Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Fyrsti samráðsfundur hagsmunasamtaka atvinnulífs

Samráðsfundur allra helstu hagsmunasamtaka atvinnulífs var haldinn þann 26. janúar s.l. en til fundarins var boðað af formönnum Viðskiptaráðs Íslands og Samtaka atvinnulífs. Auk þeirra tóku þátt fulltrúar Bílgreinasambandsins, Félags íslenskra stórkaupmanna, Landssambands íslenskra útvegsmanna, …
29. janúar 2010

Viðskiptaþing 2010: Er framtíð fyrir íslenskt atvinnulíf?

Miðvikudaginn 17. febrúar næstkomandi verður hið árlega Viðskiptaþing Viðskiptaráðs haldið á Hilton Reykjavík Nordica undir yfirskriftinni Er framtíð fyrir íslenskt atvinnulíf? - Rekstrarumhverfi og samkeppnishæfni. Meginefni þingsins varðar rekstrarumhverfi og samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs …
27. janúar 2010

Uppfærð skýrsla á ensku um stöðu mála

Nú hefur skýrsla Viðskiptaráðs um stöðu efnahagsmála á Íslandi, The Iceland Economic Situation: Status report, verið uppfærð. Skýrslan sem kom fyrst út í október 2008 er hugsuð til upplýsingamiðlunar og jafnframt til að kynna stöðu mála hér á landi fyrir erlendum samstarfs- og hagsmunaaðilum.
25. janúar 2010

Viðskiptaþing 2010: Skráning hafin

Skráning er nú hafin á Viðskiptaþing 2010, sem haldið verður miðvikudaginn 17. febrúar næstkomandi og ber yfirskriftina Er framtíð fyrir íslenskt atvinnulíf? - Rekstrarumhverfi og samkeppnishæfni. Skráning fer fram <a href=/malefnastarf/vidburdir/vidburdir/303/>hér</a>.
25. janúar 2010

Viðskiptaþing 2010: Skráning hafin

Skráning er nú hafin á Viðskiptaþing 2010, sem haldið verður miðvikudaginn 17. febrúar næstkomandi og ber yfirskriftina Er framtíð fyrir íslenskt atvinnulíf? - Rekstrarumhverfi og samkeppnishæfni. Skráning fer fram <a href=/malefnastarf/vidburdir/vidburdir/303/>hér</a>.
25. janúar 2010

Félögum Viðskiptaráðs fjölgar

Enn bætist í hóp þeirra fjölmörgu fyrirtækja sem eru félagar í Viðskiptaráði Íslands. Ráðið hefur frá stofnun þess árið 1917 barist fyrir hagfelldu rekstrarumhverfi íslensks atvinnulífs og er því ljóst að nú, 93 árum síðar, sjá fyrirtæki sér enn hag í hagsmunagæslu ráðsins. Viðskiptaráð berst fyrir …
22. janúar 2010

Hagsmunamál fyrirtækja í forgrunni

Viðskiptaráð hefur undanfarið unnið að ýmsum hagsmunamálum íslensks atvinnulífs. Á meðal verkefna má nefna formlega beiðni til fjármálaráðuneytisins þess efnis að greiðsludreifing aðflutnings- og vörugjalda verði sem fyrst komið á fyrir árið 2010.
22. janúar 2010

Hagsmunamál fyrirtækja í forgrunni

Viðskiptaráð hefur undanfarið unnið að ýmsum hagsmunamálum íslensks atvinnulífs. Á meðal verkefna má nefna formlega beiðni til fjármálaráðuneytisins þess efnis að greiðsludreifing aðflutnings- og vörugjalda verði sem fyrst komið á fyrir árið 2010.
22. janúar 2010

Hagsmunir heildarinnar ráði för

Það má sjá bæði jákvæðar og neikvæðar hliðar á þeirri þróun sem hefur átt sér stað frá hruni bankanna. Meðal þeirra neikvæðu er sundurlyndi, hnútukast og skotgrafahernaður sem hefur einkennt umræðuna frá októbermánuði 2008. Verðmætum tíma hefur verið sóað í pólitískt þras og sjálfhverfa umræðu, en …
19. janúar 2010

Góð ráð dýr

Þegar horft er til þess tíma sem liðinn er frá hruni bankanna má sjá bæði jákvæðar og neikvæðar hliðar á þeirri þróun sem hefur átt sér stað. Hvað hið fyrra varðar, má segja að staðan nú sé skárri en hún hefði auðveldlega getað orðið. Samdráttur efnahagskerfisins hefur verið minni en spáð var, hluti …
18. janúar 2010

Var skattkerfið vandamál?

Nú um áramótin komu til framkvæmda viðamestu breytingar sem hafa átt sér stað á íslensku skattkerfi um áratugaskeið. Tekinn var upp þrepaskipt skattlagning á launatekjur, eignaskattur var tekinn upp á nýjan leik, auknir skattar hafa verið lagðir á atvinnufyrirtæki í formi stórhækkaðs …
14. janúar 2010

Upplýsingaskjal á ensku vegna Icesave

Í kjölfar ákvörðunar forseta Íslands um að synja staðfestingu á lögum nr. 96/2009, svokölluðum Icesave-lögum, hefur átt sér stað talsverð umfjöllun um málið á erlendri grundu. Í ljósi þess að ekki eru allar upplýsingar sem þar birtast mjög skýrar auk þess að vera byggðar á röngum grunni í ýmsum …
12. janúar 2010

Skattadagur 2010: Nóg komið af skattahækkunum

Uppselt var á árlegan skattadag Deloitte sem haldinn var í morgun á Grand Hótel í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands, Viðskiptablað Morgunblaðsins og Samtök atvinnulífsins. Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra setti fundinn en í framhaldi af því tók Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka …
12. janúar 2010

Nýjar aðferðir við lausn Icesave-deilunnar

Í gær birtist í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu grein sem skrifuð er af Tómasi Má Sigurðssyni formanni Viðskiptaráðs Íslands, Vilmundi Jósefssyni formanni Samtaka atvinnulífsins og Helga Magnússyni formanni Samtaka iðnaðarins.
12. janúar 2010

Efling á starfsemi Viðskiptaráðs

Í ljósi þess að atvinnulíf þarf nú, frekar en nokkru sinni áður, á öflugum málsvara að halda hefur stjórn Viðskiptaráð ákveðið að efla starfsemi ráðsins með ráðningu þriggja nýrra starfsmanna. Þeir hófu störf um miðjan desembermánuð og munu vafalítið reynast gagnleg viðbót við þann hóp sem þegar …
12. janúar 2010

Skattadagur 2010

Árlegur Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs, Samtaka atvinnulífsins og Viðskiptablaðs Morgunblaðsins verður haldinn 12. janúar næstkomandi á Grand Hótel Reykjavík.
11. janúar 2010

Gleðileg jól

Viðskiptaráð Íslands óskar Íslendingum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
24. desember 2009

Gjörbreytt skattkerfi orðið að veruleika

Skattafrumvörp ríkisstjórnarinnar hafa nú öll verið afgreidd af Alþingi, ásamt fjárlagafrumvarpi næsta árs, eftir stutta yfirlegu alþingismanna. Það var viðbúið að frumvörpin fælu í sér stórtækar aðgerðir á sviði ríkisfjármála, enda ljóst að brúa þarf umtalsverðan halla á rekstri ríkissjóðs á …
23. desember 2009

Námsstyrkir Viðskiptaráðs

Viðskiptaráð Íslands auglýsir eftir umsóknum um fjóra styrki til framhaldsnáms erlendis. Tveir styrkjanna eru veittir úr Námssjóði Viðskiptaráðs um upplýsingatækni en hinir tveir úr Námssjóði Viðskiptaráðs.
23. desember 2009

Námsstyrkir Viðskiptaráðs

Viðskiptaráð Íslands auglýsir eftir umsóknum um fjóra styrki til framhaldsnáms erlendis. Tveir styrkjanna eru veittir úr Námssjóði Viðskiptaráðs um upplýsingatækni en hinir tveir úr Námssjóði Viðskiptaráðs.
23. desember 2009
Sýni 1961-1980 af 2786 samtals