
Í nýrri skoðun Viðskiptaráðs Lítil og meðalstór fyrirtæki – samstaða um bætt rekstrarumhverfi er fjallað um mikilvægi þess að hlúa að þessum hluta atvinnulífsins. Alls starfar um helmingur launafólks hjá litlum og meðalstórum fyrirtækjum og um 99% allra fyrirtækja teljast lítil og meðalstór.
28. maí 2013

Í nýrri skoðun Viðskiptaráðs Bætt framleiðni, meira samstarf og minni byrðar bestu kosningaloforðin er fjallað um þrjú helstu úrlausnarefni næsta kjörtímabils að mati ráðsins. Þar kemur m.a. fram að skilvirkasta leiðin til að ýta undir lífskjarabata sé að auka framleiðni, þ.e. að gera fyrirtækjum og …
29. apríl 2013

Í nýrri skoðun Viðskiptaráðs Bætt framleiðni, meira samstarf og minni byrðar bestu kosningaloforðin er fjallað um þrjú helstu úrlausnarefni næsta kjörtímabils að mati ráðsins. Þar kemur m.a. fram að skilvirkasta leiðin til að ýta undir lífskjarabata sé að auka framleiðni, þ.e. að gera fyrirtækjum og …
29. apríl 2013

Nú á lokametrum kosningabaráttunnar eru línur teknar að skýrast í helstu stefnumálum stjórnmálaflokkanna. Af áherslum þeirra og almennri umræðu að líta bera afleiðingar fjármálahrunsins þar einna hæst. Er það að hluta til skiljanlegt en að sama skapi miður því það bendir sterklega til þess að …
24. apríl 2013

Viðskiptaráð Íslands hefur reglulega tekið saman yfirlit yfir helstu breytingar á skattkerfinu síðustu árin. Ráðið hefur nú uppfært yfirlitið með þeim breytingum sem samþykktar voru í fjárlögum fyrir árið 2013. Meðal nýrra skattbreytinga má nefna 24% hækkun auðlegðarskatts og tvöföldun …
14. desember 2012

Fjölmargar breytingar á skattkerfinu hafa átt sér stað á undanförnum árum og frekari tekjuöflun er áætluð í fjárlögum næsta árs. Á meðan deilt hefur verið um hagkvæmni þeirra standa óskilvirkustu hlutar kerfisins nær óhreyfðir. Tollar og vörugjöld eru margfalt hærri en í nágrannalöndunum, …
13. desember 2012

Leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja sem gefnar voru út í mars á þessu ári eru nú komnar út í enskri þýðingu. Viðskiptaráð hefur unnið leiðbeiningarnar í samstarfi við Nasdaq OMX Iceland og Samtök atvinnulífsins, en þær komu fyrst út árið 2004 og endurskoðuð útgáfa ári síðar. Þriðja útgáfa …
13. desember 2012

Fjölmargar breytingar á skattkerfinu hafa átt sér stað á undanförnum árum og frekari tekjuöflun er áætluð í fjárlögum næsta árs. Á meðan deilt hefur verið um hagkvæmni þeirra standa óskilvirkustu hlutar kerfisins nær óhreyfðir. Tollar og vörugjöld eru margfalt hærri en í nágrannalöndunum, …
13. desember 2012

Leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja sem gefnar voru út í mars á þessu ári eru nú komnar út í enskri þýðingu. Viðskiptaráð hefur unnið leiðbeiningarnar í samstarfi við Nasdaq OMX Iceland og Samtök atvinnulífsins, en þær komu fyrst út árið 2004 og endurskoðuð útgáfa ári síðar. Þriðja útgáfa …
13. desember 2012

Þetta er lykilinn að því að halda opnum möguleika landsins í gjaldmiðilsmálum til tvíhliða upptöku evru.
8. nóvember 2012

Fjárlög næsta árs staðfesta einkum tvennt. Annars vegar að árangur hefur náðst í ríkisfjármálum frá haustinu 2008 - um það verður ekki deilt. Hins vegar að sá árangur er ekki í samræmi við upphaflegar áætlanir sem endurspeglast m.a. í fyrirhuguðum skattahækkunum næsta árs þvert á fullyrðingar um að …
25. september 2012

Fjárlög næsta árs staðfesta einkum tvennt. Annars vegar að árangur hefur náðst í ríkisfjármálum frá haustinu 2008 - um það verður ekki deilt. Hins vegar að sá árangur er ekki í samræmi við upphaflegar áætlanir sem endurspeglast m.a. í fyrirhuguðum skattahækkunum næsta árs þvert á fullyrðingar um að …
25. september 2012

Umræða um hagvöxt hefur verið áberandi síðustu misseri. Þó að flestir virðast sammála um mikilvægi aukinna efnahagsumsvifa þá eru skiptar skoðanir á álitlegum leiðum til þess. Að auki hefur verið bent á að hagvaxtarmælingar taka ekki tillit til margra þátta sem telja má til lífsgæða og sum starfsemi …
16. apríl 2012

Umræða um hagvöxt hefur verið áberandi síðustu misseri. Þó að flestir virðast sammála um mikilvægi aukinna efnahagsumsvifa þá eru skiptar skoðanir á álitlegum leiðum til þess. Að auki hefur verið bent á að hagvaxtarmælingar taka ekki tillit til margra þátta sem telja má til lífsgæða og sum starfsemi …
16. apríl 2012

Íslenskt efnahagslíf hefur gengið í gegnum umtalsverðar breytingar síðustu fjögur ár. Á sama tíma hefur upplýsingagjöf til erlendra aðila verið af skornum skammti sem veldur því að mikilvægir hagsmunaaðilar íslenskra fyrirtækja og yfirvalda hafa of sjaldan heildarmyndina af orsökum …
4. apríl 2012

Út er komin ný útgáfa leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja, en að henni standa Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og NASDAQ OMX Iceland. Í þessari 4. útgáfu leiðbeininganna er að finna fjölmargar breytingar frá síðustu útgáfu, sem eiga það þó flestar sammerkt að vera formbreytingar …
8. mars 2012

Í skýrslu til Viðskiptaþings er fjallað nánar um efni þingsins, þ.e. Hvers virði er atvinnulíf?, þar sem m.a. er rýnt í tengsl atvinnulífs, hagvaxtar og lífskjara, uppruna hagvaxtar, hagstjórn síðustu áratuga, hagvaxtarþróun hérlendis í alþjóðlegu samhengi, samsetningu hagvaxtar og meginmarkmið …
15. febrúar 2012

Í tilefni af aðalfundi Viðskiptaráðs Íslands er komin út ársskýrsla ráðsins fyrir árin 2010-2011. Skýrslan er að þessu sinni í sérstökum 95 ára afmælisbúningi, en ráðið var stofnað árið 1917. Á hverri opnu skýrslunnar er litið inn til félaga ráðsins og fá lesendur að skyggnast inn í rekstrarumhverfi …
15. febrúar 2012

Nýverið kom út ný skýrsla Viðskiptaráðs um gjaldeyrishöftin þar sem fjallað er um kostnaðinn sem af þeim hlýst og efnahagsleg áhrif þeirra. Tilgangur með útgáfu skýrslunnar er að ýta á ný við umræðu um gjaldeyrishöftin með því að varpa ljósi á margvíslega skaðsemi þeirra fyrir íslenskt hagkerfi …
15. desember 2011

Alþingi Íslands er ein af grunnstoðum íslensks samfélags og störf þess hafa haft og munu áfram hafa afgerandi áhrif á hraða endurreisnar hagkerfisins; hagvöxt, kaupmátt og bætt lífskjör. Ábyrgð þingsins er því mikil og ríður á að skipulega sé gengið til verka, málflutningur og ákvarðanir faglegar og …
6. október 2011
Sýni 241-260 af 375 samtals