
Í gær var undirritaður stofnsamningur frumkvöðlasjóðs Dr. Guðfinnu S. Bjarnadóttur, fyrrverandi rektors Háskólans í Reykjavík. Sjóðnum er ætlað að stuðla að því frumkvöðlastarfi sem grunnur var lagður að innan HR í starfstíð Guðfinnu. Stofnupphæð sjóðsins er fimm milljónir króna og leggur Bakkavör …
4. maí 2007

Heppilegt væri fyrir ríki og sveitarfélög að selja fasteignir sínar fasteignafélögum og leigja þær svo af þeim. Þetta er niðurstaða skýrslu sem Viðskiptaráð Íslands hefur gefið út og verður kynnt á ráðstefnu um einkaframkvæmd sem haldin verður í Háskólann í Reykjavík í dag klukkan 15:30.
23. apríl 2007

Vel var mætt á fund sem haldinn var í tilefni af undirritun samstarfsverkefnis utanríkisráðuneytisins og Þróunaráætlunar Sameinuðu þjóðanna (UNDP) í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands.
19. apríl 2007

Forsætisráðherra Svíþjóðar, Fredrik Reinfeldt, kom í stutta opinbera heimsókn til Íslands í gær. Hann kom til landsins um morguninn og hélt til hádegisfundar með Geir H. Haarde forsætisráðherra. Eftir fund sinn með forsætisráðherranum heimsótti Reinfeldt skrifstofur Viðskiptaráðs Íslands þar sem …
3. apríl 2007

Háskólinn í Reykjavík hefur umsjón með nýjum samstarfssamningi íslensks atvinnulífs við MIT háskólann í Boston í umboði Samtaka iðnaðarins og Viðskiptaráðs.
21. mars 2007

Fyrirhugaðri ráðstefna um einkaframkvæmd sem halda átti 22. mars hefur verið frestað. Ráðstefnan er samstarfsverkefni Háskólans í Reykjavík, Samtaka atvinnulífsins, Viðskiptaráðs Íslands, KPMG, Glitnis, Þyrpingar, Nýsis, ÍAV, Seltjarnarnesbæjar, Baugs, Sjóvar og Milestone.
18. mars 2007

Fjallað er um þann árangur sem náðst hefur í íslensku hagkerfi með skattabreytingum síðustu ára á vefsíðu tímaritsins the Wall Street Journal. Þar sem sagt að Ísland sé ljóslifandi dæmi um áhrif Laffer kúrvunnar.
9. mars 2007

Haraldur Ingi Birgisson hefur verið ráðinn sem lögfræðiráðgjafi hjá Viðskiptaráði Íslands. Haraldur mun ljúka meistaraprófi í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík í vor. Hann hefur áður starfað hjá Landsbankanum og Sparisjóði Kópavogs.
8. mars 2007
Hulda Sigurjónsdóttir
5. mars 2007

Vegna umfjöllunar um Simon Anholt í grein Viðskiptablaðsins þann 23. febrúar sl. telur Viðskiptaráð mikilvægt að koma eftirfarandi á framfæri. Í umræddri grein kemur fram að erfiðlega hafi reynst að fá upplýsingar um menntun og reynslu Anholt. Síkar fullyrðingar eru algjörlega úr lausu lofti gripnar …
1. mars 2007

Daniel J. Mitchell, skattasérfræðingur, hrósaði íslensku skattaumhverfi í viðtali á heimasíðu Cato stofnunarinnar nýverið. Cato stofnunin í Washington er ein sú virtasta á sviði skattaumbóta í heiminum. Í viðtalinu var rætt við Mitchell um kosti flatra skatta og sagði hann að ef Bandaríkjamenn færu …
20. febrúar 2007

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, afhenti námsstyrki Viðskiptaráðs á árlegu Viðskiptaþingi sem haldið var á Nordica hóteli í dag. Það er löng hefð fyrir því á Viðskiptaþingi að veita styrki úr námssjóði Viðskiptaráðs. Undanfarin ár hefur þremur efnilegum námsmönnum verið veittur …
7. febrúar 2007

Ímynd Íslands er ekki nægjanlega sterk. Þetta er niðurstaða rannsóknar sem gerð var í 35 löndum meðal hátt í 30 þúsund manna og kynnt var á Viðskiptaþingi 2007 í dag. Ísland varð í 19. sæti meðal þeirra 38 landa sem rannsökuð voru. Þeir þættir sem eru skoðaðir eru útflutningur, stjórnhættir, menning …
7. febrúar 2007

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðaði frekari umbætur í skattamálum í ræðu sinni á Viðskiptaþingi í dag. Geir sagði m.a.: Jákvæð reynsla okkar af skattbreytingum á undanförnum árum styrkir mig í þeirri trú að ef við göngum enn lengra í þessum efnum munum við ná meiri árangri við að byggja hér …
7. febrúar 2007
Erlendur Hjaltason, forstjóri Exista og formaður Viðskiptaráðs, sagði í setningarræðu Viðskiptaþings 2007 að það yrði ekki unað við núverandi ástand gengismála mikið lengur. Erlendur sagði einnig: Við verðum að standa fyrir opinni og upplýstri umræðu um þessi mál á næstunni. Núverandi ástand er …
7. febrúar 2007
Viðskiptaráð verður 90 ára á þessu ári, en frá upphafi hefur ráðið lagt sig í framkróka um að vera í fararbroddi nýrra hugmynda um umhverfi atvinnulífsins. Á Viðskiptaþingi í dag kynnti Halla Tómasdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, nýja stefnuskrá þar sem fjallað er um helstu skilyrði sem þurfa …
7. febrúar 2007

Metþátttaka verður á árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands, eða hátt í 500 manns og er þegar uppselt á þingið. Meðal gesta verða lykilmenn í íslensku viðskiptalífi, ráðherrar, þingmenn, fræðimenn, erlendir sendiherrar og embættismenn. Þingið verður haldið á Nordica hótel milli klukkan 13:30 og …
6. febrúar 2007

Metþátttaka verður á árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands, eða hátt í 500 manns og er þegar uppselt á þingið. Meðal gesta verða lykilmenn í íslensku viðskiptalífi, ráðherrar, þingmenn, fræðimenn, erlendir sendiherrar og embættismenn. Þingið verður haldið á Nordica hótel milli klukkan 13:30 og …
6. febrúar 2007
Þegar hafa hátt í 400 manns skráð sig á árlegt Viðskiptaþing sem haldið verður á miðvikudaginn í næstu viku. Salurinn tekur aðeins 450 manns í sæti og því er mikilvægt að þeir sem vilja mæta skrái sig sem allra fyrst.
30. janúar 2007
Alls sóttu 24 um námsstyrki Viðskiptaráðs Íslands, en umsóknarfrestur rann út á föstudaginn. Þetta er svipaður fjöldi og í fyrra, en þá sóttu 25 um. Að þessu sinni bárust umsóknir frá 11 konum og 13 körlum. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, mun afhenta styrkina á Viðskiptaþingi 7. …
23. janúar 2007
Sýni 1221-1240 af 1602 samtals