Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Hálaunalandið Ísland

Vísbending, vikurit um efnahagsmál og nýsköpun, birti nýlega skoðun hagfræðings Viðskiptaráðs sem bar yfirskriftina: Hálaunalandið Ísland
30. apríl 2018

Markaðsbrestur í menntun: Hvað er til ráða?

Undanfarin ár og áratugi hefur háskólamenntuðum fjölgað mjög hratt hér á landi en frá aldamótum hefur fjöldi háskólamenntaðra aukist um 184% eða nærri þrefaldast. Nú er svo komið að hópurinn stefnir í að verða sá fjölmennasti á vinnumarkaði innan fárra ára og slá þannig við grunnmenntuðum og starfs- …
21. mars 2018

Fjármagnstekjuskattur er meira íþyngjandi en þú hélst

Fjármagnstekjuskattur er meira íþyngjandi en virðist í fyrstu. Helsta ástæða þess er að skatturinn leggst afar þungt á ávöxtun eftir að tekið hefur verið tillit til verðbólgu og hefur því sögulega verið hærri hér en á hinum Norðurlöndunum. Endurskoða þarf skattinn sem fyrst og hækkun hans um síðustu …
23. febrúar 2018

Tækifæri í opinberum framkvæmdum — samvinnuleið (PPP)

Kostir aðkomu einkaaðila að uppbyggingu innviða einskorðast ekki við fjármögnun verkefna heldur hafa dæmin sýnt fram á margvíslegan ábata af slíkum verkefnum. Skilgreina mætti slíka ábata á fjóra vegu: meiri áhættudreifing, aukin skilvirkni, aukið svigrúm ríkisins til að sinna grunnþjónustu og …
16. janúar 2018

Ráðstöfun úr óstofnuðum sjóði

Einni hugmynd sem varpað er fram í nýjum stjórnarsáttmála er stofnun svokallaðs „þjóðarsjóðs“. Ótímabært er að ræða um ráðstöfun fjármagns í „átaksverkefni“ úr óstofnuðum sjóði líkt og gert er í sáttmálanum.
6. desember 2017

Samkeppnishæfni á samningaborðið

Þrátt fyrir að langt sé á milli stjórnarmyndunarflokkanna í ýmsum málefnum eru þeir þó í meginatriðum sammála um aðgerðir sem þarf að ráðast í til þess að tryggja samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs.
15. nóvember 2017

Bitbein kosninganna - Að eyða eða fjárfesta?

Vísbending, vikurit um efnahagsmál og nýsköpun birti nýlega yfirgripsmikla skoðun hagfræðings ráðsins, Kristrúnar Frostadóttur sem bar yfirskriftina: Bitbein kosninganna - Að eyða eða fjárfesta?
18. október 2017

Samkeppni í breyttri heimsmynd

Viðskiptaráð telur að í ljósi breytts umhverfis viðskipta og verslunar, m.a. vegna tækniþróunar, aukinnar netverslunar og innkomu erlendra aðila, sé nauðsynlegt að samkeppnisyfirvöld hér á landi aðlagi nálgun sína á það hvernig markaðir eru skilgreindir.
20. september 2017

Rof í landbúnaði - stígum skrefið til fulls

Augljóst er að staða íslenskra sauðfjárbænda er bág og að þörf er á stórfelldum breytingum á kerfi sem hefur að miklu leyti staðið í stað í áratugi. Sú staða sem upp er komin ásamt nýlegu útspili ráðherra minnir óneitanlega á þær aðstæður sem Nýsjálendingar og Ástralir stóðu frammi fyrir á 9. …
7. september 2017

Stendur ríkið í vegi fyrir bættum námsárangri?

Ríkið stendur fyrir bókaútgáfu hér á landi til grunn- og gagnfræðaskóla undir merkjum Menntamálastofnunar. Samkeppnisforskot Menntamálastofnunar á þessum markaði er slíkt að í reynd mætti tala um lögbundna einokun. Sambærilegt fyrirkomulag þekkist ekki hjá þeim þjóðum sem við berum okkur hvað oftast …
16. mars 2017

Hvernig má bregðast við styrkingu krónunnar?

Styrking krónunnar hefur breytt aðstæðum í íslensku efnahagslífi. Kaupmáttur hefur aukist en staða útflutningsfyrirtækja veikst. Hætta á ofrisi og falli krónunnar hefur nú myndast. Stjórnvöld ættu að bregðast við til að tryggja varanleika þess lífskjarabata sem sterkari gjaldmiðill hefur skilað.
20. febrúar 2017

Ríkissjóður: stærsta fasteignafélag landsins

Ríkið er umsvifamesti fasteignaeigandi á Íslandi. Samtals á ríkissjóður 880 þúsund fermetra af húsnæði í um 1.000 fasteignum. Nýting þessara fasteigna er óhagkvæm, en ríkisstofnanir nota tvöfalt fleiri fermetra á hvern starfsmann en alþjóðleg viðmið segja til um.
25. janúar 2017

Malbiksborgin Reykjavík

Malbikunarstöðin Höfði hf. er í fullri eigu Reykjavíkurborgar. Eignarhaldið virðist hafa hjálpað fyrirtækinu í samkeppni við einkaaðila. Markaðshlutdeild Höfða í útboðum Reykjavíkurborgar er þreföld samanborið við útboð Vegagerðarinnar. Með eignarhaldi á fyrirtækinu skapar borgin hagsmunaárekstur …
16. janúar 2017

Engin er rós án þyrna

Viðskiptaráð hefur tekið saman mikilvægustu verkefni næsta kjörtímabils. Þótt góðar aðstæður séu í efnahagslífinu eru blikur á lofti um mögulega ofþenslu. Aðgerðir nýrra stjórnvalda munu skipta miklu máli fyrir útkomuna. Það er von ráðsins að samantektin gagnist bæði við gerð stjórnarsáttmála sem og …
16. nóvember 2016

Hvernig stóð ríkisstjórnin sig í efnahagsmálum?

Viðskiptaráð hefur gert úttekt á efnahagslegum áhrifum allra lagabreytinga fráfarandi ríkisstjórnar. Markmiðið er að varpa fram heildstæðri mynd af áhrifum stjórnvalda á rekstrarumhverfi íslenskra fyrirtækja á kjörtímabilinu 2013–2016.
8. nóvember 2016

Skattkerfið skiptir kjósendur máli

Þrír af hverjum fjórum kjósendum á Íslandi telja skattamál mikilvægt kosningamál. Þá telja tveir af hverjum þremur kjósendum skattbyrði sína of háa — en aðeins 1% kjósenda telur hana of lága. Í ljósi þessa hefur Viðskiptaráð kortlagt stefnu stjórnmálaframboðanna þegar kemur að skattkerfinu.
27. október 2016

Hversu hár verður kosningatékkinn?

Viðskiptaráð hefur áætlað kostnað hins opinbera vegna helstu kosningaloforða í yfirstandandi kosningabaráttu. Samanlegt myndu opinber útgjöld aukast um tvö hundruð milljarða á ári ef helstu loforðin væru uppfyllt. Slík hækkun jafngildir 27% aukningu heildarútgjalda ríkissjóðs.
17. október 2016

Ísland ohf.

Atvinnurekstur hins opinbera spannar 23 atvinnugreinar og yfir 70 ólíka rekstraraðila. Samtals starfa ríflega 7.000 einstaklingar hjá þessum aðilum – sem gerir hið opinbera að stærsta atvinnurekanda á Íslandi mælt í fjölda starfsmanna. Þetta kemur fram í nýrri kortlagningu Viðskiptaráðs Íslands á …
13. júní 2016

Gerum meira úr minna

Rekstrarumhverfi innlendra fyrirtækja torveldir þeim að ná fram stærðarhagkvæmni í sama mæli og annars staðar í Evrópu. Það hefur neikvæð áhrif á lífskjör þar sem framleiðni fyrirtækja eykst samhliða vexti þeirra. Stjórnvöld ættu að styrkja forsendur fyrir vexti minni fyrirtækja sem skila myndi …
9. maí 2016

Sníðum stakk eftir vexti: 30 tillögur að fækkun ríkisstofnana

Ísland er örríki í alþjóðlegum samanburði. Þrátt fyrir það höldum við úti 182 ríkisstofnunum. Viðskiptaráð leggur til 30 tillögur um fækkun ríkisstofnana.
17. desember 2015
Sýni 21-40 af 132 samtals