Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Gamlir draugar í skattkerfinu á 150 ára verslunarafmæli

Nú í dag eru liðin 150 ár frá því að verslun var hér á landi gefin frjáls. Enn eru þó á mörgum sviðum höft sem varna því að verslun geti talist fullkomlega frjáls. Verslunarráð Íslands hvetur til þess að gamlir draugar í skattkerfinu verði kveðnir niður.
1. apríl 2005

Hlutverk ríkisins á íbúðalánamarkaði

Ekki er langt síðan ríkið starfrækti ýmsa sjóði eins og Framkvæmdasjóð, Hlutafjársjóð og Iðnþróunarsjóð. Tímar og aðstæður breyttust og sjóðir þessir lögðust af. Nú eiga sér stað vatnaskil á íbúðalánamarkaði með aukinni samkeppni. VÍ skoðar hvort Íbúðalánasjóður hafi hlutverk í þessu breytta …
20. desember 2004

Ábyrgð fyrirtækja á skattskuldum starfsmanna

Ábyrgð fyrirtækja á skattskuldum og ýmsum opinberum gjöldum starfsmanna sinna nær langt út fyrir það sem eðlilegt getur talist. Auk þess að geta leitt af sér bein fjárútlát hefur þessi ábyrgð einnig í för með sér mikla og tímafreka vinnu fyrir launagreiðanda – að ógleymdum óþægilega miklum afskiptum …
27. ágúst 2004

Er ríkisvæðing að taka við af einkavæðingu?

Í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar Framkvæmd fjárlaga árið 2003 kemur fram að margar stofnanir og ráðuneyti hafi farið langt fram úr fjárheimildum á undanförnum árum. Jafnframt segir í skýrslu Ríkisendurskoðunar að forstöðumenn ríkisstofnana verði að draga úr rekstrarkostnaði þegar stofnun er rekin …
13. júlí 2004

Peningaþvætti snertir Íslendinga í auknum mæli

Umfang peningaþvættis í heiminum er gríðarlegt og hefur það slæm áhrif á fyrirtæki og samfélagið í heild. Peningaþvætti raskar samkeppni á hinum frjálsa markaði og spillir góðum stjórnarháttum. Vandamál peningaþvættis snerta Íslendinga í auknum mæli og fjölgaði tilkynningum til ríkislögreglustjóra …
28. janúar 2004

Afnám áminningarskyldu í ríkisstarfsemi er mjög til bóta

Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp um breytingar á lögum nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, sem fjármálaráðherra leggur fram. Sveigjanleiki í opinberri starfsemi, sem var markmið laganna frá 1996, virðist einungis hafa verið í aðra áttina; forstöðumenn geta umbunað starfsmönnum …
18. nóvember 2003

Laglegt regluverk óskast

Átak og áhersla á einfaldara og skilvirkara regluverk var á meðal loforða síðustu ríkisstjórnar, en í stjórnarsáttmála hennar sagði: „Átak verður gert í einföldun regluverks í þágu atvinnulífs og almennings. Ríkisstjórnin leggur áherslu á að stjórnsýsla sé skilvirk og réttlát.“

Verðmætasköpun er forsenda velferðar

Áherslur Viðskiptaráðs Íslands fyrir alþingiskosningar 2021

Forðast ber skattahækkanir

Undanfarin ár hefur hið opinbera skilað afgangi í rekstri sínum enda hafa skatttekjur vaxið með miklum hraða. Í kjölfar hruns íslenska fjármálakerfisins er ljóst að allir tekjustofnar hins opinbera munu dragast verulega saman og verg skuldastaða versna til muna.

Íbúðalánasjóður - Riddari á hvítum hesti?

Barátta Seðlabankans fyrir stöðugu verðlagi hefur ekki gengið sem skildi á undanförnum árum og verðbólga hefur því bæði verið há og viðvarandi. Þetta má að stærstum hluta rekja til mikillar eftirspurnar. Þeir vextir sem skipta einstaklinga mestu eru húsnæðislánavextir og miðar hækkun stýrivaxta því …

Reglubyrði felur í sér áhættu fyrir atvinnulífið

Kostnaður atvinnulífsins af hinum ýmsu opinberu reglum hefur aukist umtalsvert og mun enn aukast í náinni framtíð. Þetta kom meðal annars fram hjá þeim erlendu stjórnendum sem tóku þátt í könnun The Economist um áhættu af reglubyrði.
Sýni 121-132 af 132 samtals