
Þessa dagana berast reglulega fregnir af skerðingu lífeyrisréttinda innan almenna lífeyrissjóðakerfisins. Hrun íslenska bankakerfisins gekk verulega á uppsafnaðar eignir sjóðanna og hefur reynst flestum þeirra þungt í skauti. Afleiðing slælegrar ávöxtunar í sjóðssöfnunarkerfi er skerðing réttinda …
29. apríl 2010

Allt frá hruni bankakerfisins hefur legið fyrir að mikil uppstokkun væri framundan í ríkisfjármálum. Til að brúa þá gjá sem myndast hefur í rekstri hins opinbera þurfa stjórnvöld að auka skatttekjur og skera niður útgjöld. Hvorug þessara aðgerða er vinsæl enda fela báðar í sér rýrnun lífsgæða fyrir …
11. mars 2010

Á árlegu Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs sem haldið var í dag undir yfirskriftinni „Er framtíð fyrir íslenskt atvinnulíf“ var birt ársskýrsla ráðsins fyrir árin 2008-2009. Skýrsluna má nálgast hér.
17. febrúar 2010

Fjallað var um niðurstöður könnunar um rekstrarumhverfi fyrirtækja á Íslandi sem Capacent Gallup framkvæmdi fyrir Viðskiptaráð í skýrslu sem birt var samhliða Viðskiptaþingi.
17. febrúar 2010

Nú um áramótin komu til framkvæmda viðamestu breytingar sem hafa átt sér stað á íslensku skattkerfi um áratugaskeið. Tekinn var upp þrepaskipt skattlagning á launatekjur, eignaskattur var tekinn upp á nýjan leik, auknir skattar hafa verið lagðir á atvinnufyrirtæki í formi stórhækkaðs …
14. janúar 2010

Viðskiptaráð Íslands hefur á undanförnum vikum og mánuðum rýnt aðgerðir stjórnvalda á sviði ríkisfjármála. Í þeirri stefnu sem mörkuð hefur verið felst takmarkaður niðurskurður útgjalda og veruleg aukning skattheimtu. Þessi leið er að mati Viðskiptaráðs afar misráðin og dregur úr sjálfbærni …
16. desember 2009

Viðskiptaráð Íslands hefur á undanförnum vikum og mánuðum rýnt aðgerðir stjórnvalda á sviði ríkisfjármála. Í þeirri stefnu sem mörkuð hefur verið felst takmarkaður niðurskurður útgjalda og veruleg aukning skattheimtu. Þessi leið er að mati Viðskiptaráðs afar misráðin og dregur úr sjálfbærni …
16. desember 2009

Þrátt fyrir þær miklu efnahagslegu þrengingar sem nú standa yfir veita ýmsir grundvallarþættir íslenska hagkerfisins mikilvæga viðspyrnu sem munu vafalaust gagnast til að mýkja áhrif fjármálakreppunnar. Einn af þeim er lífeyrissjóðakerfið sem er hlutfallslega meðal þeirra stærstu í heiminum.
12. október 2009

Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp um ráðstafanir í ríkisfjármálum sem felur í sér fyrstu aðgerðir til að brúa fjárlagahalla ríkissjóðs á komandi misserum. Mörgum orðum væri hægt að fara um frumvarpið og þær breytingar sem það felur í sér á sviði skatt- og gjaldheimtu og ljóst er að skiptar skoðanir …
26. júní 2009

Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og NASDAQ OMX Iceland gáfu út í dag endurskoðaðar leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja. Í þessari 3. útgáfu leiðbeininganna er sérstaklega horft til sambærilegra leiðbeininga frá öðrum löndum og forskriftar framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins og …
18. júní 2009

Rúmlega 50 manns sóttu málþing Viðskiptaráðs um lítil og meðalstór fyrirtæki undir yfirskriftinni „Margt smátt gerir eitt stórt“ í Þjóðminjasafni Íslands á föstudaginn. Tilgangur þingsins var einkum að vekja athygli á mikilvægi lítilla og meðalstórra fyrirtækja í efnahagslífinu og fjalla um helstu …
8. júní 2009

Fáeinir dagar eru til kosninga og lýkur þá störfum 80 daga stjórnarinnar, a.m.k. þar til niðurstaða kosninga liggur fyrir. Á þeim tíu vikum sem liðnar eru frá því að ný stjórn tók við völdum hefur lítið miðað í úrlausn erfiðra skammtímavandamála. Vextir eru enn í hæstu hæðum, gjaldeyrishöft hafa …
17. apríl 2009

Staðan í gjaldeyrismálum þjóðarinnar er óviðunandi. Eftir þrot bankanna á síðasta ári og inngrip stjórnvalda á gjaldeyrismarkaði með setningu víðtækra hafta er íslenska krónan rúin trausti á alþjóðlegum fjármálamörkuðum. Þessi staðreynd takmarkar verulega umsvif íslenskra fyrirtækja í alþjóðlegri …
15. apríl 2009

Viðskiptaráð Íslands hefur gefið út nýja skýrslu í tengslum við Viðskiptaþing 2009, sem haldið var á Hilton Reykjavík Nordica í dag. Skýrslan tengist umfjöllunarefni þingsins, en hún ber heitið „Endurreisn hagkerfisins – Horft til framtíðar“. Í skýrslunni er einkum fjallað um mikilvægi þess að líta …
12. mars 2009

Til að Ísland geti endurheimt stöðu sína sem öflugur þátttakandi í alþjóðlegu viðskiptaumhverfi er nauðsynlegt að stjórnvöld leggi ríka áherslu á farsælt samstarf við erlenda aðila, fyrst og fremst með milligöngu og aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Sá vandi sem hefur myndast í efnahagsmálum …
17. febrúar 2009

Traust til stjórnsýslu, stjórnvalda og Alþingis hefur beðið talsverða hnekki í því umróti sem fylgt hefur falli bankanna. Ein birtingarmynd þessarar stöðu voru háværar kröfur um gagngerar breytingar innan ríkisstjórnar og ákveðinna stofnana hins opinbera.
13. febrúar 2009

Á verkefnalista nýrrar ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs kemur fram að leitað verði leiða til að lækka vexti eins fljótt og kostur er og að tímasett verði áætlun um rýmkun hafta. Þetta er fagnaðarefni, enda eru frjálsir fjármagnsflutningar og viðráðanlegt …
6. febrúar 2009

Við nýrri ríkisstjórn blasa mörg viðamikil og erfið verkefni sem miða að því að endurreisa íslenskt hagkerfi. Staðan í efnahagsmálum þjóðarinnar hefur versnað hratt og rekstrarumhverfi fyrirtækja samhliða. Gengi krónunnar gagnvart erlendum gjaldmiðlum hefur lækkað um nærri helming á skömmum tíma, …
4. febrúar 2009

Í tilefni af Viðskiptaþingi sem halda átti 4. febrúar 2009 kannaði Viðskiptaráð hug aðildarfélaga til afleiðinga bankahrunsins á rekstrarstöðu fyrirtækja þeirra, stöðu stjórnsýslu, aðgerða til úrbóta og afstöðu til Evrópusambandsaðildar. Þetta var gert í formi könnunar sem send var þátttakendum, …
3. febrúar 2009

Upplýsingaskjal handa erlendum aðilum, The
1. desember 2008
Sýni 281-300 af 375 samtals