Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Lystugt egg og beikon

Ríflega 35 manns hlýddu á Tom Burnham, ráðgjafa í ferðamálum, á Egg og Beikon fundi Bresk Íslenska Viðskiptaráðsins 8da apríl í Húsi Atvinnulífsins.
10. apríl 2008

Meistaranemum í lagadeild gefst kostur á starfsnámi hjá Viðskiptaráði

Fulltrúar frá lagadeild Háskólans í Reykjavík og Viðskiptaráði Íslands undirrituðu síðastliðin föstudag, 4. apríl, samning um starfsnám samkvæmt 13. gr. reglna um meistaranám við lagadeild Háskólans í Reykjavík. Samkvæmt samningnum samþykkir Viðskiptaráð að bjóða starfsnám fyrir nemendur í …
7. apríl 2008

Meistaranemum í lagadeild gefst kostur á starfsnámi hjá Viðskiptaráði

Fulltrúar frá lagadeild Háskólans í Reykjavík og Viðskiptaráði Íslands undirrituðu síðastliðin föstudag, 4. apríl, samning um starfsnám samkvæmt 13. gr. reglna um meistaranám við lagadeild Háskólans í Reykjavík. Samkvæmt samningnum samþykkir Viðskiptaráð að bjóða starfsnám fyrir nemendur í …
7. apríl 2008

Erindi framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs á aðalfundi SAF

Á aðalfundi Samtaka Ferðþjónustunnar (
3. apríl 2008

Hádegisfyrirlestur um uppgjör í erlendum gjaldmiðlum

Hagfræðingur Viðskiptaráðs, Frosti Ólafsson, hélt erindi um uppgjör og skráningu hlutabréfa í erlendum gjaldmiðli og afleiðingar þess fyrir peningastefnu Seðlabankans á hádegisverðarfundi Félags löggiltra endurskoðenda nú í dag. Að erindi loknu svaraði Frosti spurningum ásamt lögfræðingi ráðsins, …
2. apríl 2008

Nýir félagar í Viðskiptaráði

Í marsmánuði hafa eftirtalin fyrirtæki gerst aðilar að Viðskiptaráði Íslands;
2. apríl 2008

Viðskiptaráð fagnar ákvörðun forsætisráðherra

Viðskiptaráð Íslands fagnar ákvörðun Geirs H. Haarde, forsætisráðherra Íslands, um að leita álits hjá óháðum, erlendum fræðimanni á fyrirkomulagi og framkvæmd peningastefnu Seðlabanka Íslands. Undanfarið hefur íslenska krónan reynst fyrirtækjum og einstaklingum fjötur um fót, enda hefur verðbólga …
28. mars 2008

Fjölsóttur fundur um íslenskt fjármálalíf í Kaupmannahöfn

Viðskiptaráð Íslands stóð fyrir fjölmennum fundi um stöðu íslensks efnahagskerfis og fjármálafyrirtækja í samstarfi við Sendiráð Íslands í Danmörku og Dansk-íslenska viðskiptaráðsins. Um 150 aðilar úr dönsku viðskiptalífi mættu á fundinn þar sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra …
11. mars 2008

Lækkun tekjuskatts á fyrirtæki öflugt framtak

Það er bæði æskilegt og jákvætt að hið opinbera sé tilbúið að færa kaupmátt úr eigin höndum í hendur atvinnulífs og einstaklinga. Viðskiptaráð Íslands fagnar því áformum ríkisstjórnarinnar að lækka tekjuskatt fyrirtækja úr 18% í 15%, en lækkun álagningar á fyrirtæki hefur verið eitt helsta …
19. febrúar 2008

Ný stjórn Viðskiptaráðs Íslands

Úrslit í kosningu til formanns og stjórnar Viðskiptaráðs Íslands, voru eftirfarandi:
18. febrúar 2008

Stjórnarkjör á aðalfundi Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins

í framboði voru Gunnar Már Sigurfinnsson (Icelandair), Sigurjón Þ. Árnason (Landsbanki), Davíð Jóhannsson ( Isländische Fremdenverkehrsamt), Samuel Hreinsson(Isey) und Klaus Hartmann (Oceanfood). Þeir voru allir einróma kjörnir til tvegga ára setu. Auk þeirra sitja í stjórn ráðsins Páll Kr. Pálsson …
15. febrúar 2008

Forsætisráðherra fagnar umræðu um stöðu peningamála

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, fagnaði umræðu um stöðu peningamála á Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs. Geir sagði m.a. : „Í litlu, opnu, alþjóðavæddu og ört vaxandi hagkerfi eins og því íslenska er eðli­legt og nauðsynlegt að fram fari frjó umræða um stöðu efna­hagsmála almennt jafnt sem skipulag …
13. febrúar 2008

Uppselt á Viðskiptaþing

Vegna mikillar aðsóknar á Viðskiptaþing getum við því miður ekki tekið við frekari skráningum á þingið. Gerð verður grein fyrir helstu niðurstöðum þingsins á heimasíðu Viðskiptaráðs.
13. febrúar 2008

Aðalfundur Viðskiptaráðs

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica miðvikudaginn 13. febrúar nk. kl. 11:00. Þá mun jafnframt fara fram Viðskiptaþing Viðskiptaráðs kl. 13:00 sem að þessu sinni er haldið undir yfirskriftinni „Krónan – byrði eða blóraböggull“?
13. febrúar 2008

Formaður Viðskiptaráðs segir tíma orða liðinn og að tími aðgerða verði að taka við

Erlendur Hjaltason, forstjóri Exista og formaður Viðskiptaráðs, sagði í setningarræðu Viðskiptaþings 2007 að nú væri tími orða af hálfu hins opinbera liðinn og tími aðgerða þyrfti að taka við. Var hann þar m.a. að visa til þess óróa sem hefur einkennt krónuna að undanförnu og skorts á stefnumótun …
13. febrúar 2008

Aðalfundur Viðskiptaráðs

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica miðvikudaginn 13. febrúar nk. kl. 11:00. Þá mun jafnframt fara fram Viðskiptaþing Viðskiptaráðs kl. 13:00 sem að þessu sinni er haldið undir yfirskriftinni „Krónan – byrði eða blóraböggull“?
13. febrúar 2008

Formaður Viðskiptaráðs segir tíma orða liðinn og að tími aðgerða verði að taka við

Erlendur Hjaltason, forstjóri Exista og formaður Viðskiptaráðs, sagði í setningarræðu Viðskiptaþings 2007 að nú væri tími orða af hálfu hins opinbera liðinn og tími aðgerða þyrfti að taka við. Var hann þar m.a. að visa til þess óróa sem hefur einkennt krónuna að undanförnu og skorts á stefnumótun …
13. febrúar 2008

Mikil þátttaka á Viðskiptaþingi 2008

Yfir 400 manns hafa skráð sig á árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands, en skráningu lýkur í dag. Meðal gesta verða lykilmenn í íslensku viðskiptalífi, ráðherrar, þingmenn, fræðimenn, erlendir sendiherrar og embættismenn. Þingið verður haldið á Hilton Reykjavík Nordica milli klukkan 13:30 og …
12. febrúar 2008

Mikil þátttaka á Viðskiptaþingi 2008

Yfir 400 manns hafa skráð sig á árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands, en skráningu lýkur í dag. Meðal gesta verða lykilmenn í íslensku viðskiptalífi, ráðherrar, þingmenn, fræðimenn, erlendir sendiherrar og embættismenn. Þingið verður haldið á Hilton Reykjavík Nordica milli klukkan 13:30 og …
12. febrúar 2008

Nýir félagar í Viðskiptaráði

Í febrúarmánuði hafa eftirtalin fyrirtæki gerst aðilar að Viðskiptaráði Íslands:
11. febrúar 2008
Sýni 1161-1180 af 1602 samtals