Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Aftur til framtíðar

Skattalækkanir ríkisstjórnarinnar um nýliðin áramót eru fagnaðarefni fyrir margar sakir. Í fyrstu ber að fagna því að staðgreiðsluhlutfall einstaklinga verður á næsta ári orðið lægra en það var þegar staðgreiðslukerfinu var upprunalega komið á fót árið 1988. Í annan stað styrkja þær mann í þeirri …

Stefnir fjárlagahallinn í 47 milljarða?

Samkvæmt nýlegum fregnum af stöðu Íbúðalánasjóðs má ætla að ríkissjóður leggi um 14 ma. kr. í sjóðinn á næstunni til að auka eiginfjárhlutfall sjóðsins. Um þetta var rætt lítillega í nýlegri skoðun Viðskiptaráðs

Uppnám eða uppbygging?

Nú í upphafi vetrar, fjórum árum eftir hrun fjámálakerfis og gjaldmiðils og í upphafi kosningaveturs er forvitnilegt að meta stöðu íslensks efnahags- og atvinnulífs. Ýmislegt hefur gengið þokkalega en annað verr. Hagkerfið hefur náð mikilvægum viðsnúningi, úr samdrætti í hagvöxt, þó hóflegur sé.

Ætti að stofna fasteignasölu ríkisins?

Í kjölfar nýlegrar yfirlýsingar stjórnvalda um fyrirhugaðar breytingar og uppskiptingu á starfsemi Íbúðalánasjóðs hafa vaknað upp miklar umræður um stöðu og hlutverk sjóðsins á íslenskum fasteignalánamarkaði. Eins og oft vill gerast með málefni sem verða að pólitísku bitbeini hefur umræðan verið …

Burðugt atvinnulíf - betri kjör

Hagstofan hefur nú birt tölur yfir gjaldþrot fyrirtækja á síðasta ári og staðfest þar með grun margra um að endurskipulagningarferlið er of skammt á veg komið. Horfandi á tölur um gjaldþrotamet og nýlega úttekt Creditinfo á alvarlegri stöðu fyrirtækja á landsbyggðinni eru tækifæri til bjartsýni …

Landsliðið - í samkeppnishæfni

Það er við hæfi á þessum degi, þegar við horfum spennt á stelpurnar okkar mæta Frakklandi á EM, að hverfa aftur til þess fótboltaævintýris, sem fyrir rúmu ári vakti heimsathygli. Víða mátti sjá umfjöllun um þetta magnaða smáríki Ísland sem var búið að skjóta sterkustu landsliðum heims ref fyrir …
Sýni 341-346 af 346 samtals