Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Innflutningstollar: Umfang og áhrif

Viðskiptaráð hefur birt kynningu með yfirliti yfir umfang og efnahagsleg áhrif innflutningstolla hérlendis. Kynningin var lögð fyrir efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis á fundi starfsmanna ráðsins með nefndarmönnum vegna umsagnar um þingsályktunartillögu sem snýr að mótun viðskiptastefnu fyrir …
8. maí 2015

​Staðreyndir vegna rangfærslna um kjaramál

Þingflokkur Samfylkingarinnar sendi í gær frá sér ályktun í tengslum við yfirstandandi kjaraviðræður. Ályktunin inniheldur fjölmargar rangfærslur og er til þess fallin að afvegaleiða umræðu um kjaramál.
22. apríl 2015

Hverjar eru okkar ær og kýr?

Íslenskur landbúnaður stendur á tímamótum. Breytingar munu verða á umgjörð greinarinnar á komandi árum. Auka þarf sveigjanleika, efla hvata til nýsköpunar og auka samkeppnisaðhald greinarinnar. Það verður best gert með breytingum á bæði tollvernd landbúnaðarvara og fyrirkomulagi styrkja til þeirra …
7. apríl 2015

Íslenska skattkerfið: áhrif á hegðun og lífskjör

Kynning Björns Brynjúlfs Björnssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs Íslands, á fræðslufundi VÍB um breytt skattaumhverfi fjallar um áhrif skatta á hegðun og verðmætasköpun.
12. mars 2015

Starfsemi á skjön við almannavilja

Í nýrri skoðun Viðskiptaráðs er fjallað um útgjöld og starfsemi hins opinbera sem ekki telst til grunnhlutverka þess. Þar kemur m.a. fram að útgjöld hins opinbera vegna starfsemi sem ekki tels til grunnhlutverka þess nemur yfir 100 ma. kr. á ári, sem er um 15% heildarútgjalda.
9. mars 2015

Stefna og framtíðarsýn í ferðaþjónustu

Kynning Björns Brynjúlfs Björnssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs, frá fundi um stefnu og framtíðarsýn í íslenskri ferðaþjónustu, er nú aðgengileg hér á vefnum.
25. febrúar 2015

Hið opinbera: tími til breytinga

Í nýju riti Viðskiptaráðs, „Hið opinbera: tími til breytinga“, er lögð fram heildstæð sýn ráðsins á hlutverk, rekstur og fjármögnun hins opinbera ásamt tillögum að breytingum til að auka hagkvæmni í opinberum rekstri.
13. febrúar 2015

Staðreyndir um skattkerfið

Þann 15. janúar var birt viðtal við Kára Stefánsson, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, í nýjum þætti í Ríkisútvarpinu sem ber heitið Ferð til fjár. Í viðtalinu kom fram að Kári telji skattkerfið hérlendis ekki nógu réttlátt. Hann greiði 20% fjármagnsskatt af arði eigna sinna á sama tíma og …
16. janúar 2015

Flogið undir ratsjánni: Skattstofnar sveitarfélaga

Kynning Frosta Ólafssonar, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs, af Skattadegi Deloitte, Viðskiptaráðs Íslands og Samtaka atvinnulífsins, er nú aðgengileg hér á vefnum. Í erindi sínu ræddi Frosti um skattstofna sveitarfélaga og sagði hlutdeild og umfang sveitastjórnarstigsins í skattheimtu hafa aukist á …
13. janúar 2015

Afruglaðar staðreyndir um RÚV

Umræða um fjárhagsstöðu Ríkisútvarpsins (RÚV) fer hátt þessa dagana. Þannig mætti ætla, miðað við endurteknar yfirlýsingar stjórnar og stjórnenda stofnunarinnar, að nýsamþykkt fjárlög marki vatnaskil í starfsemi RÚV. Nýverið birti síðan vef- og nýmiðlastjóri RÚV samantektina „11 staðreyndir um RÚV“ …
20. desember 2014

Á ríkið að selja ilmvötn og sælgæti?

Íslenska ríkið rekur í gegnum Fríhöfnina ehf. eina umsvifamestu smásölu landsins. Verslunin nýtur opinberrar meðgjafar vegna undan-þágu frá tollum og virðisaukaskatti. Í gegnum þennan aðstöðumun hefur fríhafnarverslun ríkisins náð til sín verulegri markaðshlutdeild á innlendum smásölumarkaði, allt …
5. nóvember 2014

Stærsta efnahagsmálið - sóknarfæri í menntun

Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins hafa gefið út rit um stöðu menntamála hér á landi og tillögur til úrbóta. Ritið ber heitið „Stærsta efnahagsmálið – Sóknarfæri í menntun“ en það lýsir sýn atvinnulífsins á mikilvægi menntunar fyrir atvinnulífið og verðmætasköpun í hagkerfinu.
17. október 2014

Sóknarfæri í menntun

Kynning Björns Brynjúlfs Björnssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs, frá fundi um stöðu og horfur í menntamálum á Íslandi, er nú aðgengileg á vefnum. Í erindi Björns kom fram að menntamál eru einn stærsti málaflokkur hins opinbera og að Ísland verji meiri fjármunum en grannríkin í menntamál, fyrst og …
10. október 2014

Kapp án forsjár hjá BSRB

Viðskiptaráð stóð nýverið fyrir erindi á morgunverðarfundi um stöðu og horfur í ríkisfjármálum. Þar kom fram að rekstraraðlögun ríkisins frá efnahagshruni hafi að mestum hluta verið í formi aukningar skatttekna og samdráttar í fjárfestingum í stað aðhalds í rekstrar- og launakostnaði.
6. október 2014

Innleiðing hagræðingartillagna

Kynning Björns Brynjúlfs Björnssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs, frá fundi um framvindu og horfur í rekstri hins opinbera, er nú aðgengileg á vefnum. Í erindi Björns kom fram að við brúun fjárlagahalla ríkissjóðs hafi hækkun skatttekna vegið þyngra en lækkun útgjalda.
23. september 2014

Frá orðum til athafna: innleiðing hagræðingartillagna

Í dag, fimmtudaginn 18. september, fór fram fundur um framvindu og horfur í rekstri hins opinbera og samfara honum hefur Viðskiptaráð gefið út nýja skoðun um hagræðingu í ríkisrekstri og framvindu tillagna hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar. Í skoðuninni kemur eftirfarandi fram:
18. september 2014

Rangfærslur VR og ASÍ um áhrif nýrra fjárlaga

Stjórn VR sendi frá sér ályktun í fyrradag þar sem nýjum fjárlögum var harðlega mótmælt. Stjórnin fullyrðir að boðaðar breytingar á virðisaukaskattskerfinu leggist „með næstum tvöfalt meiri þunga á lægsta tekjuhópinn en þann hæsta.“ Þá hefur forseti ASÍ sagt að breytingarnar komi einkum illa við …
12. september 2014

Glærukynning um stöðu og þróun efnahagsmála á Íslandi

Viðskiptaráð hefur staðið fyrir útgáfu skýrslu á ensku um stöðu og þróun efnahags- og stjórnmála hérlendis frá haustinu 2008. Miklar breytingar hafa átt sér stað á þeim tíma, en vegna skorts á upplýsingagjöf til erlendra aðila skortir oft heildaryfirsýn yfir þessar breytingar og stöðu mála.
28. ágúst 2014

Snúum vörn í sókn: Umhverfi erlendra sérfræðinga á Íslandi

Ísland stendur höllum fæti þegar kemur að starfsumhverfi erlendra sérfræðinga. Skattalegir hvatar, skjótvirkara afgreiðsluferli fyrir dvalar- og atvinnuleyfi, aukið framboð alþjóðlegs náms á grunnskólastigi og lágmörkun neikvæðra áhrifa gjaldeyrishafta eru atriði sem horfa þarf til þegar hugað er að …
12. ágúst 2014

Ensk kynning á skoðun um þrotabúin

Viðskiptaráð hefur gefið út enska kynningu á skoðuninni „Höggva þarf á hnútinn: Uppgjör þrotabúa föllnu bankanna.“ Útgáfunni er ætlað að hjálpa þeim erlendu aðilum sem áhuga hafa á stöðu þjóðarbúsins og málefnum þrotabúanna að kynna sér stöðu mála.
24. júní 2014
Sýni 201-220 af 375 samtals