Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Lítil og meðalstór fyrirtæki - samstaða um bætt rekstrarumhverfi

Í nýrri skoðun Viðskiptaráðs Lítil og meðalstór fyrirtæki – samstaða um bætt rekstrarumhverfi er fjallað um mikilvægi þess að hlúa að þessum hluta atvinnulífsins. Alls starfar um helmingur launafólks hjá litlum og meðalstórum fyrirtækjum og um 99% allra fyrirtækja teljast lítil og meðalstór.
28. maí 2013

Létta þarf byrðar skattgreiðenda

Í nýrri skoðun Viðskiptaráðs Bætt framleiðni, meira samstarf og minni byrðar bestu kosningaloforðin er fjallað um þrjú helstu úrlausnarefni næsta kjörtímabils að mati ráðsins. Þar kemur m.a. fram að skilvirkasta leiðin til að ýta undir lífskjarabata sé að auka framleiðni, þ.e. að gera fyrirtækjum og …
29. apríl 2013

Létta þarf byrðar skattgreiðenda

Í nýrri skoðun Viðskiptaráðs Bætt framleiðni, meira samstarf og minni byrðar bestu kosningaloforðin er fjallað um þrjú helstu úrlausnarefni næsta kjörtímabils að mati ráðsins. Þar kemur m.a. fram að skilvirkasta leiðin til að ýta undir lífskjarabata sé að auka framleiðni, þ.e. að gera fyrirtækjum og …
29. apríl 2013

Bætt framleiðni, meira samstarf og minni byrðar bestu kosningaloforðin

Nú á lokametrum kosningabaráttunnar eru línur teknar að skýrast í helstu stefnumálum stjórnmálaflokkanna. Af áherslum þeirra og almennri umræðu að líta bera afleiðingar fjármálahrunsins þar einna hæst. Er það að hluta til skiljanlegt en að sama skapi miður því það bendir sterklega til þess að …
24. apríl 2013

Neysluskattar komnir á síðasta söludag

Fjölmargar breytingar á skattkerfinu hafa átt sér stað á undanförnum árum og frekari tekjuöflun er áætluð í fjárlögum næsta árs. Á meðan deilt hefur verið um hagkvæmni þeirra standa óskilvirkustu hlutar kerfisins nær óhreyfðir. Tollar og vörugjöld eru margfalt hærri en í nágrannalöndunum, …
13. desember 2012

Neysluskattar komnir á síðasta söludag

Fjölmargar breytingar á skattkerfinu hafa átt sér stað á undanförnum árum og frekari tekjuöflun er áætluð í fjárlögum næsta árs. Á meðan deilt hefur verið um hagkvæmni þeirra standa óskilvirkustu hlutar kerfisins nær óhreyfðir. Tollar og vörugjöld eru margfalt hærri en í nágrannalöndunum, …
13. desember 2012

Gjaldmiðilsmál: Maastricht viðheldur valfrelsi

Þetta er lykilinn að því að halda opnum möguleika landsins í gjaldmiðilsmálum til tvíhliða upptöku evru.
8. nóvember 2012

Ríkisfjármálin - betri staða en áætlanir gerðu ráð fyrir?

Fjárlög næsta árs staðfesta einkum tvennt. Annars vegar að árangur hefur náðst í ríkisfjármálum frá haustinu 2008 - um það verður ekki deilt. Hins vegar að sá árangur er ekki í samræmi við upphaflegar áætlanir sem endurspeglast m.a. í fyrirhuguðum skattahækkunum næsta árs þvert á fullyrðingar um að …
25. september 2012

Ríkisfjármálin - betri staða en áætlanir gerðu ráð fyrir?

Fjárlög næsta árs staðfesta einkum tvennt. Annars vegar að árangur hefur náðst í ríkisfjármálum frá haustinu 2008 - um það verður ekki deilt. Hins vegar að sá árangur er ekki í samræmi við upphaflegar áætlanir sem endurspeglast m.a. í fyrirhuguðum skattahækkunum næsta árs þvert á fullyrðingar um að …
25. september 2012

Öflugt atvinnulíf - Bætt lífskjör

Umræða um hagvöxt hefur verið áberandi síðustu misseri. Þó að flestir virðast sammála um mikilvægi aukinna efnahagsumsvifa þá eru skiptar skoðanir á álitlegum leiðum til þess. Að auki hefur verið bent á að hagvaxtarmælingar taka ekki tillit til margra þátta sem telja má til lífsgæða og sum starfsemi …
16. apríl 2012

Öflugt atvinnulíf - Bætt lífskjör

Umræða um hagvöxt hefur verið áberandi síðustu misseri. Þó að flestir virðast sammála um mikilvægi aukinna efnahagsumsvifa þá eru skiptar skoðanir á álitlegum leiðum til þess. Að auki hefur verið bent á að hagvaxtarmælingar taka ekki tillit til margra þátta sem telja má til lífsgæða og sum starfsemi …
16. apríl 2012

Kapp án forsjár - Rýnt í störf Alþingis

Alþingi Íslands er ein af grunnstoðum íslensks samfélags og störf þess hafa haft og munu áfram hafa afgerandi áhrif á hraða endurreisnar hagkerfisins; hagvöxt, kaupmátt og bætt lífskjör. Ábyrgð þingsins er því mikil og ríður á að skipulega sé gengið til verka, málflutningur og ákvarðanir faglegar og …
6. október 2011

Sagan endalausa: Ekki frekari skattahækkanir

Þessa dagana er smiðshögg rekið á fjárlagafrumvarp næsta árs og fjórða árið í röð er stefnt að frekari skattahækkunum. Ástæðan nú er að upphafleg markmið um frumjöfnuð í ríkisfjármálum munu ekki nást, þvert á fyrri fullyrðingar forsvarsmanna stjórnvalda. Þessar fregnir eru vonbrigði, sérstaklega þar …
18. ágúst 2011

Breytt fiskveiðistjórnun - fortíðarþrá eða framtíðarhagkvæmni?

Fyrir skemmstu samþykkti Alþingi frumvarp sem fól í sér breytingar á núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi, en gert er ráð fyrir að annað frumvarp af sama meiði verði samþykkt nú í haust. Í báðum þessum frumvörpum er að finna grundvallarbreytingar á því kerfi sem hér hefur verið mótað í tæpa þrjá …
23. júní 2011

Sköpum umgjörð til athafna

Það hefur ávallt verið trú þeirra sem að Viðskiptaráði standa að kraftmikið atvinnulíf sé skilvirkasta leiðin til að bæta lífskjör og standa undir öflugu velferðarkerfi. Í ljósi stöðu og horfa fyrir íslenskt þjóðarbú er nú sérstaklega mikilvægt að sjónarmið af þessu tagi fái ríkari stað í umfjöllun …
8. júní 2011

Sköpum umgjörð til athafna

Það hefur ávallt verið trú þeirra sem að Viðskiptaráði standa að kraftmikið atvinnulíf sé skilvirkasta leiðin til að bæta lífskjör og standa undir öflugu velferðarkerfi. Í ljósi stöðu og horfa fyrir íslenskt þjóðarbú er nú sérstaklega mikilvægt að sjónarmið af þessu tagi fái ríkari stað í umfjöllun …
8. júní 2011

Velferðarkerfið byggir á atvinnurekstri

Umræða undanfarinna missera um íslenskt atvinnulíf er um margt þversagnakennd. Gjarnan hefur verið gert lítið úr mikilvægi atvinnurekstrar fyrir heildarhagsmuni þjóðarinnar, oft með vísan í gjörningaveður síðustu missera og yfirleitt án efnislegra og tölulegra raka. Um leið liggur fyrir að …
11. maí 2011

Velferðartap án vaxtar

Þegar fjallað er um endurreisn hagkerfisins er gjarnan horft til þess hvernig efla megi hagvöxt. Að undanförnu hefur meira farið fyrir orðum en gjörðum í þeim efnum, en til að ýta undir aðgerðir er hér gerð tilraun til að sýna með tölulegum dæmum fram á mikilvægi þess að hagkerfið vaxi úr kreppunni. …
27. apríl 2011

Ábyrgð Viðskiptaráðs

Í kjölfar falls bankakerfisins haustið 2008 hefur Íslendingum verið ofarlega í huga að gera upp og skilja hjá hverjum ábyrgð á þeirri atburðarás liggur. Er það bæði rétt og nauðsynlegt svo hægt sé að læra af því sem gerðist, breyta starfsháttum og tryggja að samskonar ástand verði ekki aftur ríkjandi.
19. janúar 2011

Fjárlagafrumvarpið 2011 - Niðurskurður að nafninu til

Fjárlög næsta árs litu dagsins ljós við upphaf þings í byrjun október. Frumvarpið endurspeglaði erfiða stöðu ríkissjóðs og var það boðað af hálfu ríkisstjórnarinnar. Áherslu átti nú að leggja á niðurskurð opinberra útgjalda, enda enn umtalsverður halli á ríkisrekstrinum og það þrátt fyrir tilkomu …
26. nóvember 2010
Sýni 61-80 af 132 samtals