
Almennt er litið svo á að heilbrigt, kröftugt atvinnulíf sé undirstaða hagvaxtar og lífskjara í hverju landi. Það er því athyglisvert að í umræðu á vettvangi íslenskra stjórnmála undanfarin misseri hefur á stundum mátt lesa efasemdir um framlag atvinnulífs til verðmætasköpunar sem aftur undirbyggir …
16. febrúar 2012

Áramótaumfjöllun um skattahækkanir fer nú fram fjórða árið í röð. Að vanda kveinka forsvarsmenn skattastefnu stjórnvalda sér undan henni. Í grein í Fréttablaðinu laugardaginn 14. janúar fjallar fyrrverandi fjármálaráðherra um yfirlit Viðskiptaráðs um skattkerfisbreytingar síðustu ára þar sem bent er …
21. janúar 2012

Nú stendur yfir á Alþingi árviss umfjöllun um fjárlög. Þrátt fyrir að skattheimta á Íslandi flokkist nú í alþjóðlegum samaburði undir skattpíningu, þá stendur til að ganga enn lengra. Það er gert með breytingum á skattþrepum tekjuskatts, lægri leyfilegum frádrætti vegna séreignarsparnaðar og ýmsum …
25. nóvember 2011

Það er stjórnvöldum á hverjum tíma mikilvægt að til þeirra sé borið traust og því leggja þau almennt töluvert upp úr því að skapa trúverðugleika um störf sín og stefnu. Fátt er mikilvægara viðleitni af þessu tagi, en að orð og athafnir fari saman, þ.e. að stjórnvöld geri það sem þau segjast ætla að …
11. nóvember 2011

Það er óljóst hvert framtíðarfyrirkomulag peningastefnunnar verður en þó má ljóst vera að það mun taka einhverjum breytingum. Grundvallar markmið hagstjórnar eru þó ávallt hin sömu, að dempa sveiflur efnahagslífsins svo að þær verði ekki óbærilegar á sama tíma og búið er í haginn fyrir öflugt …
28. október 2011

Nú liggur fyrir frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2012. Að því tilefni er ástæða til að huga að þeim skilaboðum eða hvötum sem skattastefna síðustu ára felur í sér. Þar stendur upp úr að þær ríflega 100 breytingar sem gerðar hafa verið á skattkerfinu á sl. þremur árum vinna almennt gegn vinnubrögðum …
14. október 2011

Þótt þjóðir heims séu ólíkar um margt eigar flestar eitt sameiginlegt - að leggja mikið upp úr því að laða til sín beina erlenda fjárfestingu. Ísland er eitt þessara landa, en í samstarfsyfirlýsingu núverandi stjórnarflokka kemur fram að til að unnt sé að ná góðum og jöfnum hagvexti þurfi m.a. að …
22. september 2011

Þótt þjóðir heims séu ólíkar um margt eigar flestar eitt sameiginlegt - að leggja mikið upp úr því að laða til sín beina erlenda fjárfestingu. Ísland er eitt þessara landa, en í samstarfsyfirlýsingu núverandi stjórnarflokka kemur fram að til að unnt sé að ná góðum og jöfnum hagvexti þurfi m.a. að …
22. september 2011

Þessa dagana hefur Alþingi til umræðu frumvarp um lögfestingu gjaldeyrishafta. Í gildi eru gjaldeyrishöft sem sett voru á með reglum útgefnum af Seðlabanka Íslands, með heimild í lögum um gjaldeyrismál. Heimildin var bundin við lengd efnahagsáætlunar Íslands gagnvart Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, en hún …
9. september 2011

Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) var nýlega stödd hér vegna sjöttu og síðustu endurskoðunar á efnahagsáætlun íslenskra stjórnvalda og sjóðsins. Í kjölfarið sendi nefndin frá sér yfirlýsingu um framgang áætlunar sinnar og stöðu efnahagsmála hérlendis. Þar kveður við jákvæðan tón um …
14. júlí 2011

Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) var nýlega stödd hér vegna sjöttu og síðustu endurskoðunar á efnahagsáætlun íslenskra stjórnvalda og sjóðsins. Í kjölfarið sendi nefndin frá sér yfirlýsingu um framgang áætlunar sinnar og stöðu efnahagsmála hérlendis. Þar kveður við jákvæðan tón um …
14. júlí 2011

Nýlega gaf peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands það út að hugsanlega yrðu vextir hækkaðir á næstunni. Umrædd yfirlýsing kemur að mörgu leyti spánskt fyrir sjónir miðað við núverandi árferði í efnahagslífinu. Framleiðsluslaki hefur nær aldrei mælst meiri, atvinnuleysi er langt umfram það sem …
13. júlí 2011

Þegar stjórnarhætti fyrirtækja og leiðbeiningar á því sviði ber á góma vakna eflaust ekki miklar væntingar. Rifjast í því tilliti upp hjá einhverjum átak og innleiðing viðmiða um stjórnarhætti að erlendri fyrirmynd sem farið var í fyrir 5 árum, en markmið Viðskiptaráðs, Samtaka atvinnulífsins og …
1. apríl 2011

Í Markaði Fréttablaðsins miðvikudaginn 16. febrúar skrifaði Indriði H. Þorláksson, fyrrverandi aðstoðarmaður og núverandi ráðgjafi fjármálaráðherra í skattamálum, pistil undir yfirskriftinni Furðuskrif Viðskiptaráðs um skatta. Þar vísar hann til greinar undirritaðs í sama blaði frá 2. febrúar og …
16. mars 2011

Í rúm 93 ár hefur Viðskiptaráð Íslands tekið virkan þátt í umræðu um íslenskt atvinnulíf og þá umgjörð sem því er búin. Skýr grunngildi, sem meitluð eru í lög ráðsins, hafa vísað veginn. Þau fela í sér framtíðarsýn um öflugt atvinnulíf byggt á framtaki einstaklinga, lágmörkun ríkisrekstrar, …
20. janúar 2011

Þegar litið er yfir atvinnulífið í heild sinni og árið gert upp kemur fyrst upp í hugann hversu skammt hefur í raun miðað fram veg frá hruni. Slíkt mat er ekki byggt á tilfinningunni einni því tölur Hagstofunnar sýna að fjárfesting hefur dregist saman, hagvöxtur er neikvæður og allt of margar …
30. desember 2010

Ísland stendur á tímamótum um þessar mundir og sú efnahagslega umgjörð sem nú eru lögð drög að verður arfleifð næstu kynslóða. Til að tryggja framtíðarlífskjör á Íslandi hlýtur stefnumörkun stjórnmálaforystunnar að miða að hámörkun hagvaxtar og um leið hagsældar.
9. mars 2010

Það er óhætt að segja að síðustu tvö ár hafi verið ein þau viðburðaríkustu í íslensku efnahagslífi frá stofnun lýðveldis. Í kjölfar mikilla sviptinga á alþjóðlegum fjármálamörkuðum fjaraði undan íslenska bankakerfinu sem að lokum lenti í greiðsluþroti haustið 2008.
24. febrúar 2010

Þegar horft er til þess tíma sem liðinn er frá hruni bankanna má sjá bæði jákvæðar og neikvæðar hliðar á þeirri þróun sem hefur átt sér stað. Hvað hið fyrra varðar, má segja að staðan nú sé skárri en hún hefði auðveldlega getað orðið. Samdráttur efnahagskerfisins hefur verið minni en spáð var, hluti …
18. janúar 2010

Á næstu dögum verða teknar til umfjöllunar á Alþingi tillögur stjórnvalda um aðgerðir til að brúa fjárlagahallann sem blasir við ríkissjóði. Verkið er ekki öfundsvert. Frekari skuldasöfnun er ekki í boði og því ætti enginn að velkjast í vafa um mikilvægi þess að vel takist til við hagræðingu í …
11. desember 2009
Sýni 301-320 af 346 samtals