
Í vikunni hefur verið fjallað um samning fjölmiðlafyrirtækisins 365 miðla um sýningarétt á næstu tveimur heimsmeistaramótum í handbolta. Mótin hafa hingað til verið sýnd í opinni dagskrá á RÚV. Líklegt þykir að 365 miðlar sýni leiki mótsins í áskriftarsjónvarpi og hefur komið fram í umfjöllun um …
13. ágúst 2010
Traust á framleiðendum í mjólkuriðnaði er verulega takmarkað í nýju frumvarpi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um breytingar á lögum um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum. Þvert á það sem fram kemur í áðurnefndu frumvarpi ætti stýring á mjólkurframleiðslu að ráðast af markaðslögmálum og …
13. ágúst 2010
Traust á framleiðendum í mjólkuriðnaði er verulega takmarkað í nýju frumvarpi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um breytingar á lögum um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum. Þvert á það sem fram kemur í áðurnefndu frumvarpi ætti stýring á mjólkurframleiðslu að ráðast af markaðslögmálum og …
13. ágúst 2010
Þeir tveir aðilar sem eru hvað stærstir í framleiðslu á eigin mjólkurafurðum eru þegar búnir að sprengja það 10.000 lítra mark sem lagt er til í frumvarpi til laga um breytingar á lögum um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum. Holtsel, sem framleiðir ís og jógúrt, áætlar að nýta um það bil …
12. ágúst 2010

Haraldur I. Birgisson hefur tekið við starfi aðstoðarframkvæmdastjóra Viðskiptaráðs, en áður gegndi hann starfi yfirlögfræðings ráðsins. Fráfarandi aðstoðarframkvæmdastjóri, Frosti Ólafsson, hverfur nú til frekara náms erlendis en hann hefur starfað hjá Viðskiptaráði frá árinu 2006, fyrst sem …
12. ágúst 2010

Ísland er nú í 2. sæti á
4. ágúst 2010

Við undirbúning og framkvæmd þeirra skattabreytinga sem komið hafa til framkvæmda síðasta árið hefur verulega skort á að nægilegt samráð hafi verið haft við atvinnulífið og aðra hagsmunaaðila. Einnig hefur umræða um afleiðingar breytinganna verið afar rýr, sérstaklega þegar verulegt umfang þeirra er …
16. júlí 2010
Það er almennt álit innan atvinnulífsins að á Íslandi hafi skattlagning rekstrar verið hagkvæm með tiltölulega lágum og breiðum skattstofni, með fáum frádráttarliðum. Með breytingum á skattkerfinu sem draga úr samkeppnishæfi m.v. það sem tíðkast erlendis er í raun verið að stíga skref í þá átt að …
14. júlí 2010
Nýverið gaf Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn út skýrslu um íslenska skattkerfið. Skýrslan var unnin að beiðni stjórnvalda en þar eru kynntar tillögur sjóðsins um hvernig auka megi skatttekjur ríkissjóðs án verulegs skaða og neikvæðra áhrifa fyrir íslenskt efnahagslíf.
13. júlí 2010
Nýverið gaf Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn út skýrslu um íslenska skattkerfið. Skýrslan var unnin að beiðni stjórnvalda en þar eru kynntar tillögur sjóðsins um hvernig auka megi skatttekjur ríkissjóðs án verulegs skaða og neikvæðra áhrifa fyrir íslenskt efnahagslíf.
13. júlí 2010
Veruleg óvissa ríkir nú í skattamálum fyrirtækja þar sem upplýsingar um væntanlegar tekjuöflunarleiðir ríkissjóðs fyrir næsta ár eru takmarkaðar. Skattabreytingar síðustu missera hafa einkennst af hringlandahætti og hafa þær jafnframt ýtt undir ósamræmi í skattlagningu hérlendis miðað við það sem …
12. júlí 2010
Í vetur var lögfest á Alþingi
8. júlí 2010

Nýlega bárust þær fréttir að samheitalyfjafyrirtækið Actavis leiti nú að hentugri staðsetningu fyrir höfuðstöðvar sínar. Erfitt er að skilja þessa yfirlýsingu með öðrum hætti en að líklegt megi teljast að höfuðstöðvar fyrirtækisins flytji af landi brott.
25. júní 2010

Nú liggur fyrir
16. júní 2010

Í apríl s.l. tilnefndi fjármálaráðherra starfshóp sem ætlað var að móta og setja fram heildstæðar tillögur um breytingar og umbætur á skattkerfinu. Samhliða starfshópnum var sett á laggirnar samráðsnefnd sem hugsuð var sem vettvangur upplýsingamiðlunar og skoðanaskipta fyrir starfshópinn. Þar áttu …
11. júní 2010
Stuðningur við nýsköpunar- og frumkvöðlastarf er eitt af þeim málum sem Viðskiptaráð telur skipta verulegu máli við enduruppbyggingu atvinnulífs í landinu. Það á ekki einungis við um sprotafyrirtæki og frumkvöðla innan þeirra heldur einnig rannsóknar- og þróunarstarfsemi sem á sér stað innan …
10. júní 2010
Talsverð umræða hefur verið um fækkun ráðuneyta að undanförnu. Líkt og iðulega virðist sem tvær fylkingar hafi myndast um málið, önnur með og hin á móti, en lítið hefur borið á heildstæðum rökum þessara fylkinga. Önnur þeirra virðist þó eiga talsverðan samhljóm með landsmönnum, en skv. nýlegum
4. júní 2010
Talsverð umræða hefur verið um fækkun ráðuneyta að undanförnu. Líkt og iðulega virðist sem tvær fylkingar hafi myndast um málið, önnur með og hin á móti, en lítið hefur borið á heildstæðum rökum þessara fylkinga. Önnur þeirra virðist þó eiga talsverðan samhljóm með landsmönnum, en skv. nýlegum
4. júní 2010

Viðmið um góða stjórnarhætti hafa með reglubundnum hætti verið í almennri umfjöllun fyrrihluta þessa áratugar. Ljóst má vera að útgáfa Viðskiptaráðs Íslands, Samtaka atvinnulífsins og Kauphallarinnar á leiðbeiningum á því sviði hefur átt drjúgan þátt í því. Því miður er það hins vegar svo, þegar …
2. júní 2010

Í umræðunni að undanförnu um nauðsynlega hagræðingu í opinberum fjármálum hafa fulltrúar ríkisstjórnarinnar látið ummæli falla í þá veru að til standi að auka skatta á atvinnulífið enn frekar og eru þar nefndar tölur upp á ríflega tug milljarð. Viðskiptaráð vill í því samhengi benda á að megin þungi …
28. maí 2010
Sýni 841-860 af 1602 samtals