Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Efling fjárlagagerðar og sjálfstæðrar greiningar í Evrópu

Undanfarin misseri hefur nokkur umræða verið innan Evrópusambandsins um hvernig efla megi eftirlit og umgjörð með efnahagsþróun og útgjöldum hins opinbera. Nýlega gaf starfshópur á vegum sambandsins út
29. október 2010

Sameiginlegt skuggaþing heimila og fyrirtækja getur bætt vinnu stjórnvalda og Alþingis

Alþingi var sett á ný í upphafi mánaðarins en með því lauk lengsta löggjafarþingi Íslandssögunnar. Í stað heildarsamstarfs um lausnir á erfiðri stöðu heimila og atvinnulífs hefur pólitískur skotgrafarhernaður því miður í of mörgum tilvikum orðið ofan á. Þá skortir ríkisstjórninni forystu og getu til …
27. október 2010

Þekkingarverðmæti?

Verðmætasköpun á grunni þekkingar. Markmiðið hljómar vel og hefur, með einum eða öðrum hætti, verið orðað ítrekað undanfarin misseri. Um það ríkir samfélagsleg sátt, enda felur það í sér möguleikann á lífskjarabótum umfram það sem auðlindir okkar, sjávarfang og orka, geta staðið undir. Að ná þessu …
25. október 2010

Styrkjum fjárlagagerðina: Heildarmat á fjárþörf

Nú liggur fyrir fjárlagafrumvarp ársins 2011. Flestir ættu að geta sammælst um mikilvægi úrbóta á ferli og framkvæmd fjárlaga, en talsverðir annmarkar hafa verið á því í ár líkt og undanfarin ár. Málefnaleg skoðanaskipti um brýn þjóðfélagsmál sem þetta þurfa að eiga sér stað til að dýpka umræðuna og …
20. október 2010

Styrkjum fjárlagagerðina: Drög að útgjaldarömmum birt

Nýverið gaf Viðskiptaráð út
19. október 2010

Ein þjóð leysir vandann

Það er margur vandinn sem nú blasir við Íslendingum. Hann má flokka í þrennt; hagrænan, stjórnmálalegan og hugarfarslegan. Hagrænn vandi endurspeglast í því að skuldir heimila, fyrirtækja og hins opinbera eru of miklar, hagvöxtur er neikvæður, kaupmáttur hefur rýrnað, eftirspurn dregist saman og …
15. október 2010

Styrkjum fjárlagagerðina: Bindandi útgjaldaþak

Í upphafi mánaðarins kynnti ríkisstjórnin fjárlagafrumvarp ársins 2011 og hafa í kjölfarið spunnist umtalsverðar umræður um þær leiðir sem lagt er til að farnar séu. Hugmyndir um hvort ráðast eigi í niðurskurð eða skattahækkanir munu ætíð vera grundvöllur skoðanaskipta í þjóðfélaginu og skal engan …
13. október 2010

Niðurskurður opinberra útgjalda óumflýjanlegur

Nú í vikunni mælti fjármálaráðherra fyrir fjárlagfrumvarpi næsta árs, en skv. ráðherra er megináhersla lögð á niðurskurð opinberra útgjalda til að mæta fjárlagahallanum í bland við skattahækkanir. Viðskiptaráð hefur lengi mælt fyrir slíkri áherslu umfram viðamiklar breytingar á skattkerfinu. Stafar …
11. október 2010

Fjárfestaþing: Gróska í sprotastarfi hérlendis

Á morgun, föstudag, fer fram tólfta Seed Forum fjárfestaþingið en það var fyrst haldið árið 2005. Á þinginu er sprotafyrirtækjum gefinn kostur á að kynna viðskiptahugmyndir sínar ásamt viðskiptaáætlunum. Þar munu fulltrúar fimm íslenskra og tveggja norskra sprotafyrirtækja kynna sínar hugmyndir og …
7. október 2010

Úrlausn á skuldavanda heimila og fyrirtækja í forgang

Sú löggjöf sem nýlega var boðuð af efnahags- og viðskiptaráðherra kemur til með að draga úr óvissu um meðferð gengistryggðra bíla- og húsnæðislána heimila. Því ber að fagna þó deildar meiningar séu um hvort nægilega langt hafi verið gengið. Boðaðar aðgerðir eru þó skref í þá átt sem þarf að fara.
5. október 2010

Ágæt skil ársreikninga - en gera verður betur

Viðskiptaráð hefur síðustu ár hvatt fyrirtæki til að skila inn ársreikningum innan lögbundinna tímamarka, en talsverð vanhöld hafa verið á því í gegnum tíðina. Ástæður fyrir þessari áherslu ráðsins eru margvíslegar en þar skiptir vafalaust mestu að slök skil á grundvallar rekstrarupplýsingum hafa …
4. október 2010

Þróun sem verður að snúa við

Frá bankahruni 2008 hafa erfiðir tímar farið í hönd í íslensku efnahagslífi. Viðskiptaráð hefur, eins og margir aðrir, bent á hættu á varanlegum fólks- og fjármagnsflótta í kjölfar kreppunnar. Hvoru tveggja hefði óhjákvæmilega verulega neikvæðar afleiðingar fyrir þjóðarbúið og myndi veikja …
4. október 2010

Þróun sem verður að snúa við

Frá bankahruni 2008 hafa erfiðir tímar farið í hönd í íslensku efnahagslífi. Viðskiptaráð hefur, eins og margir aðrir, bent á hættu á varanlegum fólks- og fjármagnsflótta í kjölfar kreppunnar. Hvoru tveggja hefði óhjákvæmilega verulega neikvæðar afleiðingar fyrir þjóðarbúið og myndi veikja …
4. október 2010

Skemmtileg kvöldstund full af nýjum hugmyndum

Í gærkvöldi var haldinn í annað sinn kvöldverðarfundur Viðskiptaráðs og Innovit undir yfirskriftinni
1. október 2010

Aukið samráð ríkis og sveitarfélaga í efnahagsmálum nauðsynlegt

Á landsþingi Sambands sveitarfélaga eru nú til umræðu tillögur um nánari samvinnu ríkis og sveitarfélaga í efnahagsmálum. Tillögurnar hafa verið unnar af samráðsnefnd ríkis og sveitarfélaga og lúta þær einkum að gerð hagstjórnarsamnings, upptöku fjármálareglna og aukinni upplýsingagjöf.
1. október 2010

Opinber atvinnurekstur og tálsýnin um hagvöxt

Í kjölfar bankahruns hefur mikið verið fjallað um endurreisn heimila, atvinnulífs og hagkerfis, en sitt sýnist hverjum um gang mála. Gjarnan veltur sú afstaða á því hvar menn eru í pólitík og hvort þeir koma úr atvinnulífinu eða ekki. Flestir geta þó verið sammála um að hraðari uppbyggingar er þörf. …
30. september 2010

Fjármagnstekjuskattur - Himinhá raunskattlagning

Á síðustu tveimur árum hefur fjármagnstekjuskattur verið hækkaður um 80%, úr 10% í 18%, m.a. á þeirri forsendu að verið sé að samræma skattgreiðslur af fjármagni og launum. Sú afstaða byggir sumpart á misskilningi þar sem fjármagnstekjuskattur er brúttóskattur og með aukinni verðbólgu er …
29. september 2010

Opinn fundur um skattamál: Skattkerfið fært áratugi aftur í tímann

Atvinnulífið gerði sér fulla grein fyrir þörf ríkisins á skattahækkunum á árunum 2009 og 2010, en forystusveit þess skorti hins vegar hugmyndaflug til að ímynda sér að ríkisstjórnin myndi færa skattkerfið áratugi aftur í tímann. Þetta kom fram í máli Vilmundar Jósefssonar, formanns Samtaka …
23. september 2010
Sýni 801-820 af 1602 samtals