
Vegna ummæla formanns Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins um hugmyndir Viðskiptaráðs um jöfnun lífeyrisréttinda opinberra og almennra starfsmanna telur ráðið rétt að koma eftirfarandi á framfæri.
18. desember 2009

Viðskiptaráð Íslands hefur á undanförnum vikum og mánuðum rýnt aðgerðir stjórnvalda á sviði ríkisfjármála. Í þeirri stefnu sem mörkuð hefur verið felst takmarkaður niðurskurður útgjalda og veruleg aukning skattheimtu. Þessi leið er að mati Viðskiptaráðs afar misráðin og dregur úr sjálfbærni …
16. desember 2009

Viðskiptaráð Íslands hefur á undanförnum vikum og mánuðum rýnt aðgerðir stjórnvalda á sviði ríkisfjármála. Í þeirri stefnu sem mörkuð hefur verið felst takmarkaður niðurskurður útgjalda og veruleg aukning skattheimtu. Þessi leið er að mati Viðskiptaráðs afar misráðin og dregur úr sjálfbærni …
16. desember 2009
Viðskiptaráð hefur fylgst náið með aðgerðum stjórnvalda á sviði ríkisfjármála á undanförnum vikum og mánuðum, sem margar hverjar eru afar misráðnar. Bæði fjárlagafrumvarp næsta árs og nýleg frumvörp á sviði skattlagningar bera með sér ríka niðurskurðarfælni af hálfu stjórnvalda – á tímum þegar lítið …
15. desember 2009

Á næstu dögum verða teknar til umfjöllunar á Alþingi tillögur stjórnvalda um aðgerðir til að brúa fjárlagahallann sem blasir við ríkissjóði. Verkið er ekki öfundsvert. Frekari skuldasöfnun er ekki í boði og því ætti enginn að velkjast í vafa um mikilvægi þess að vel takist til við hagræðingu í …
11. desember 2009

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tilkynnti lækkun vaxta nú á fimmtudag. Í ljósi sérstakra aðstæðna í peningakerfi landsins einskorðast aðhaldsstigið ekki við stýrivextina líkt og almennt er, heldur er ástæða til að horfa til fleiri þátta. Vextir á viðskiptareikningum innlánsstofnana lækka um …
10. desember 2009

Í gær hélt endurskoðunarfyrirtækið Deloitte opinn upplýsingafund í tilefni af nýju
10. desember 2009

Nú í morgun héldu Félag íslenskra stórkaupmanna og VR áhugavert málþing þar sem fjallað var um skattamál og breytta neysluhegðun í kjölfar efnahagssamdráttar. Á fundinum var m.a. kynnt ný könnun á viðhorfi almennings til skattkerfisbreytinga og áhrif þeirra á neyslu.
8. desember 2009

Nú í morgun héldu Félag íslenskra stórkaupmanna og VR áhugavert málþing þar sem fjallað var um skattamál og breytta neysluhegðun í kjölfar efnahagssamdráttar. Á fundinum var m.a. kynnt ný könnun á viðhorfi almennings til skattkerfisbreytinga og áhrif þeirra á neyslu.
8. desember 2009

Nú eru rétt tæpir tveir mánuðir frá því fjárlagafrumvarp næsta árs var lagt fram á Alþingi. Fáum kom á óvart að þar er gert ráð fyrir stórtækum aðgerðum í ríkisfjármálum til að brúa fjárlagahalla ríkisins. Viðskiptaráð hefur gagnrýnt þá skattastefnu sem frumvarpið boðar, enda er ljóst að megnið af …
4. desember 2009
Á árlegu Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs hafa undanfarin ár verið veittir fjórir styrkir til framhaldsnáms erlendis, en tveir styrkjanna eru veittir úr Námssjóði Viðskiptaráðs um upplýsingatækni og hinir tveir úr Námssjóði Viðskiptaráðs.
3. desember 2009

Fyrir Alþingi nokkur frumvörp er varða breytingar á skattumhverfinu. Ekki verður betur séð en að frumvörpin beri með sér umtalsverðar breytingar á núverandi skattkerfi, umfram skattahækkanir, og því miður að miklu leyti til hins verra.
3. desember 2009

Haraldur I. Birgisson, lögfræðingur Viðskiptaráðs, ritaði eftirfarandi grein um gerðardóma í Fréttablaðið síðastliðinn laugardag: Burðir dómstóla til að sinna eftirköstum efnahagshrunsins hafa verið í kastljósinu að undanförnu. Aukinn málafjöldi á nær öllum sviðum hefur valdið töluverðu álagi á …
3. desember 2009

Endurskipulagning eignarhalds fyrirtækja var umfjöllunarefni Finns Sveinbjörnssonar, forstjóra Arion banka, á morgunverðarfundi Viðskiptaráðs í gærmorgun. Fundurinn var haldinn til að ræða áhrif banka á rekstrarumhverfi fyrirtækja og leiðir til lausnar í þeim efnum.
27. nóvember 2009
Viðskiptaráð hefur um árabil látið sig varða aðgerðir stjórnvalda á sviði ríkisfjármála. Í þeim efnum hefur ráðið barist fyrir samkeppnishæfara skattkerfi fyrir atvinnulíf og almenning. Um leið hefur ráðið vakið athygli á mikilvægi þess opinber útgjöld vaxi ekki úr hófi. Til að leggja stjórnvöldum …
27. nóvember 2009

Í gærmorgun hélt Viðskiptaráð Íslands morgunverðarfund undir yfirskriftinni
27. nóvember 2009

Á fundi Viðskiptaráðs í gærmorgun um áhrif banka á rekstrarumhverfi fyrirtækja fjallaði Ásmundur Stefánsson, forstjóri Landsbankans, um áherslur í rekstri fyrirtækja sem eru í umsjón banka.
27. nóvember 2009

Á fundi Viðskiptaráðs í gærmorgun, um áhrif banka á rekstrarumhverfi fyrirtækja, fóru fram margvíslegar umræður. Meðal framsögumanna var Þórður Sverrisson, forstjóri Nýherja, en hann fjallaði um samkeppnisaðstæður fyrirtækja í bankakreppu og lagði áherslu á þau áhrif sem yfirtaka banka á fyrirtækjum …
27. nóvember 2009

Birna Einarsdóttir, forstjóri Íslandsbanka, fjallaði um rekstrargrunn nýrra banka á fundi Viðskiptaráðs í gærmorgun um áhrif banka á rekstrarumhverfi fyrirtækja. Þar ræddi Birna m.a. nýlega ákvörðun gamla bankans að taka yfir Íslandsbanka og horfurnar framundan.
27. nóvember 2009

Birna Einarsdóttir, forstjóri Íslandsbanka, fjallaði um rekstrargrunn nýrra banka á fundi Viðskiptaráðs í gærmorgun um áhrif banka á rekstrarumhverfi fyrirtækja. Þar ræddi Birna m.a. nýlega ákvörðun gamla bankans að taka yfir Íslandsbanka og horfurnar framundan.
27. nóvember 2009
Sýni 1981-2000 af 2786 samtals