
Ávarp Bjarna Benediktssonar á Skattadegi Viðskiptaráðs, Deloitte og SA, 13. janúar 2022
13. janúar 2022

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram fimmtudaginn 10. febrúar kl. 9.00 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35.
12. janúar 2022

Hinn árlegi Skattadagur Viðskiptaráðs, Deloitte og Samtaka atvinnulífsins verður í streymi fimmtudaginn 13. janúar klukkan 9.
7. janúar 2022

Svanhildur Hólm gerir upp árið 2021 - sýninguna sem ekki hefði verið selt inn á.
29. desember 2021

Endahnútur Svanhildar Hólm í Viðskiptablaðinu 22. desember 2021.
22. desember 2021

Skrifstofa Viðskiptaráðs Íslands verður lokuð á milli jóla og nýárs.
22. desember 2021

Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Viðskiptaráð Íslands hvetja til þess að frumvarpið verði dregið til baka.
21. desember 2021

Elísa Arna Hilmarsdóttir og Gunnar Úlfarsson skipa nýtt hagfræðiteymi Viðskiptaráðs
17. desember 2021

Vísisjóðir leikið lykilhlutverk í að skapa nýjar útflutningsgreinar, sérstaklega ef við tökumst vel á við okkar helstu áskoranir.
17. desember 2021

Í síðasta Föstudagskaffi Viðskiptaráðs fyrir jól verður sjónum beint að vísisjóðum.
14. desember 2021

Leiðrétt fyrir stöðu hagsveiflunnar eru ríkisfjármálin að styðja svipað mikið við eftirspurn í hagkerfinu á næsta ári eins og þau gerðu árið 2020.
13. desember 2021

Uppfærð útgáfa af Hollráðum um heilbrigða samkeppni hefur nú litið dagsins ljós.
9. desember 2021

Greining á viðskiptum okkar við helstu viðskiptalönd – augljósar vísbendingar um tækifæri
8. desember 2021

Í dag standa Alþjóðaviðskiptaráðin fyrir morgunfundi undir yfirskriftinni Hvert fer álið og hvaðan koma ávextirnir?
8. desember 2021

Opið er fyrir umsóknir um námsstyrki úr Menntasjóði Viðskiptaráðs frá og með 7. desember 2021. Umsækjendur þurfa að vera í fullu framhaldsnámi erlendis. Að þessu sinni verða veittir fjórir styrkir, hver að upphæð 1.000.000 kr.
7. desember 2021

Svanhildur Hólm skrifar um úttekt Viðskiptaráðs á umsvifum hins opinbera í atvinnurekstri
2. desember 2021

Að viðskiptabönkunum undanskildum hefur stöðugildum hins opinbera í atvinnurekstri fjölgað um alls 2,6%.
26. nóvember 2021

Viðskiptaráð býður til hálfsmánaðarlegs morgunfundar föstudaginn 26. nóvember.
24. nóvember 2021

Árlegur Peningamálafundur Viðskiptaráðs fór fram í morgun í beinni útsendingu frá Hilton Reykjavík Nordica.
18. nóvember 2021

Starf hagfræðings Viðskiptaráðs er laust til umsóknar.
18. nóvember 2021
Sýni 541-560 af 2786 samtals