Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Byggja eigi meira en 3.000 íbúðir á ári

Karlotta Halldórsdóttir, hagfræðingur hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, og Konráð S. Guðjónsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, ræddu stöðu og horfur á fasteignamarkaði í Föstudagskaffi Viðskiptaráðs í morgun.
12. nóvember 2021

Að laga kerfi

Óskað eftir alvöru lausnum og færri fáliðunardögum.
11. nóvember 2021

Hvað er í alvörunni að gerast á fasteignamarkaði?

Orsakir verðhækkana, framboðshorfur, hátíðnigögn, sviðsmyndir og fleira
11. nóvember 2021

Regluráð - sameiginlegur flötur?

Hægðarleikur ætti að vera fyrir ríkisstjórnarflokkana að bæta umhverfi lagasetningar í sátt.
10. nóvember 2021

Föstudagskaffið: Hvað er í alvörunni að gerast á fasteignamarkaðnum?

Næsta Föstudagskaffi Viðskiptaráðs verður föstudaginn 12. nóvember klukkan 9. Þar munu Karlotta Halldórsdóttir, hagfræðingur hjá HMS, og Konráð S. Guðjónsson, aðstoðarframkvæmdastjóri VÍ, rýna í stöðuna á fasteignamarkaðnum.
8. nóvember 2021

Miðasala er hafin á Peningamálafund Viðskiptaráðs

Nú er hafin miðasala á Peningamálafund Viðskiptaráðs 2021.
5. nóvember 2021

Vandrötuð umræða um stærsta efnahagsmálið

Þróun vaxta og tekna, ásamt fólksfjölda og íbúðabyggingum, mun áfram hafa mikið að segja til um hver þróunin verður. Ágætt væri að þessi atriði verði í þokkalegu jafnvægi, svona til tilbreytingar.
4. nóvember 2021

Fjárhagslegt tjón takmarkana er á við heila loðnuvertíð

Sætanýting flugfélaga sem fljúga til Íslands er um 20% minni en til annarra sambærilegra áfangastaða. Leiða má líkur að því að harðari takmarkanir á landamærum Íslands en annars staðar á EES-svæðinu sér orsök þess.
29. október 2021

Föstudagskaffi Viðskiptaráðs hefst 29. október

Í vetur munum við standa fyrir stuttum veffundum annan hvern föstudagsmorgun undir yfirskriftinni föstudagskaffi Viðskiptaráðs. Fyrsti fundurinn verður haldinn föstudaginn 29. otkóber.
26. október 2021

Dæmalaus aðför Samkeppniseftirlitsins að upplýstri umræðu

Í ljósi tilkynningar Samkeppniseftirlitsins telja Samtök atvinnulífsins (SA) og Viðskiptaráð Íslands (VÍ) sig knúin til að koma eftirfarandi athugasemdum á framfæri.
22. október 2021

Hversu mikil er efnahagsleg eymd?

Hvort vegur þyngra verðbólga eða atvinnuleysi? Stilltu upp eftir þínu höfði og sjáðu hvernig eymdarvísitalan hefur þróast síðustu áratugi.
21. október 2021

The Icelandic Economy - 4F 2021

Viðskiptaráð hefur birt nýja ársfjórðungslega útgáfu af The Icelandic Economy. Skýrslan er á ensku og fjallar um íslenskt efnahagslíf í víðu samhengi.
12. október 2021

Ungt fólk fjölmennti á fræðslufund um fjárfestingar

Í gær fór fram fræðslufundur um fjárfestingar í Háskólanum í Reykjavík. Að fundinum stóðu Viðskiptaráð, HR, Nasdaq og SFF.
8. október 2021

Tækifæri til breytinga

Ríkisstjórnin hélt, en það þýðir það ekki að allt þurfi að vera eins og á síðasta kjörtímabili.
30. september 2021

Næstum allt sem þú vilt vita um fjárfestingar

Viðskiptaráð, HR, Nasdaq og Samtök fjármálafyrirtækja standa fyrir opnum fræðslufundi um fjárfestingar.
28. september 2021

Ertu skarpari en stjórnmálamaður?

Ertu með hlutina á hreinu fyrir kosningar? Taktu þátt í stuttu prófi og sjáðu hvort þú vitir meira en stjórnmálamaður.
7. september 2021

The Icelandic Economy - 3F 2021

Viðskiptaráð hefur birt nýjustu útgáfu The Icelandic Economy. Skýrslan er á ensku og fjallar um íslenskt efnahagslíf í víðu samhengi.
21. júlí 2021

Ríkið veit ekki alltaf best

Ákvarðanir sem hið opinbera tekur fyrir hönd borgaranna geta gert meira ógagn en gagn. Stjórnvöld verða að treysta fólki og koma ekki í veg fyrir nauðsynlega framþróun að óþörfu.
28. júní 2021
Sýni 561-580 af 2786 samtals