Erlendur Hjaltason, forstjóri Exista og formaður Viðskiptaráðs Íslands, afhenti dúxum hverrar deildar verðlaun við útskrift HR sem fram fór laugardaginn 20. janúar s.l. Viðskiptaráð hefur gert þetta frá því að HR útskrifaði sína fyrstu nemendur, en verðlaunagripurinn er sá sami á hverju ári og …
22. janúar 2007
Erlendur Hjaltason, forstjóri Exista og formaður Viðskiptaráðs Íslands, afhenti dúxum hverrar deildar verðlaun við útskrift HR sem fram fór laugardaginn 20. janúar s.l. Viðskiptaráð hefur gert þetta frá því að HR útskrifaði sína fyrstu nemendur, en verðlaunagripurinn er sá sami á hverju ári og …
22. janúar 2007

Arna Harðardóttir hefur verið ráðin til Viðskiptaráðs Íslands. Hún mun starfa sem fjármálastjóri Viðskiptaráðs og Sjálfseignarstofnunar Viðskiptaráðs um viðskiptamenntun, sem á og rekur Háskólann í Reykjavík og Verzlunarskóla Íslands.
19. janúar 2007

Félag kvenna í atvinnurekstri (FKA) veitti þremur konum viðurkenningar í dag. Halla Tómasdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, hlaut aðalverðlaun félagsins fyrir framúrskarandi frammistöðu í viðskiptum og atvinnurekstri.
17. janúar 2007

Ísland er í 9. til 10. sæti, ásamt Lúxemborg, yfir lönd þar sem viðskiptafrelsi er hvað mest. Frelsisvísitala er reiknuð út fyrir hvert hinna 127 landa sem skoðuð eru. Litið er til stærðar hins opinbera, réttarkerfis og verndar eignarréttarins, aðgengi að traustum gjaldmiðli, frelsi til að eiga …
16. janúar 2007

Viðskiptaráð Íslands auglýsir eftir umsóknum um þrjá styrki til framhaldsnáms erlendis. Einn styrkjanna er veittur úr Námssjóði Viðskiptaráðs um upplýsingatækni en hinir tveir úr Námssjóði Viðskiptaráðs. Umsóknir þurfa að hafa borist skrifstofu Viðskiptaráðs, Kringlunni 7, 103 Reykjavík, fyrir kl. …
16. janúar 2007

Viðskiptaráð Íslands auglýsir eftir umsóknum um þrjá styrki til framhaldsnáms erlendis. Einn styrkjanna er veittur úr Námssjóði Viðskiptaráðs um upplýsingatækni en hinir tveir úr Námssjóði Viðskiptaráðs. Umsóknir þurfa að hafa borist skrifstofu Viðskiptaráðs, Kringlunni 7, 103 Reykjavík, fyrir kl. …
16. janúar 2007

Við óskum starfsmönnum aðildarfyrirtækja okkar, og landsmönnum öllum, gleðilegs árs með kærri þökk fyrir samstarfið á liðnum árum.
29. desember 2006
Lagt hefur verið fram frumvarp um afnám iðnaðarmálagjalds. Samtök iðnaðarins njóta mikillar sérstöðu í samanburði við önnur samtök fyrirtækja í landinu þar sem ríkið leggur iðnaðarmálagjald á öll fyrirtæki sem starfa í iðnaði, innheimtir þau og veitir þeim síðan til samtakanna. Því má segja að um …
29. desember 2006
Lagt hefur verið fram frumvarp um afnám iðnaðarmálagjalds. Samtök iðnaðarins njóta mikillar sérstöðu í samanburði við önnur samtök fyrirtækja í landinu þar sem ríkið leggur iðnaðarmálagjald á öll fyrirtæki sem starfa í iðnaði, innheimtir þau og veitir þeim síðan til samtakanna. Því má segja að um …
29. desember 2006

Viðskiptaráð Íslands auglýsir eftir umsóknum um þrjá styrki til framhaldsnáms erlendis. Einn styrkjanna er veittur úr Námssjóði Viðskiptaráðs um upplýsingatækni en hinir tveir úr Námssjóði Viðskiptaráðs. Umsóknir þurfa að hafa borist skrifstofu Viðskiptaráðs, Kringlunni 7, 103 Reykjavík, fyrir kl. …
23. desember 2006

Viðskiptaráð Íslands ákvað að senda ekki út jólakort til félagsmanna og færa í stað þess samtökunum Hugarafli styrk.
21. desember 2006
Viðskiptaráð Íslands og Deloitte héldu nýverið sameiginlegan morgunverðarfund á Nordica hóteli um erlent vinnuafl. Erindi fluttu Jóhanna Waagfjörd framkvæmdastjóri Haga, Páll Jóhannesson forstöðumaður skatta- og lögfræðisviðs Deloitte og Þóra Margrét Þorgeirsdóttir viðskiptalögfræðingur hjá …
8. desember 2006

Stjórnvöld höfðu gefið okkur skattgreiðendum fögur fyrirheit um að tekjuskattur einstaklinga yrði lækkaður um 2% um áramótin. Það var m.a.s. búið að lögfesta þá lækkun. Í sumar gaf ríkisstjórnin hinsvegar út þá yfirlýsingu að skatturinn yrði aðeins lækkaður um 1% og er nú verið að keyra þá breytingu …
4. desember 2006

Stjórnvöld höfðu gefið okkur skattgreiðendum fögur fyrirheit um að tekjuskattur einstaklinga yrði lækkaður um 2% um áramótin. Það var m.a.s. búið að lögfesta þá lækkun. Í sumar gaf ríkisstjórnin hinsvegar út þá yfirlýsingu að skatturinn yrði aðeins lækkaður um 1% og er nú verið að keyra þá breytingu …
4. desember 2006
Alþingi hefur nú til umfjöllunar frumvarp til laga um Ríkisútvarpið. Með frumvarpinu er rekstrarumhverfi RÚV breytt þannig að því er gert auðveldara að stunda harðari samkeppni við einkaaðila. Lítið jafnræði er á fjölmiðlamarkaði á meðan einn fjölmiðillinn er á sama tíma með ríkið sem bakhjarl og að …
1. desember 2006

Viðskiptaráð fagnar fyrirhuguðum breytingum á heimildum til loftferða milli Íslands og Kanada. Kanadastjórn hefur ákveðið að sama regla skuli gilda gagnvart öðrum ríkjum, og gilt hefur gagnvart Bandaríkjunum, þannig að meginreglan sé að lofthelgin sé opin. Um miklar umbætur er að ræða af hálfu …
27. nóvember 2006

Góð mæting var á sameiginlegan fund Viðskiptaráðs Íslands og Samtaka verslunar og þjónustu um umbætur í vegamálum og kosti einkaframkvæmdar í því samhengi. Framsögumenn voru Sturla Böðvarsson samgönguráðherra, Þór Sigfússon forstjóri Sjóvá og Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri …
22. nóvember 2006

Alþjóðabankinn (World Bank) hefur gefið út skýrsluna Doing Business 2007 þar sem kannað var hversu auðvelt er að reka fyrirtæki í 175 löndum. Ísland lenti í 12. sæti að þessu sinni en var áður í 11. sæti. Þau lönd sem standa Íslandi framar eru: Singapúr, Nýja-Sjáland, Bandaríkin, Kanada, Hong …
21. nóvember 2006

Vel á annað hunrað manns mættu á morgunverðarfund Viðskiptaráðs á Hótel Sögu nú í morgun. Þar fór Davíð Oddsson, formaður bankastjórnar Seðlabanka Íslands, yfir stöðu efnahagsmála í tilefni af útgáfu Peningamála. Yfirskrift fundarins var Hagstjórnarvandinn horft til framtíðar. Tryggvi Þór …
7. nóvember 2006
Sýni 1241-1260 af 1602 samtals