
Viðskiptaráð hefur gefið út skýrslu aðalfundar 2020 en í henni má finna heildstætt yfirlit yfir starfsemi ráðsins síðastliðin tvö ár.
12. febrúar 2020

Viðskiptaráð hefur gefið út nýtt rit um nýsköpunarmál undir heitinu Nýsköpunarheit – 10 aðgerðartillögur til að efla nýsköpun í íslensku samfélagi. Nýsköpunarhópur ráðsins sem stendur að útgáfunni sem felur í sér greiningu á umhverfi nýsköpunar hér á landi og 10 aðgerðartillögur til þess að efla …
23. janúar 2019

Viðskiptaráð Íslands hefur töluverðar áhyggjur af því að ekki ríki sameiginlegur skilningur um þær forsendur sem yfirstandandi kjaraviðræður eiga að byggja á. Því gefur ráðið nú út pakka með 10 atriðum, sem byggja meðal annars á tölum Hagstofu Íslands um rekstur og efnahag fyrirtækja, til að varpa …
14. nóvember 2018

Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Lögmannafélag Íslands buðu til útgáfufundar í morgun þar sem leiðbeiningar í samkeppnisrétti voru gefnar út undir heitinu Hollráð um heilbrigða samkeppni - Leiðbeiningar til fyrirtækja.
24. apríl 2018

23. apríl 2018

Viðskiptaráð hefur gefið út skýrslu aðalfundar 2018 undir heitinu „Starfsemi Viðskiptaráðs.“ Þar má finna heildstætt yfirlit yfir starfsemi ráðsins síðastliðin tvö ár.
14. febrúar 2018

Glæsilegt hátíðarrit er nú opið öllum landsmönnum á rafrænu formi en ritið var gefið út í tilefni af 100 ára afmæli ráðsins þann 17. september síðastliðinn.Í bókinni er 100 ára saga Viðskiptaráðs rituð af sagnfræðingunum Magnúsi Sveini Helgasyni og Stefáni Pálssyni.
19. desember 2017

Alþjóðlega ráðgjafafyrirtækið McKinsey & Company gaf út skýrslu um íslenska hagkerfið árið 2012. Í nýju riti Viðskiptaráðs, Leiðin að aukinni hagsæld, eru helstu greiningar skýrslunnar uppfærðar, efnahagsleg framvinda síðustu ára rýnd í ljósi niðurstaðna hennar og mat lagt á framvindu umbótatillagna …
17. ágúst 2016

Nýtt málefnarit Viðskiptaráðs, ,,Leiðin á heimsleikana – aukin framleiðni í innlenda þjónustugeiranum“ var gefið út í dag í tilefni Viðskiptaþings og fjallar ritið um innlenda þjónustugeirann í alþjóðlegu samhengi.
11. febrúar 2016

Viðskiptaráð hefur gefið út skýrslu aðalfundar 2016 undir heitinu „Starfsemi Viðskiptaráðs.“ Þar má finna heildstætt yfirlit yfir starfsemi ráðsins síðastliðin tvö ár.
11. febrúar 2016

Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland hafa nú gefið út fimmtu útgáfu Corporate Governance Guidelines en um er að ræða enska útgáfu leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja
25. júní 2015

Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland hafa nú gefið út fimmtu útgáfu Leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja.
26. maí 2015

Í nýju riti Viðskiptaráðs, „Hið opinbera: tími til breytinga“, er lögð fram heildstæð sýn ráðsins á hlutverk, rekstur og fjármögnun hins opinbera ásamt tillögum að breytingum til að auka hagkvæmni í opinberum rekstri.
13. febrúar 2015

Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins hafa gefið út rit um stöðu menntamála hér á landi og tillögur til úrbóta. Ritið ber heitið „Stærsta efnahagsmálið – Sóknarfæri í menntun“ en það lýsir sýn atvinnulífsins á mikilvægi menntunar fyrir atvinnulífið og verðmætasköpun í hagkerfinu.
17. október 2014

Ný úttekt Alþjóðamálastofnunar á aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið var birt í dag. Kynning á úttektinni fór fram á Grand Hótel Reykjavík í morgun, þar sem höfundar úttektarinnar kynntu niðurstöður helstu kafla hennar og sátu fyrir svörum að því loknu.
7. apríl 2014

Í tilefni af aðalfundi Viðskiptaráðs Íslands er komin út ársskýrsla ráðsins fyrir árin 2012-2013 þar sem m.a. er farið yfir störf ráðsins síðastliðin tvö ár.
12. febrúar 2014

Í upplýsingarit Viðskiptaráðs um uppbyggingu alþjóðageirans á Íslandi, sem gefið var út á Viðskiptaþingi rétt í þessu, er fjallað um hlutverk alþjóðageirans í íslensku hagkerfi og þær meginforsendur sem styðja við eflingu hans. Þá er farið yfir tækifæri og áskoranir í umhverfi slíkrar starfsemi …
12. febrúar 2014

Íslenskt efnahagslíf hefur gengið í gegnum umtalsverðar breytingar á síðustu árum. Á sama tíma hefur upplýsingagjöf til erlendra aðila um stöðu efnahagsmála á Íslandi verið af skornum skammti. Af þeim sökum hefur reynst erfitt fyrir mikilvæga hagsmunaaðila íslenskra fyrirtækja og yfirvalda að ná …
18. júlí 2013

Leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja sem gefnar voru út í mars á þessu ári eru nú komnar út í enskri þýðingu. Viðskiptaráð hefur unnið leiðbeiningarnar í samstarfi við Nasdaq OMX Iceland og Samtök atvinnulífsins, en þær komu fyrst út árið 2004 og endurskoðuð útgáfa ári síðar. Þriðja útgáfa …
13. desember 2012

Leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja sem gefnar voru út í mars á þessu ári eru nú komnar út í enskri þýðingu. Viðskiptaráð hefur unnið leiðbeiningarnar í samstarfi við Nasdaq OMX Iceland og Samtök atvinnulífsins, en þær komu fyrst út árið 2004 og endurskoðuð útgáfa ári síðar. Þriðja útgáfa …
13. desember 2012
Sýni 21-40 af 91 samtals