Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Nýir félagar í Viðskiptaráði

Það sem af er á árinu 2008 hafa eftirtalin fyrirtæki gerst aðilar að Viðskiptaráði;
17. janúar 2008

Skattadagur Deloitte, Samtaka Atvinnulífsins, Viðskiptablaðs Morgunblaðsins og Viðskiptaráðs Íslands

Hátt í 260 manns sóttu Skattadag Deloitte, Samtaka Atvinnulífsins, Viðskiptablaðs Morgunblaðsins og Viðskiptaráðs Íslands núna í morgun á Grand Hótel. Á fundinum fjallaði Richard Teather prófessor við Bournemouth University um skattasamkeppni, Guðmundur Skúli Hartvigsson lögfræðingur á skatta- og …
9. janúar 2008

Skattadagur Deloitte, Samtaka Atvinnulífsins, Viðskiptablaðs Morgunblaðsins og Viðskiptaráðs Íslands

Hátt í 260 manns sóttu Skattadag Deloitte, Samtaka Atvinnulífsins, Viðskiptablaðs Morgunblaðsins og Viðskiptaráðs Íslands núna í morgun á Grand Hótel. Á fundinum fjallaði Richard Teather prófessor við Bournemouth University um skattasamkeppni, Guðmundur Skúli Hartvigsson lögfræðingur á skatta- og …
9. janúar 2008

Nýir félagar í Viðskiptaráði

Á undanförnum mánuðum hafa eftirtalin fyrirtæki gerst aðilar að Viðskiparáði:
19. desember 2007

Morgunverðarfundur: Milliverðlagning (Transfer Pricing)

Tæplega 80 manns sóttu morgunverðarfund Viðskiptaráðs og
11. desember 2007

Framþróun og staða fjármálakerfis Íslands - The Internationalisation of Iceland's Financial Sector

Viðskiptaráð Íslands kynnti nýja skýrslu um framþróun og stöðu fjármálakerfis Íslands á fjölmennum fundi í Lundúnum í dag. Skýrslan ber nafnið „The Internationalisation of Iceland’s Financial Sector“og er rituð af þeim dr. Richard Portes prófessor við London Business School og dr. Friðriki Má …
21. nóvember 2007

New report on the Icelandic financial sector

Iceland Chamber of Commerce published a new report on the Icelandic financial sector at a conference held in London today. The report is called “The Internationalisation of Iceland’s Financial Sector” and was written by Professor Richard Portes from London Business School and Professor Fridrik Már …
21. nóvember 2007

Fjölsóttur og skemmtilegur fundur um peningamál

Tæplega 200 manns mættu á morgunverðarfund Viðskiptaráðs á Hilton Reykjavík Nordica nú í morgun. Þar fór Davíð Oddsson, formaður bankastjórnar Seðlabanka Íslands, yfir stöðu efnahagsmála í tilefni af útgáfu Peningamála nú nýverið. Yfirskrift fundarins var “Hvenær lækka vextir?”. Friðrik Már …
6. nóvember 2007

Ræða Davíðs Oddssonar

Davíð Oddson, formaður stjórnar Seðlabankans, kom víða við í ræðu sinni á haustfundi Viðskiptaráðs nú í morgun.
6. nóvember 2007

Fjörugar panelumræður

Í kjölfar ræðu Davíðs Oddssonar, formanns stjórnar Seðlabankans, stýrði Friðrik Már Baldursson, prófessor við HR, panelumræðum. Í panel sátu Björn Rúnar Guðmundsson forstöðumaður greiningardeildar Landsbankans, Ingólfur Bender forstöðumaður greiningardeildar Glitnis, Ásgeir Jónsson forstöðumaður …
6. nóvember 2007

Fjörugar panelumræður

Í kjölfar ræðu Davíðs Oddssonar, formanns stjórnar Seðlabankans, stýrði Friðrik Már Baldursson, prófessor við HR, panelumræðum. Í panel sátu Björn Rúnar Guðmundsson forstöðumaður greiningardeildar Landsbankans, Ingólfur Bender forstöðumaður greiningardeildar Glitnis, Ásgeir Jónsson forstöðumaður …
6. nóvember 2007

Af hverju er það neytendum í hag að banna ekki uppgreiðslugjöld af húsnæðislánum?

Í yfirlýsingu sinni frá því um helgina lagðist Viðskiptaráð Íslands gegn sértækri lagasetningu sem bannar fjármálastofnunum að innheimta uppgreiðslugjald á lánum. Rétt er að ítreka að Viðskiptaráð fagnar áætlunum ráðherra um niðurfellingu stimpilgjalda og vörugjalda, enda hefur ráðið lengi barist …
29. október 2007

Afnám vörugjalda og stimpilgjalda fagnaðarefni

Viðskiptaráð Íslands telur áform viðskiptaráðherra um afnám vörugjalda og stimpilgjalda vera stórt skref í átt að einfaldara og skilvirkara hagkerfi. Framtak ráðherra mun án efa stuðla að lægra vöruverði og auknu gegnsæi í skattkerfinu, til hagsbóta fyrir neytendur og fyrirtæki. Afnám umræddra …
25. október 2007

Nýr formaður Spánsk - íslenska viðskiptaráðsins

Sigríður Á. Andersen héraðsdómslögmaður var kjörinn formaður Spænsk-íslenska viðskiptaráðsins á aðalfundi félagsins sem haldinn var í september. Tók hún við af Úlfari Steindórssyni sem verið hafði formaður síðastliðin 4 ár. Í fyrsta sinn í sögu millilandaráða er kona kjörin formaður.
18. október 2007

Árshátíð starfsmanna - lokað kl. 13:00 á föstudag

Vegna árshátíðar starfsmanna verður skrifstofa Viðskiptaráðs lokuð frá kl. 14:00 föstudaginn 12. október nk. Opnum að venju kl. 08:00 mánudaginn 15. október.
10. október 2007

Árshátíð starfsmanna - lokað kl. 13:00 á föstudag

Vegna árshátíðar starfsmanna verður skrifstofa Viðskiptaráðs lokuð frá kl. 14:00 föstudaginn 12. október nk. Opnum að venju kl. 08:00 mánudaginn 15. október.
10. október 2007

Orkuveita Reykjavíkur á villigötum

Fyrr í vikunni var tilkynnt um sameiningu orkufyrirtækjanna Geysir Green Energy og Reykjavík Energy Invest, en með sameiningu þeirra verður til eitt stærsta fyrirtæki sinnar tegundar á sviði endurnýjanlegra orkugjafa í heiminum.
5. október 2007

Túlkun Viðskiptaráðs á 15. gr. laga um rafræna eignaskráningu verðbréfa

Í síðustu viku ákváðu Straumur, Verðbréfaskráning Íslands og Kauphöllin sameiginlega að fresta fyrirhugaðri evruskráningu hlutabréfa Straums. Tilefnið var athugasemd Seðlabanka Íslands er laut að tilhögun á verðbréfauppgjörinu, nánar tiltekið að 15. gr. laga nr. 131/1997 um rafræna eignaskráningu, …
26. september 2007

Viðbrögð ráðherra við tillögum Viðskiptaráðs

Erlendur Hjaltason afhenti Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra, Árna M. Mathiesen fjármálaráðherra og Björgvini G. Sigurðssyni viðskiptaráðherra afmælisskýrslu ráðsins, 90 tillögur að bættri samkeppnishæfni Íslands, fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Eftir að hafa veitt skýrslunni viðtöku …
18. september 2007

Megintilgangur Viðskiptaráðs að gæta hagsmuna atvinnulífsins

Erlendur Hjaltason, forstjóri Exista og formaður Viðskiptaráðs, hélt opnunarávarp á afmælisfundi Viðskiptaráðs Íslands nú í dag. Í ávarpinu fór Erlendur yfir hlutverk Viðskiptaráð í þróun íslensks viðskiptaumhverfis undanfarin 90 ár.
17. september 2007
Sýni 2281-2300 af 2786 samtals