
Undanfarið hefur mikið verið rætt og ritað um styrk Seðlabanka Íslands og stöðu hans sem lánveitanda til þrautarvara. Í því samhengi hefur verið bent á smæð gjaldeyrisvarasjóðs bankans og skort á lánalínum frá erlendum seðlabönkum. Þrátt fyrir að gjaldeyrisvarasjóður bankans hafi nýlega verið efldur …
8. maí 2008

Aukin alþjóðavæðing íslensks hagkerfis hefur leitt til þess að stór hluti tekna og fjármögnunar margra fyrirtækja er í erlendum gjaldmiðlun. Af þessum sökum skapa gengissveiflur íslensku krónunnar mikinn kostnað og óvissu í rekstri viðkomandi fyrirtækja. Til að draga úr kostnaði hafa ýmis fyrirtæki …
6. mars 2008

Á undanförnum árum hefur orðið mikil og ör þróun í starfsemi sparisjóðanna. Nú er svo komið að þeir eru þátttakendur á flestum þeim sviðum sem aðrir viðskiptabankar starfa. Framþróun og vöxtur sparisjóðanna hefur leitt í ljós talsverð vandkvæði á núverandi starfsumhverfi.
8. ágúst 2007

Reykjavíkurborg hóf nýlega að auglýsa endurvinnslutunnur undir pappírsúrgang fyrir einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög. Hingað til hefur borgarbúum boðist að aka með pappírsúrgang sinn í nálægar grenndarog endurvinnslustöðvar. Um er að ræða aukna þjónustu við borgarbúa samkvæmt auglýsingunni og er …
4. júlí 2007

Nú þegar líður að kosningum spretta loforð stjórnmálaflokka landsins upp eins og krókusar að vori. Mörg af þeim eru góð, önnur verri og ýmis slæm. Aðstæður eru um margt óvenjulegar í hagkerfinu um þessar mundir og því eðlilegt að taka tillit til þeirra þegar loforðin eru lögð fram.
25. apríl 2007

Þrátt fyrir vaxandi jákvæðni og uppsveiflu í íslensku viðskiptalífi undanfarna mánuði eru ýmis vandamál sem enn hrjá landann. Með hækkandi hlutabréfaverði, sterkari krónu og minnkandi verðbólgu, dregur úr umræðu um þessi mál. Það er auðveldara að hunsa vandamál í fjarlægð en nánd.
8. nóvember 2006

Röksemdir gegn opinberri reglusetningu og eftirliti á fjármagnsmarkaði eru meira sannfærandi en röksemdir með slíkum opinberum afskiptum. Miklu skynsamlegra væri að láta markaðsaðilum það eftir að setja sér eigin reglur og framfylgja þeim. Besta leiðin til að meta hvort rétt sé að gefa …
18. júlí 2006

Heilbrigðisráðherra lýsti því nýlega yfir að hún sæi ástæðu til að kanna möguleika á því að endurvekja Lyfjaverslun ríkisins í því augnamiði að lækka lyfjaverð. Viðskiptaráð hafnar með öllu þeirri hugmynd að ríkið hefji innflutning á lyfjum og rekstur lyfjaverslunar í beinni samkeppni við …
4. júlí 2006

Starfsári Alþingis lauk 3. júní síðastliðin og höfðu þá 119 frumvörp, af þeim 234 sem lögð voru fram, orðið að lögum. Önnur frumvörp hafa þá dagað uppi í meðförum þingsins og er nauðsynlegt að leggja þau fram að nýju á næsta þingi, ef vilji er til þess að þau verði að lögum.
21. júní 2006

Á síðustu árum hefur aukin umræða farið fram í samfélaginu um mikilvægi einkaframkvæmda á ýmsum sviðum. Í þessu augnamiði hefur Viðskiptaráð bent á mikilvægi þess að hið opinbera færi verkefni í auknum mæli yfir á hendur einkaaðila, hvort sem það er á sviði fasteignaumsýslu, skólamála, húsnæðislána, …
16. júní 2006

Á síðustu árum hefur aukin umræða farið fram í samfélaginu um mikilvægi einkaframkvæmda á ýmsum sviðum. Í þessu augnamiði hefur Viðskiptaráð bent á mikilvægi þess að hið opinbera færi verkefni í auknum mæli yfir á hendur einkaaðila, hvort sem það er á sviði fasteignaumsýslu, skólamála, húsnæðislána, …
16. júní 2006

Viðskiptaráð hefur að undanförnu kannað leyfaumhverfi veitingahúsa á Íslandi annars vegar og í nokkrum öðrum evrópulöndum hinsvegar. Niðurstöðurnar, sem kynntar voru á aðalfundi Samtaka ferðaþjónustunnar 6. apríl, sýna að íslenskir veitingamenn búa að jafnaði við flóknara og viðameira leyfaumhverfi …
10. apríl 2006

Viðskiptaráð hefur á síðustu árum bent á hluti sem betur væru komnir í höndum einkaaðila. Hefur ráðið jafnan miðað við það að ef tiltekið verkefni væri jafn vel eða betur unnið af einkaaðilum með jafn miklum eða minni tilkostnaði þá ætti ríkið að eftirláta einkaaðilum að sinna því.
27. mars 2006

Íslenska ríkið á fasteignir fyrir rúmlega 50 milljarða að fasteignamati þegar undanskildar eru fasteignir heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis og þannig er íslenska ríkið í samkeppni við fasteignafélög um eignarhald og rekstur fasteigna.
15. mars 2006

Enn á ný er gerð tilraun af hálfu stjórnvalda til að breyta um rekstrarform á Ríkisútvarpinu. Stofnunin er olnbogabarn stjórnkerfisins og virðist einhverra hluta vegna undanskilið þeirri eðlilegu kröfu frjáls markaðar að ríkið stundi ekki samkeppni við einkaaðila.
24. febrúar 2006

Fyrir um ári síðan var spurt að því í skoðun Viðskiptaráðs hvort að ríkisvæðing væri að taka við af einkavæðingu. Var tilefnið ábending Ríkisendurskoðunar um að fjölmargar ríkisstofnanir hefðu farið fram úr fjárlögum. Áður hafði Viðskiptaráð bent á að samhliða almennri einkavæðingu ríkisfyrirtækja …
25. nóvember 2005

Viðskiptaráð Íslands fagnar ummælum forsætisráðherra um átakið Einfaldara Ísland í stefnuræðu hans á Alþingi. Í máli forsætisráðherra kom fram að hann muni beita sér fyrir því að ráðuneyti fari yfir lög og reglur í því augnamiði að auka skilvirkni og draga úr regluvirki stjórnsýslunnar.
6. október 2005

Í úttekt Verslunarráðs Íslands kemur fram að á síðustu árum hafi miklar breytingar orðið á því í hvaða löndum íslenskir námsmenn stunda nám. Námsmönnum í Bandaríkjunum hefur fækkað um 44.1% frá árinu 1999. Styrkur íslensks viðskiptalífs hefur m.a. legið í fjölbreyttri menntun Íslendinga í tveim …
20. júní 2005

Í úttekt Verslunarráðs Íslands kemur fram að á síðustu árum hafi miklar breytingar orðið á því í hvaða löndum íslenskir námsmenn stunda nám. Námsmönnum í Bandaríkjunum hefur fækkað um 44.1% frá árinu 1999. Styrkur íslensks viðskiptalífs hefur m.a. legið í fjölbreyttri menntun Íslendinga í tveim …
20. júní 2005

Nú í dag eru liðin 150 ár frá því að verslun var hér á landi gefin frjáls. Enn eru þó á mörgum sviðum höft sem varna því að verslun geti talist fullkomlega frjáls. Verslunarráð Íslands hvetur til þess að gamlir draugar í skattkerfinu verði kveðnir niður.
1. apríl 2005
Sýni 101-120 af 132 samtals