
Íslendingar búa við miklar efnahagssveiflur. Óstöðugleikinn dregur úr getu fyrirtækja til að móta langtímaáætlanir, byggja upp sérhæfingu og fjárfesta í tækjum og mannauði til að auka rekstrarhagkvæmni. Lága framleiðni á Íslandi má að stórum hluta rekja til þessara áskorana.
23. nóvember 2015

Fasteignaeigendur hafa sætt skattlagningu allt frá því að tíundin var lögfest á Alþingi árið 1096. Síðan þá hafa misræmi, óskilvirkni og neikvæð áhrif fasteignaskatta smám saman verið aukin og ógagnsæi ríkir um álagningu þeirra. Í dag er fyrirkomulag fasteignaskatta því óhagkvæmt.
26. október 2015

Íslendingar búa að alþjóðlega samkeppnishæfu heilbrigðiskerfi sem hefur eflst umtalsvert á undanförnum áratugum. En sá árangur hefur ekki verið að kostnaðarlausu. Jafnframt er vaxandi þrýstingur á aukin útgjöld til heilbrigðismála. Viðbrögð stjórnvalda ráða miklu um þróun lífskjara og heilbrigðis á …
21. september 2015

Flestir vita að hérlendis þarf leyfi frá stjórnvöldum til að starfa við lækningar eða lögmennsku. Færri vita að hið sama á við um kökugerð, skrúðgarðyrkju og klæðskerasníði. Lögverndun veldur samfélaginu tjóni með því að draga úr samkeppni á kostnað viðskiptavina hinna vernduðu stétta.
8. september 2015

Vatnaskil hafa orðið í fjármálum hins opinbera. Efnahagsleg uppsveifla mun skapa verulegt svigrúm í opinberum rekstri á næstu árum. Ráðstöfun þessara fjármuna er eitt stærsta pólitíska viðfangsefnið í dag.
25. ágúst 2015

Opinberir starfsmenn njóta margvíslegra réttinda sem launþegum á almennum vinnumarkaði standa ekki til boða. Þetta er í andstöðu við vilja almennings sem telur að réttindi þessara tveggja hópa eigi að vera sambærileg.
4. júní 2015

Ólgan á vinnumarkaði er helsta váin í íslensku efnahagslífi um þessar mundir. Ef ekki kemur til sáttar í þessum deilum mun niðurstaðan vera óhagfelld fyrir alla aðila.
20. maí 2015

Íslenskur landbúnaður stendur á tímamótum. Breytingar munu verða á umgjörð greinarinnar á komandi árum. Auka þarf sveigjanleika, efla hvata til nýsköpunar og auka samkeppnisaðhald greinarinnar. Það verður best gert með breytingum á bæði tollvernd landbúnaðarvara og fyrirkomulagi styrkja til þeirra …
7. apríl 2015

Í nýrri skoðun Viðskiptaráðs er fjallað um útgjöld og starfsemi hins opinbera sem ekki telst til grunnhlutverka þess. Þar kemur m.a. fram að útgjöld hins opinbera vegna starfsemi sem ekki tels til grunnhlutverka þess nemur yfir 100 ma. kr. á ári, sem er um 15% heildarútgjalda.
9. mars 2015

Íslenska ríkið rekur í gegnum Fríhöfnina ehf. eina umsvifamestu smásölu landsins. Verslunin nýtur opinberrar meðgjafar vegna undan-þágu frá tollum og virðisaukaskatti. Í gegnum þennan aðstöðumun hefur fríhafnarverslun ríkisins náð til sín verulegri markaðshlutdeild á innlendum smásölumarkaði, allt …
5. nóvember 2014

Í dag, fimmtudaginn 18. september, fór fram fundur um framvindu og horfur í rekstri hins opinbera og samfara honum hefur Viðskiptaráð gefið út nýja skoðun um hagræðingu í ríkisrekstri og framvindu tillagna hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar. Í skoðuninni kemur eftirfarandi fram:
18. september 2014

Ísland stendur höllum fæti þegar kemur að starfsumhverfi erlendra sérfræðinga. Skattalegir hvatar, skjótvirkara afgreiðsluferli fyrir dvalar- og atvinnuleyfi, aukið framboð alþjóðlegs náms á grunnskólastigi og lágmörkun neikvæðra áhrifa gjaldeyrishafta eru atriði sem horfa þarf til þegar hugað er að …
12. ágúst 2014

Afnám gjaldeyrishafta hefur dregist verulega umfram það sem upphaflegar væntingar stóðu til. Þar vegur þyngst sú töf sem orðið hefur á uppgjöri þrotabúa föllnu bankanna. Hagfelldasta lausnin fyrir alla aðila fælist í nauðasamningum þar sem byrði vandans væri skipt með ásættanlegum hætti á milli …
18. júní 2014

Þróuð ríki keppast nú við að efla frumkvöðlastarfsemi og hvetja til aukinna fjárfestinga í nýsköpun. Til að auka samkeppnishæfni landsins ættu íslensk stjórnvöld að vinna að sama markmiði.
19. maí 2014

Erlendar skuldir og greiðsluvandi þjóðarinnar eru nú í brennidepli efnahagsumræðunnar. Helsta áhyggjuefnið snýr að umfangi þessara skulda og stórum afborgunum erlendra lána á næstu árum. Þessir þættir geta ógnað jafnvægi hagkerfisins og komið í veg fyrir að hægt sé að aflétta fjármagnshöftum.
15. apríl 2014

Fjármagnshöftin og áhrif þeirra á fyrirtæki innan alþjóðageirans voru mikið rædd á nýafstöðnu Viðskiptaþingi. Fimm árum frá setningu eru höftin enn til staðar og engin opinber áætlun um afnám þeirra liggur fyrir.
11. mars 2014

Fjármagnshöftin og áhrif þeirra á fyrirtæki innan alþjóðageirans voru mikið rædd á nýafstöðnu Viðskiptaþingi. Fimm árum frá setningu eru höftin enn til staðar og engin opinber áætlun um afnám þeirra liggur fyrir.
11. mars 2014

Sú staðreynd að gjaldeyrishöftin hafa takmörkuð áþreifanleg áhrif á daglegt líf landsmanna dregur talsvert úr almennri vitund á þeim viðamiklu neikvæðu áhrifum sem þau hafa á gangverk hagkerfisins. Meðal veigamestu áskorana í þessu samhengi eru áhrif haftanna á starfsumhverfi og verkefni …
18. nóvember 2013

Það er mikilvægt fyrir efnahagslega framvindu komandi ára að jafnvægi náist fljótt í fjármálum hins opinbera. Tryggja þarf sjálfbært hlutfall á milli umfangs hins opinbera og verðmætasköpunar einkageirans til þess að hægt sé að standa undir öflugu velferðarkerfi til lengri tíma. Jafnframt er ljóst …
1. október 2013

Flestir eru sammála um að stefna í menntamálum vegi þungt í vegferð þjóða að bættum lífskjörum. Breitt aðgengi að menntun eflir samkeppnishæfni og verðmætasköpun auk þess að stuðla að fjölþættum samfélagslegum framförum. Um þessi sjónarmið hefur ríkt almenn sátt á Íslandi og fjárfesting í menntun …
10. júlí 2013
Sýni 41-60 af 132 samtals