
Í dag eru 90 ár liðin frá stofnun Verzlunarráðs Íslands, en ráðið var stofnað í KFUM húsinu við Amtmannsstíg í Reykjavík þann 17. september 1917.
17. september 2007

Í dag eru 90 ár liðin frá stofnun Viðskiptaráðs Íslands. Í tilefni af afmælinu býður ráðið félagsmönnum sínum og velvildarmönnum til afmælisfundar og móttöku í Salnum og Gerðarsafni, Kópavogi. Á fundinum verða 90 tillögur að bættri samkeppnishæfni Íslands kynntar og afhentar ráðherrum nýrrar …
17. september 2007

Í dag eru 90 ár liðin frá stofnun Viðskiptaráðs Íslands. Í tilefni af afmælinu býður ráðið félagsmönnum sínum og velvildarmönnum til afmælisfundar og móttöku í Salnum og Gerðarsafni, Kópavogi. Á fundinum verða 90 tillögur að bættri samkeppnishæfni Íslands kynntar og afhentar ráðherrum nýrrar …
17. september 2007

Tillaga um breytingu á rekstrarformi Orkuveitu Reykjavíkur úr sameignarfélagi í hlutafélag er skref í rétta átt og fagnar Viðskiptaráð henni. Í kjölfarið væri eðlilegt að selja fyrirtækið til einkaaðila og nýta þannig kraft einkaframtaksins í útrás íslenskra orkufyrirtækja.
30. ágúst 2007

Framkvæmdastjórar ICC á Norðurlöndum funda á Íslandi.
28. ágúst 2007

Nú um helgina var árlegur samráðsfundur Viðskiptaráða Norðurlandanna haldinn í Reykjavík. Meginályktun fundarins var eftirfarandi: Fulltrúar þingsins hvetja norræn stjórnvöld til að styrkja samstarf sín á milli við innleiðingu laga og reglugerða er varða viðskiptaumhverfið.
28. ágúst 2007

Nú um helgina var haldinn fundur Viðskiptaráða Norðurlandanna. Á fundinn mættu fulltrúar frá öllum helstu viðskiptaráðum í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Danmerkur auk Viðskiptaráði Íslands.
27. ágúst 2007

Í gær var haldin fjölmenn ráðstefna um möguleika til skattalækkana á Þjóðminjasafni Íslands. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands stóð fyrir ráðsstefnunni í samstarfi við fleiri aðila, m.a. Viðskiptaráð Íslands.
27. júlí 2007

Í gær var haldin fjölmenn ráðstefna um möguleika til skattalækkana á Þjóðminjasafni Íslands. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands stóð fyrir ráðsstefnunni í samstarfi við fleiri aðila, m.a. Viðskiptaráð Íslands.
27. júlí 2007

Viðskiptaráð er meðal samstarfsaðila í verkefni um þau tækifræri sem felast í frekari skattalækkana. Verkefnið er leitt af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, en á meðal annarra samstarfsaðila eru Háskólinn í Reykjavík, Samtök atvinnulífsins, Samtök fjármálafyrirtækja, Landssamband íslenskra …
18. júlí 2007

Viðskiptaráð Íslands hefur frá og með 1. júlí sagt upp verksamningi sínum við þátttakendur Upplagseftirlits Viðskiptaráðs. Upplagseftirlitið hefur verið starfrækt frá miðbiki áttunda áratugar síðustu aldar og var eftirlitið á sínum tíma nauðsynleg upplýsingaveita fyrir auglýsendur og útgefendur. …
4. júlí 2007

Viðskiptaráð Íslands hefur frá og með 1. júlí sagt upp samstarfssamningi sínum við Modernus ehf. um Samræmda vefmælingu. Samræmd vefmæling verður því framvegis eingöngu á vegum Modernus ehf. Er uppsögn þessi liður í endurskipulagningu ákveðinna þátta í starfsemi ráðsins.
3. júlí 2007

Dr. Finnur Oddsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands. Finnur tekur við starfinu af Höllu Tómasdóttur sem lætur af störfum í haust til að stofna eigið fyrirtæki. Finnur er doktorsmenntaður í frammistöðustjórnun í Bandaríkjunum en þar starfaði hann einnig sem ráðgjafi hjá …
3. júlí 2007

Eitt af hlutverkum Viðskiptaráðs er stuðningur við menntun í landinu og er ráðið helsti bakhjarl bæði Verzlunarskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík.
29. maí 2007

Eitt af hlutverkum Viðskiptaráðs er stuðningur við menntun í landinu og er ráðið helsti bakhjarl bæði Verzlunarskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík.
29. maí 2007

Viðskiptaráð óskar nýrri ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar farsældar í starfi sínu á komandi kjörtímabili. Það er ljóst að fjölmörg brýn verkefni liggja fyrir og sterkur þingmeirihluti nýrrar ríkisstjórnar kemur tvímælalaust til að styðja við þá vinnu.
25. maí 2007
Viðskiptaráðs Íslands, í samstarfi við Glitni, kynnti niðurstöður könnunarinnar IMD-viðskiptaháskólans um samkeppnishæfni hagkerfa fyrir fjölmiðlum í dag. Ennfremur voru kynntar mögulegar aðgerðir til að bæta stöðu íslensks hagkerfis í alþjóðlegu samhengi.
16. maí 2007
Viðskiptaráðs Íslands, í samstarfi við Glitni, kynnti niðurstöður könnunarinnar IMD-viðskiptaháskólans um samkeppnishæfni hagkerfa fyrir fjölmiðlum í dag. Ennfremur voru kynntar mögulegar aðgerðir til að bæta stöðu íslensks hagkerfis í alþjóðlegu samhengi.
16. maí 2007

Í gær var haldið málþing um traust og trúverðugleika í Salnum, Kópavogi, á vegum AP almannatenglsa, Viðskiptaráðs Íslands og Capacent. Á þinginu fluttu erindi þau Halla Tómasdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, Áslaug Pálsdóttir, framkvæmdastjóri AP almannatengsla, David Brain, …
4. maí 2007

Í gær var undirritaður stofnsamningur frumkvöðlasjóðs Dr. Guðfinnu S. Bjarnadóttur, fyrrverandi rektors Háskólans í Reykjavík. Sjóðnum er ætlað að stuðla að því frumkvöðlastarfi sem grunnur var lagður að innan HR í starfstíð Guðfinnu. Stofnupphæð sjóðsins er fimm milljónir króna og leggur Bakkavör …
4. maí 2007
Sýni 1201-1220 af 1602 samtals