
Alþjóðageirinn var umfjöllunarefni nýafstaðins Viðskiptaþings. Eitt af aðalumfjöllunarefnum þingsins var „1.000 milljarða áskorunin“ svokallaða. Til að standa undir sjálfbærum langtímahagvexti án aukinnar erlendrar skuldsetningar þurfum við að auka útflutning um þá upphæð á næstu 20 árum. Ef mæta á …
17. mars 2014

Alþjóðageirinn var umfjöllunarefni nýafstaðins Viðskiptaþings. Eitt af aðalumfjöllunarefnum þingsins var „1.000 milljarða áskorunin“ svokallaða. Til að standa undir sjálfbærum langtímahagvexti án aukinnar erlendrar skuldsetningar þurfum við að auka útflutning um þá upphæð á næstu 20 árum. Ef mæta á …
17. mars 2014

Í dag fer árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs fram á Hilton Reykjavík Nordica. Umfjöllunarefni þingsins er alþjóðageirinn en undir hann fellur öll sú starfsemi sem ekki er háð aðgengi að náttúruauðlindum með beinum hætti, nýtur ekki samkeppnisverndar og keppir á alþjóðlegum mörkuðum.
12. febrúar 2014

Stjórnvöld fengu mjög skýr skilaboð í vikunni. Núverandi fyrirkomulag grunnskólanáms á Íslandi skilar ekki ásættanlegum árangri. Þótt PISA-könnun OECD sé ekki upphaf og endir allrar umræðu um gæði menntunar væri afar skammsýnt að taka niðurstöðurnar ekki alvarlega. Betri samanburður á frammistöðu …
9. desember 2013

Á nýlegum fundi Viðskiptaráðs um fjármálakerfið fjallaði fyrrverandi bankastjóri og stjórnarformaður Nordea bank, Hans Dalborg, um þann lærdóm sem Svíar drógu af fjármálakreppunni þar í landi á 9. áratug síðustu aldar. Meðal þeirra atriða sem Hans dró fram var mikilvægi þess að hafa nýtt kreppuna …
24. október 2013

Á nýlegum fundi Viðskiptaráðs um fjármálakerfið fjallaði fyrrverandi bankastjóri og stjórnarformaður Nordea bank, Hans Dalborg, um þann lærdóm sem Svíar drógu af fjármálakreppunni þar í landi á 9. áratug síðustu aldar. Meðal þeirra atriða sem Hans dró fram var mikilvægi þess að hafa nýtt kreppuna …
24. október 2013

Mikil samstaða ríkir um það markmið að lífskjör almennings á Íslandi verði sambærileg við það sem best gerist í nálægum ríkjum. Undanfarin ár hefur Ísland þó færst neðar á alþjóðlegum listum yfir þá mælikvarða sem endurspegla lífskjör. Mikilvægt er að snúa þeirri þróun við.
12. október 2013

Eins og fáum dylst er frekari hagræðingu í rekstri hins opinbera að vænta. Menntakerfið er meðal stærstu kostnaðarliða hins opinbera, en árið 2012 var um 17% af heildarútgjöldum varið í málaflokkinn (sjá hér). Það væri því óraunhæft að ætla að framlag hins opinbera til menntunar geti staðið óhaggað.
19. september 2013

Umræða um forsendubrest á húsnæðislánamarkaði, möguleika á skuldaniðurfærslu vegna hans og aðferðir til að færa þann kostnað á erlenda kröfuhafa, hefur þakið marga fermetra á blöðum landsmanna undanfarin misseri. Það kemur kannski ekki á óvart, enda þungamiðja nýlegrar kosningabaráttu og samkvæmt …
19. september 2013

Í aðdraganda nýliðinna kosninga voru allir flokkar sammála um mikilvægi þess að móta langtímastefnu í efnahagsmálum sem lagt gæti grunn að sjálfbærum og sterkum hagvexti á Íslandi. Að sama skapi var það mat stjórnmálanna að leggja ætti aukna áherslu á uppbyggilega, málefnadrifna og gagnsæja umræðu …
4. júlí 2013

Uppá síðkastið hefur Seðlabankinn verið virkur í útgáfumálum. Fyrst má nefna fyrra hefti Fjármálastöðugleika, því næst annað hefti af Peningamálum og svo stýrivaxtaákvörðun bankans. Eins og þekkt er orðið var stýrivöxtum haldið óbreyttum í 6%, í takt við spár.
21. maí 2013

Á föstudaginn fyrir viku voru hagvaxtartölur síðasta árs birtar ásamt annarri endurskoðun á hagvaxtartölum ársins 2011. Opinberar spár lágu á bilinu 2,2%-2,7% fyrir árið 2012. Nýjustu tölur Hagstofunnar hljóta því að vera veruleg vonbrigði en hagvöxtur síðasta árs mældist 1,6% sem er 0,6-1,1 …
15. mars 2013

Í gjaldmiðilsumræðunni er gjarnan farið um víðan völl, en oft fer forgörðum að meta kosti og galla ólíkra valmöguleika hvað varðar áhrif þeirra á lífskjör. Í nýlegri skoðun Viðskiptaráðs, Gjaldmiðilsmál: Maastricht viðheldur valfrelsi, má finna tilraun til að bæta þar úr.
30. nóvember 2012

Í síðustu viku kynnti alþjóðlega ráðgjafarfyrirtækið McKinsey & Company niðurstöður úttektar á efnahagslegri stöðu Íslands miðað við nágrannalönd, þeim drifkröftum sem ráða framgangi efnahagsmála, helstu tækifærum til hagvaxtar og grunnforsendum þess að þau verði nýtt.
9. nóvember 2012

Undanfarin ár hefur Viðskiptaráð hvatt fyrirtæki til að skila ársreikningum innan tilsettra tímamarka. Skil rekstrarupplýsinga eru auðvitað sjálfsagt mál og í raun sáraeinfalt, en samkvæmt ársreikningalögum ber fyrirtækjum, yfir ákveðnum viðmiðunarmörkum, að skila ársreikningi innan mánaðar frá …
5. október 2012

Það er lítt umdeilt að framtíðarstefna í peninga- og gjaldmiðilsmálum muni ráða miklu um uppbyggingu íslenska hagkerfisins til næstu ára og áratuga. Atvinnurekendur hafa um nokkuð langt skeið verið efins um gildi krónunnar sem gjaldmiðils og hafa horft til annars fyrirkomulags gjaldmiðlamála sem …
10. september 2012

Þrátt fyrir að gjaldeyrishöftin trufli daglegt líf landsmanna ekki mikið þá eru áhrif haftanna á framþróun atvinnulífs og viðgang hagkerfisins veruleg og almennt neikvæð. Í skýrslu sem Viðskiptaráð gaf út í desember í fyrra var fjallað um ýmsar skaðlegar birtingamyndir haftanna. Ein þeirra snýr að …
22. júní 2012

Á undanförnum árum hefur töluvert verið fjallað um samkeppnishæfni þjóða, sem má skilgreina sem getu hagkerfa til að skapa verðmæti. Þannig ræður samkeppnishæfni því hvers konar lífskjör bjóðast í viðkomandi landi, en þar er m.a. horft til gengis gjaldmiðils og kaupmáttar og þeirrar þjónustu sem …
1. júní 2012

Á undanförnum árum hefur töluvert verið fjallað um samkeppnishæfni þjóða, sem má skilgreina sem getu hagkerfa til að skapa verðmæti. Þannig ræður samkeppnishæfni því hvers konar lífskjör bjóðast í viðkomandi landi, en þar er m.a. horft til gengis gjaldmiðils og kaupmáttar og þeirrar þjónustu sem …
1. júní 2012

Markmið allra þjóða er að stefna að sem bestum lífskjörum íbúanna. Þó stundum hafi reynst erfitt að ná fullkominni sátt um hver sé heppilegasti mælikvarðinn á lífskjör þjóða er engu að síður betra að reyna að nálgast skilgreiningu á lífskjaraviðmiðum en láta það ógert með öllu.
23. mars 2012
Sýni 281-300 af 346 samtals