
Á árlegu Viðskiptaþingi, sem nú fer fram á Hilton Reykjavík Nordica, afhenti Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra námsstyrki Viðskiptaráðs Íslands. Félagar Viðskiptaráðs í upplýsingatæknigeira veittu einnig námsstyrki úr sérstökum námssjóði ráðsins um upplýsingatækni. Í meira en 90 …
17. febrúar 2010

Á Íslandi þarf að mynda pólitíska samstöðu sem fyrst og mikilvægt er að að markviss stefnumörkun á vegum stjórnvalda eigi sér stað. Þetta er meðal þess sem kemur fram í pallborði fulltrúa íslensks atvinnulífs á Viðskiptaþingi sem nú fer fram á Hilton Reykjavík Nordica. Umræðum er stjórnað af Eggert …
17. febrúar 2010

Á árlegu Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs sem haldið var í dag undir yfirskriftinni „Er framtíð fyrir íslenskt atvinnulíf“ var birt ársskýrsla ráðsins fyrir árin 2008-2009. Skýrsluna má nálgast hér.
17. febrúar 2010

Fjallað var um niðurstöður könnunar um rekstrarumhverfi fyrirtækja á Íslandi sem Capacent Gallup framkvæmdi fyrir Viðskiptaráð í skýrslu sem birt var samhliða Viðskiptaþingi.
17. febrúar 2010

Á fjórða hundrað manns eru nú þegar skráðir á árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs sem haldið verður á morgun á Hilton Reykjavík Nordica undir yfirskriftinni Er framtíð fyrir íslenskt atvinnulíf“. Skráningu á þingið lýkur í dag kl. 18:00
16. febrúar 2010
Á morgun, miðvikudag, fer fram hið árlega Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands. Þingið er ein stærsta samkoma á ári hverju í íslensku viðskiptalífi og hefur það skapað sér mikilvægan sess í þjóðfélagslegri umræðu hér á landi. Það er kjörinn vettvangur til skoðanaskipta milli viðskiptalífs og …
16. febrúar 2010
Á morgun, miðvikudag, fer fram hið árlega Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands. Þingið er ein stærsta samkoma á ári hverju í íslensku viðskiptalífi og hefur það skapað sér mikilvægan sess í þjóðfélagslegri umræðu hér á landi. Það er kjörinn vettvangur til skoðanaskipta milli viðskiptalífs og …
16. febrúar 2010

Aðalræðumaður á Viðskiptaþingi 2010 er Dr. Richard Vietor prófessor við Harvard Business School. Hann mun í erindi sínu fjalla um uppbyggingu efnahagsáætlana sem miða að samkeppnishæfni þjóða. Dr. Vietor kennir alþjóðastjórnmála- og hagfræði við Harvard Business School, en hann skrifaði m.a. bókina …
15. febrúar 2010
Til umfjöllunar á Viðskiptaþingi 2010 verða meðal annars niðurstöður könnunar sem Capacent Gallup framkvæmdi fyrir Viðskiptaráð þar sem leitað var eftir viðhorfum forsvarsmanna fyrirtækja til helstu áhrifaþátta rekstrarumhverfis fyrirtækja. Meðal þess sem fjallað var um eru úrræði fjármálastofnana …
14. febrúar 2010
Í gær var haldinn fundur undir yfirskriftinni Virkjum karla og konur - fjölbreytni í forystu, en þar kom saman um 300 manna fjölbreyttur hópur karla og kvenna úr atvinnulífinu. Kynjahlutfallið var nokkuð jafnt, en um 43% gesta voru karlar og 57% konur. Þar voru kynntar niðurstöður úr rannsókn …
11. febrúar 2010

Viðskiptaráð Íslands hefur undanfarnar vikur bent á óhagfellda þróun í útgjöldum ríkissjóðs og mikla fjölgun starfsmanna hins opinbera. Nýverið benti aðstoðarframkvæmdastjóri ráðsins, Frosti Ólafsson, á þá staðreynd að meginþorri þeirra sem misst hafa vinnuna frá hruni bankanna koma úr röðum hins …
9. febrúar 2010
Nú fer að líða að Viðskiptaþingi 2010 en það fer fram 17. febrúar næstkomandi. Á meðal dagskrárliða verða pallborðsumræður með fulltrúum íslensks atvinnulífs um málefni þingsins. Þátttakendurnir koma víða að og má því vænta þess að þeir gefi góða innsýn í ástand og áskoranir atvinnulífsins í dag.
9. febrúar 2010

Miðvikudaginn 17. febrúar næstkomandi verður hið árlega Viðskiptaþing Viðskiptaráðs haldið á Hilton Reykjavík Nordica undir yfirskriftinni Er framtíð fyrir íslenskt atvinnulíf? - Rekstrarumhverfi og samkeppnishæfni. Meginefni þingsins varðar rekstrarumhverfi og samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs …
8. febrúar 2010

40% forsvarsmanna fyrirtækja í íslensku atvinnulífi telja opinberar stofnanir eða fyrirtæki í opinberum rekstri vera í samkeppni við sitt fyrirtæki. Þá telja 51% fyrirtækja í þjónustu sig vera í samkeppni við hið opinbera, 49% fyrirtækja í verslun og 58% fyrirtækja í byggingar- eða verktakastarfsemi.
8. febrúar 2010

Miðvikudaginn 17. febrúar næstkomandi verður hið árlega Viðskiptaþing Viðskiptaráðs haldið á Hilton Reykjavík Nordica undir yfirskriftinni Er framtíð fyrir íslenskt atvinnulíf? - Rekstrarumhverfi og samkeppnishæfni. Meginefni þingsins varðar rekstrarumhverfi og samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs …
8. febrúar 2010
Mikið hefur verið fjallað um fjármál ríkisins á undanförnum vikum og mánuðum. Í máli Frosta Ólafssonar, aðstoðarframkvæmdastjóra Viðskiptaráðs á morgunverðarfundi um stöðu og horfur ríkisfjármála í síðustu viku kom fram að til þess að efnahagsáætlun AGS gengi upp væri einkar mikilvægt að ná tökum á …
5. febrúar 2010

Nú í vikunni synjaði umhverfisráðherra staðfestingar skipulagsbreytingum varðandi Þjórsárvirkjanir og ljóst má vera að ákvörðunin mun tefja mikið áætlaða uppbyggingu á svæðinu. Umhverfisráðuneytið taldi sér ekki heimilt að staðfesta breytingu á aðalskipulagi Skeiða- og Gnúpverjahrepps og þann hluta …
5. febrúar 2010

Ný styttist í hið árlega Viðskiptaþing Viðskiptaráðs en það fer fram 17. febrúar næstkomandi. Að þessu sinni er yfirskrift þingsins Er framtíð fyrir íslenskt atvinnulíf? en meginefni þess varðar rekstrarumhverfi og samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs ásamt sjálfbærni ríkisfjármála.
3. febrúar 2010

Fjölbreyttur hópur fólks úr atvinnulífinu mun koma saman á Hilton Reykjavík Nordica þann 10. febrúar næstkomandi, en þá fer fram fundurinn
3. febrúar 2010

Undanfarna mánuði hafa ákveðnar breytingar tekið gildi innan ESB sem varða inn- og útflutning vara til og frá aðildarríkjum sambandsins. Þessar breytingar byggja á reglugerðum ESB nr. 648/2005 og 187/2006, en með þeim hefur verið komið á nýju kerfi innan sambandsins til að tryggja öryggi tollgæslu. …
29. janúar 2010
Sýni 1941-1960 af 2786 samtals