Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Aðalfundur Viðskiptaráðs: Kosning í fullum gangi

Við minnum á að aðalfundur Viðskiptaráðs fer fram miðvikudaginn 12. febrúar kl. 11:00 á Hilton Reykjavík Nordica. Á fundinum verða m.a. kynnt úrslit úr kjöri stjórnar ásamt því að farið verður yfir störf ráðsins síðastliðin tvö ár og lagabreytingatillaga stjórnar lögð fram til afgreiðslu.
30. janúar 2014

2 vikur í Viðskiptaþing 2014

Nú eru 2 vikur í árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands. Í ár verður fjallað um það hvort Ísland sé nægjanlega opið fyrir alþjóðlegum viðskiptum og hvernig efla megi alþjóðageirann á Íslandi.
29. janúar 2014

2 vikur í Viðskiptaþing 2014

Nú eru 2 vikur í árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands. Í ár verður fjallað um það hvort Ísland sé nægjanlega opið fyrir alþjóðlegum viðskiptum og hvernig efla megi alþjóðageirann á Íslandi.
29. janúar 2014

3 vikur í Viðskiptaþing 2014

Nú fer að líða að árlegu Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs Íslands, en í ár verður þingið haldið undir yfirskriftinni Open
22. janúar 2014

Dagskrá Viðskiptaþings 12. febrúar 2014

Viðskiptaþing 2014 verður haldið miðvikudaginn 12. febrúar undir yfirskriftinni Open for business? Uppbygging alþjóðageirans á Íslandi. Þar verður fjallað um þann mikilvæga hlekk sem uppbygging alþjóðageirans á Íslandi er fyrir efnahagslega framvindu og samfélagsmynd framtíðarinnar.
13. janúar 2014

Ný nálgun í skattamálum

Í morgun fór fram árlegur Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs Íslands og Samtaka atvinnulífsins. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, setti fundinn og fór yfir aðgerðir ríkisstjórnarinnar síðustu vikur og mánuði í skattamálum.
10. janúar 2014

Skattadagurinn 2014

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins, verður haldinn að Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 10. janúar kl. 8.30-10.00.
8. janúar 2014

Úttekt á stjórnarháttum: Íslandssjóðir hf.

Íslandssjóðir hf. hafa lokið formlegu úttektarferli á stjórnarháttum fyrirtækja sem sett var á laggirnar á fyrri hluta árs 2011 með samstarfssamningi Viðskiptaráðs Íslands, Samtaka atvinnulífsins, NASDAQ OMX Iceland og Rannsóknarmiðstöðvar um stjórnarhætti við Háskóla Íslands.
1. janúar 2014

Úttekt á stjórnarháttum: Landsbréf hf.

Landsbréf hafa lokið formlegu úttektarferli á stjórnarháttum fyrirtækja sem sett var á laggirnar á fyrri hluta árs 2011 með samstarfssamningi Viðskiptaráðs Íslands, Samtaka atvinnulífsins, NASDAQ OMX Iceland og Rannsóknarmiðstöðvar um stjórnarhætti við Háskóla Íslands.
1. janúar 2014

Úttekt á stjórnarháttum: Landsbréf hf.

Landsbréf hafa lokið formlegu úttektarferli á stjórnarháttum fyrirtækja sem sett var á laggirnar á fyrri hluta árs 2011 með samstarfssamningi Viðskiptaráðs Íslands, Samtaka atvinnulífsins, NASDAQ OMX Iceland og Rannsóknarmiðstöðvar um stjórnarhætti við Háskóla Íslands.
1. janúar 2014

Viðskiptaþing 2014 - Taktu daginn frá

Viðskiptaþing verður haldið miðvikudaginn 12. febrúar 2014, en að þessu sinni verður efling alþjóðageirans tekin til umfjöllunar og yfirskrift þingsins er „Open for Business? Uppbygging alþjóðageirans á Íslandi.“Dagskrá þingsins verður birt í janúarbyrjun 2014.
23. desember 2013

Opnunartími um jól og áramót

Lokað verður á skrifstofu Viðskiptaráðs frá 24. desember til 1. janúar, að frátöldum föstudeginum 27. desember og mánudeginum 30. desember en þá daga verður opið frá kl. 8-16. Skrifstofa ráðsins opnar aftur fimmtudaginn 2. janúar kl 9. Eftir það tekur við hefðbundinn opnunartími frá 8-16 alla virkar …
19. desember 2013

Opnunartími um jól og áramót

Lokað verður á skrifstofu Viðskiptaráðs frá 24. desember til 1. janúar, að frátöldum föstudeginum 27. desember og mánudeginum 30. desember en þá daga verður opið frá kl. 8-16. Skrifstofa ráðsins opnar aftur fimmtudaginn 2. janúar kl 9. Eftir það tekur við hefðbundinn opnunartími frá 8-16 alla virkar …
19. desember 2013

Námsstyrkir til framhaldsnáms erlendis

Viðskiptaráð auglýsir eftir umsóknum um fjóra styrki, hver að upphæð kr. 400.000.
10. desember 2013

Námsstyrkir til framhaldsnáms erlendis

Viðskiptaráð auglýsir eftir umsóknum um fjóra styrki, hver að upphæð kr. 400.000.
10. desember 2013

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2014

Aðalfundur Viðskiptaráðs verður haldinn kl. 11:00 á Hilton Reykjavík Nordica, samhliða Viðskiptaþingi 12. febrúar næstkomandi.
9. desember 2013

Vinna hafin við úttekt á stöðu aðildarviðræðna við Evrópusambandið

Í lok september sl. var tilkynnt að Alþýðusamband Íslands, Félag atvinnurekenda, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands hygðust standa fyrir úttekt á aðildarviðræðum við Evrópusambandið, þróun ESB og valkostum í efnahagsmálum.
22. nóvember 2013

Hugleiðingar fyrir smærri fjárfesta

Laugardaginn 16. nóvember síðastliðinn var Kauphallardagurinn haldinn í fyrsta sinn, en það voru Háskólinn í Reykjavík og NASDAQ OMX Iceland (Kauphöllin) sem stóðu fyrir viðburðinum. Boðið var upp á fjölda ókeypis örnámskeiða og fræðslu um málefni tengd fjármálum og sparnaði fyrir alla aldurshópa og …
22. nóvember 2013

Gera má betur í regluverki erlendra fjárfestinga

Mánudaginn 18. nóvember síðastliðinn fór fram ráðstefna í Háskólanum í Reykjavík um regluverk erlendra fjárfestinga hérlendis. Að ráðstefnunni stóðu HR, Viðskiptaráð Íslands, JURIS lögmansstofa og LEX lögmannsstofa.
22. nóvember 2013

Kerfisbreytingar og ábyrgð í ríkisfjármálum lykill að hagvexti

Á árlegum peningamálafundi Viðskiptaráðs nú í morgun fór Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, yfir efnahagsþróun síðustu 5 ára og stöðuna í dag. Auk Más ávarpaði Hreggviður Jónsson, formaður Viðskiptaráðs, fundinn og í pallborði tóku til máls þau Ásdís Kristjánsdóttir, Friðrik Már Baldursson, Gylfi …
21. nóvember 2013
Sýni 581-600 af 1602 samtals