niðurstöður könnunar sem gerð var meðal hátt í 300 aðildarfélaga Viðskiptaráðs Íslands. Til marks um áhuga félagsmanna á málefninu var svarhlutfall ríflega 70%, sem er óvenju hátt fyrir þetta form könnunar. Það er afdráttarlaus skoðun aðildarfélaga að evran komi …
13. febrúar 2008

Ársskýrsla 2006-2007

Samhliða aðalfundi Viðskiptaráðs Íslands, sem haldinn var á Hilton Reykjavík Nordica, var ársskýrsla ráðsins fyrir árin 2006-2007 birt. Í skýrslunni er farið yfir störf ráðsins síðastliðin tvö ár.
13. febrúar 2008

Framþróun og staða fjármálakerfis Íslands - The Internationalisation of Iceland's Financial Sector

Viðskiptaráð Íslands kynnti nýja skýrslu um framþróun og stöðu fjármálakerfis Íslands á fjölmennum fundi í Lundúnum í dag. Skýrslan ber nafnið „The Internationalisation of Iceland’s Financial Sector“og er rituð af þeim dr. Richard Portes prófessor við London Business School og dr. Friðriki Má …
21. nóvember 2007

Finnur kynnti 90 tillögurnar

Í ræðu sinni á 90 ára afmæli Viðskiptaráðsins í dag kynnti Finnur Oddson 90 tillögur að bættri samkeppnishæfni Íslands. Finnur sagði meðal annars “90 tillögum Viðskiptaráðs má lýsa sem stefnuskrá ráðsins. Sumar eru sjálfsagðar en aðrar umdeildar, en höfuðmarkmið þeirra er að ýta við umræðu sem hefur …
17. september 2007

Opinberar fasteignir - umfangsmesta einkavæðingin?

Yfir 100 gestir sóttu ráðstefnu um einkaframkvæmd sem haldin var í Háskólanum í Reykjavík í gær. Ráðstefnan var samstarfsverkefni ýmissa aðila, en auk Viðskiptaráðs og Háskólans í Reykjavík komu að verkefninu Samtök atvinnulífsins, KPMG, Glitnir, Þyrping, Nýsir, ÍAV, Seltjarnarnesbær, Baugur, Sjóvá …
24. apríl 2007

Iceland's Advance - framrás Íslands á erlenda markaði

Aukning beinnar erlendrar fjárfestingar (FDI) hefur náð athygli erlendra fjármálamarkaða, sér í lagi í Danmörku og Bretlandi, þar sem íslensk fyrirtæki og einstaklingar hafa verið virk í fjárfestingum. Eðlilegt er að slík sókn leiði til þess að spurningar vakni og nauðsynlegt að halda uppi góðu …
7. febrúar 2007

Krónan og atvinnulífið

Viðskiptaráð Íslands gaf í dag út skýrsluna Krónan og atvinnulífið. Að neðan má finna útdrátt og helstu niðurstöður skýrslunnar. Prentuð eintök af skýrslunni má nálgast á skrifstofu Viðskiptaráðs gegn 2000 kr. gjaldi eða með því að senda tölvupóst á mottaka@vi.is. Um þessar mundir eru fimm ár liðin …
26. júlí 2006

Krónan og atvinnulífið

Viðskiptaráð Íslands gaf í dag út skýrsluna Krónan og atvinnulífið. Að neðan má finna útdrátt og helstu niðurstöður skýrslunnar. Prentuð eintök af skýrslunni má nálgast á skrifstofu Viðskiptaráðs gegn 2000 kr. gjaldi eða með því að senda tölvupóst á mottaka@vi.is. Um þessar mundir eru fimm ár liðin …
26. júlí 2006

Efnahagslegur stöðugleiki á Íslandi - Financial Stability in Iceland

Íslenskt efnahagslíf og stöðugleiki hafa verið mikið í umræðunni á alþjóðlegum vettvangi að undanförnu. Viðskiptaráð Íslands ákvað að biðja einn af virtustu hagfræðingum heims að kanna ástand og horfur í íslenskum efnahagsmálum til þess að dýpka umræðuna og ljá henni fræðilega vigt.
3. maí 2006

Efnahagslegur stöðugleiki á Íslandi - Financial Stability in Iceland

Íslenskt efnahagslíf og stöðugleiki hafa verið mikið í umræðunni á alþjóðlegum vettvangi að undanförnu. Viðskiptaráð Íslands ákvað að biðja einn af virtustu hagfræðingum heims að kanna ástand og horfur í íslenskum efnahagsmálum til þess að dýpka umræðuna og ljá henni fræðilega vigt.
3. maí 2006

Ísland 2015

Viðskiptaráð Íslands setti saman hóp af forystumönnum úr íslensku viðskiptalífi, háskólum og menningarstofnunum, til þess að vinna að gerð skýrslu um íslenska framtíðarsýn á hinum ýmsu sviðum. Heiti skýrslunnar er Ísland 2015 og hana má nálgast hér.
8. febrúar 2006

Stjórnarhættir fyrirtækja, önnur útgáfa

Árið 2004 gáfu Viðskiptaráð Íslands, Kauphöll Íslands og Samtök atvinnulífsins út leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja. Nú er lokið endurskoðun leiðbeininganna og hefur ný útgáfa verið gefin út. Mikil og góð reynsla var af leiðbeiningunum og ákveðið var að gefa út nýjar og uppfærðar …
29. desember 2005

Skýrsla Viðskiptaráðs um tvísköttun

Viðskiptaráð Íslands kynnti í dag skýrslu um tvísköttun. Í skýrslunni fjallar Viðskiptaráð um gerð tvísköttunarsamninga og þá hagsmuni sem eru í húfi vegna mikilvægi þeirra í alþjóðaviðskiptum. Að mati ráðsins hefur Ísland ekki gert nægilega marga tvísköttunarsamninga við önnur ríki og mikilvægt er …
7. desember 2005

Skýrsla Viðskiptaráðs um tvísköttun

Viðskiptaráð Íslands kynnti í dag skýrslu um tvísköttun. Í skýrslunni fjallar Viðskiptaráð um gerð tvísköttunarsamninga og þá hagsmuni sem eru í húfi vegna mikilvægi þeirra í alþjóðaviðskiptum. Að mati ráðsins hefur Ísland ekki gert nægilega marga tvísköttunarsamninga við önnur ríki og mikilvægt er …
7. desember 2005

Útrás íslenskra fyrirtækja til Lundúna

Viðskiptaráð Ísland og Bresk-íslenska viðskiptaráðið luku núverið við gerð skýrslu um útrás íslenskra fyrirtækja til Lundúna. Í viðtölum við lykilstarfsmenn sex útrásarfyrirtækja, Actavis, Bakkavarar Group, Baugs Group, Íslandsbanka, KB banka og Landsbanka er leitast við að henda reiður á ástæður og …
17. september 2005

Útrás íslenskra fyrirtækja til Lundúna

Viðskiptaráð Ísland og Bresk-íslenska viðskiptaráðið luku núverið við gerð skýrslu um útrás íslenskra fyrirtækja til Lundúna. Í viðtölum við lykilstarfsmenn sex útrásarfyrirtækja, Actavis, Bakkavarar Group, Baugs Group, Íslandsbanka, KB banka og Landsbanka er leitast við að henda reiður á ástæður og …
17. september 2005

Einkaframkvæmd - samkeppni á nýjum sviðum

Verslunarráð hefur ætíð hvatt til aukinnar þátttöku einkaaðila í verkefnum sem hið opinbera hefur alla jafna sinnt einhliða. Einkavæðing ríkisfyrirtækja hefur verið í samræmi við afstöðu Verslunarráðs og í kjölfar einkavæðingar hafa orðið til ný tækifæri til verðmætasköpunar, viðkomandi atvinnugrein …
23. febrúar 2004

Minni ríkisumsvif margfalda tækifærin

Mjög góð þátttaka var á Viðskiptaþingi Verslunarráðs Íslands. Um 300 manns sóttu árlegt Viðskiptaþing Verslunarráðs Íslands sem haldið var á Nordica hóteli í dag. Skýrsla þingsins ber heitiði Minni ríkisumsvif margfalda tækifærin.
11. febrúar 2004
Sýni 61-80 af 91 samtals