Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Höggva þarf á hnútinn: Uppgjör þrotabúa föllnu bankanna

Afnám gjaldeyrishafta hefur dregist verulega umfram það sem upphaflegar væntingar stóðu til. Þar vegur þyngst sú töf sem orðið hefur á uppgjöri þrotabúa föllnu bankanna. Hagfelldasta lausnin fyrir alla aðila fælist í nauðasamningum þar sem byrði vandans væri skipt með ásættanlegum hætti á milli …
18. júní 2014

Samkeppnishæfni Íslands árið 2014

Niðurstöður Íslands í könnun IMD á samkeppnishæfni ríkja má sjá í meðfylgjandi kynningu. Ísland færist upp um fjögur sæti á listanum, úr 29. sæti upp í 25. sæti.
22. maí 2014

Hvatar til nýsköpunar: Rétt útfærsla skiptir sköpum

Þróuð ríki keppast nú við að efla frumkvöðlastarfsemi og hvetja til aukinna fjárfestinga í nýsköpun. Til að auka samkeppnishæfni landsins ættu íslensk stjórnvöld að vinna að sama markmiði.
19. maí 2014

Sjónarmið Viðskiptaráðs: Bætt fjárfestingarumhverfi lykill að afnámi hafta

Ráðast þarf í umbætur á innlendu fjárfestingarumhverfi til þess að afnám hafta verði auðveldara þegar þar að kemur. Það má gera með því að draga úr hindrunum, bæta fjárfestingarumhverfið og fjölga fjárfestingarkostum.
9. maí 2014

Ensk samantekt á skoðun um gjaldeyrishöftin

Viðskiptaráð hefur gefið út kynningu á ensku á skoðuninni „Heildarmynd af höftunum: Erlendar skuldir og forsendur afnáms.“
23. apríl 2014

Heildarmynd af höftunum: Erlendar skuldir og forsendur afnáms

Erlendar skuldir og greiðsluvandi þjóðarinnar eru nú í brennidepli efnahagsumræðunnar. Helsta áhyggjuefnið snýr að umfangi þessara skulda og stórum afborgunum erlendra lána á næstu árum. Þessir þættir geta ógnað jafnvægi hagkerfisins og komið í veg fyrir að hægt sé að aflétta fjármagnshöftum.
15. apríl 2014

Ensk samantekt úr nýrri úttekt um aðildarviðræður Íslands við ESB

Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands hefur nú gert aðgengilega enska samantekt úr nýrri úttekt um aðildarviðræður Íslands við Evrópusambandið, en að úttektinni stóðu Alþýðusamband Íslands, Félag atvinnurekenda, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands.
9. apríl 2014

Niðurstöður úttektar á aðildarviðræðum Íslands við ESB

Ný úttekt Alþjóðamálastofnunar á aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið var birt í dag. Kynning á úttektinni fór fram á Grand Hótel Reykjavík í morgun, þar sem höfundar úttektarinnar kynntu niðurstöður helstu kafla hennar og sátu fyrir svörum að því loknu.
7. apríl 2014

Kosta höftin okkur 80 ma. kr. í gjaldeyristekjur á ári?

Fjármagnshöftin og áhrif þeirra á fyrirtæki innan alþjóðageirans voru mikið rædd á nýafstöðnu Viðskiptaþingi. Fimm árum frá setningu eru höftin enn til staðar og engin opinber áætlun um afnám þeirra liggur fyrir.
11. mars 2014

Kosta höftin okkur 80 ma. kr. í gjaldeyristekjur á ári?

Fjármagnshöftin og áhrif þeirra á fyrirtæki innan alþjóðageirans voru mikið rædd á nýafstöðnu Viðskiptaþingi. Fimm árum frá setningu eru höftin enn til staðar og engin opinber áætlun um afnám þeirra liggur fyrir.
11. mars 2014

Niðurstöður skoðanakönnunar Viðskiptaráðs birtar í heild

Í tengslum við Viðskiptaþing fékk Viðskiptaráð Íslands Capacent Gallup til þess að gera annars vegar könnun á viðhorfi almennings til menntamála og stöðu háskóla á Íslandi og hins vegar mat forsvarsmanna fyrirtækja og stofnana á því hvort skortur sé á starfsfólki með ákveðna menntun í íslensku …
21. febrúar 2014

Niðurstöður skoðanakönnunar Viðskiptaráðs birtar í heild

Í tengslum við Viðskiptaþing fékk Viðskiptaráð Íslands Capacent Gallup til þess að gera annars vegar könnun á viðhorfi almennings til menntamála og stöðu háskóla á Íslandi og hins vegar mat forsvarsmanna fyrirtækja og stofnana á því hvort skortur sé á starfsfólki með ákveðna menntun í íslensku …
21. febrúar 2014

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2014: Ársskýrsla síðustu tveggja ára

Í tilefni af aðalfundi Viðskiptaráðs Íslands er komin út ársskýrsla ráðsins fyrir árin 2012-2013 þar sem m.a. er farið yfir störf ráðsins síðastliðin tvö ár.
12. febrúar 2014

Viðskiptaþing 2014: Upplýsingarit Viðskiptaráðs um alþjóðageirann

Í upplýsingarit Viðskiptaráðs um uppbyggingu alþjóðageirans á Íslandi, sem gefið var út á Viðskiptaþingi rétt í þessu, er fjallað um hlutverk alþjóðageirans í íslensku hagkerfi og þær meginforsendur sem styðja við eflingu hans. Þá er farið yfir tækifæri og áskoranir í umhverfi slíkrar starfsemi …
12. febrúar 2014

Stórir fiskar í lítilli tjörn - lífeyrissjóðirnir, gjaldeyrishöftin og góðir stjórnarhættir

Sú staðreynd að gjaldeyrishöftin hafa takmörkuð áþreifanleg áhrif á daglegt líf landsmanna dregur talsvert úr almennri vitund á þeim viðamiklu neikvæðu áhrifum sem þau hafa á gangverk hagkerfisins. Meðal veigamestu áskorana í þessu samhengi eru áhrif haftanna á starfsumhverfi og verkefni …
18. nóvember 2013

Viðskiptaráð birtir heilbrigðisvísitölu atvinnulífsins

Meðal þess sem Viðskiptaráð hefur lagt áherslu á undanfarin ár er mikilvægi þess að skapaðar verði sterkari forsendur fyrir sjálfbærri verðmætasköpun innan einkageirans. Nú þegar eru birtir ýmsir hagvísar sem gefa vísbendingar um þróun mála hvað þetta markmið varðar, en þeir takmarkast við afmarkaða …
6. nóvember 2013

Ávinningur beinnar erlendrar fjárfestingar

Mikilvægi alþjóðamarkaða fyrir íslenskt efnahagslíf hefur farið stigvaxandi á undanförnum áratugum, hvort sem horft er til viðskipta með vörur, þjónustu eða fjármagn. Eins og dæmin bera með sér fylgja alþjóðavæðingu mikil tækifæri, sér í lagi fyrir lítil hagkerfi líkt og það íslenska.
18. október 2013

Ný nálgun forsenda sjálfbærrar hagræðingar

Það er mikilvægt fyrir efnahagslega framvindu komandi ára að jafnvægi náist fljótt í fjármálum hins opinbera. Tryggja þarf sjálfbært hlutfall á milli umfangs hins opinbera og verðmætasköpunar einkageirans til þess að hægt sé að standa undir öflugu velferðarkerfi til lengri tíma. Jafnframt er ljóst …
1. október 2013

Nýtt upplýsingaskjal á ensku um stöðu efnahagsmála

Íslenskt efnahagslíf hefur gengið í gegnum umtalsverðar breytingar á síðustu árum. Á sama tíma hefur upplýsingagjöf til erlendra aðila um stöðu efnahagsmála á Íslandi verið af skornum skammti. Af þeim sökum hefur reynst erfitt fyrir mikilvæga hagsmunaaðila íslenskra fyrirtækja og yfirvalda að ná …
18. júlí 2013

Háskólamenntun má ekki vera afgangsstærð

Flestir eru sammála um að stefna í menntamálum vegi þungt í vegferð þjóða að bættum lífskjörum. Breitt aðgengi að menntun eflir samkeppnishæfni og verðmætasköpun auk þess að stuðla að fjölþættum samfélagslegum framförum. Um þessi sjónarmið hefur ríkt almenn sátt á Íslandi og fjárfesting í menntun …
10. júlí 2013
Sýni 221-240 af 375 samtals