Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Fræðsluferð fyrir útflytjendur til Bretlands

Nú í febrúar mun Útflutningsráð Íslands standa fyrir fræðsluferð fyrir nýja útflytjendur til Bretlands. Með ferðinni gefst útflytjendum tækifæri á að funda með væntanlegum samstarfsaðilum og fræðast um markaðssvæði Bretlands. Íslensk fyrirtæki hafa nú þegar sýnt ferðinni mikinn áhuga. Ferðin verður …
23. desember 2003

Fræðsluferð fyrir útflytjendur til Bretlands

Nú í febrúar mun Útflutningsráð Íslands standa fyrir fræðsluferð fyrir nýja útflytjendur til Bretlands. Með ferðinni gefst útflytjendum tækifæri á að funda með væntanlegum samstarfsaðilum og fræðast um markaðssvæði Bretlands. Íslensk fyrirtæki hafa nú þegar sýnt ferðinni mikinn áhuga. Ferðin verður …
23. desember 2003

Ríkisskattstjóri og viðskiptalífið

Indriði Þorláksson ríkisskattstjóri skrifar grein í tímarit embættisins þar sem hann gefur í skyn að skattalögin séu sniðgengin af fyrirtækjum í fleiri tilvikum en áður. Þá talar hann um græðgi og mammonsdýrkun í íslenskum fyrirtækjum og telur að viðburðir síðustu dagana hérlendis minni á gerska …
17. desember 2003

Útskrift í námskeiði um einkarekstur

12. desember útskrifast nemendur af námskeiðinu Ný
16. desember 2003

Mætum samdrætti LSH með útboðum, segir Þór Sigfússon

Um þessar mundir stendur yfir hin árlega umræða um vanda Landspítala háskólasjúkrahúss. Ljóst er hins vegar að vandi spítalans er meiri en verið hefur undanfarin ár og stjórnarnefnd LSH hefur kynnt heilbrigðisráðherra tillögur um niðurskurð.
16. desember 2003

Styrkir til náms í Bretlandi

Breska sendiráðið býður íslenskum námsmönnum að sækja um
15. desember 2003

“Bandaríkin og Evrópa: Sundur eða saman?”

Amerísk-íslenska verslunarráðið (AMÍS), sem starfar innan Alþjóðasviðs VÍ, hélt aðalfund sinn í Þingholti, Hótel Holti í dag. Ragnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Norðuráls, var kosinn formaður ráðsins.
15. desember 2003

Forstjóri Haga um dóm í máli Fríhafnarinnar í Leifsstöð

Jón Björnsson, forstjóri Haga, skrifar pistil á heimasíðu
10. desember 2003

VÍ í ráðgjafahóp um viðskipti á Eystrasaltssvæðinu

Þór Sigfússon framkvæmdastjóri VÍ hefur verið skipaður í Ráðgjafahóp um viðskiptaþróun á Eystrasaltssvæðinu (Business Advisory Council - BAC) sem starfar innan Council of Baltic Sea States. Eftir
4. desember 2003

Íslenskir bankar hafa stutt við bakið á útrás fyrirtækja

-sagði Carl Lövenhielm á námsstefnu Verslunarráðs 20. nóvember
20. nóvember 2003

Afnám áminningarskyldu í ríkisstarfsemi er mjög til bóta

Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp um breytingar á lögum nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, sem fjármálaráðherra leggur fram. Sveigjanleiki í opinberri starfsemi, sem var markmið laganna frá 1996, virðist einungis hafa verið í aðra áttina; forstöðumenn geta umbunað starfsmönnum …
18. nóvember 2003

Glæsileg viðbygging Verzlunarskólans afhent

Verzlunarskóli Íslands hefur nú bráðum í heila öld verið í fararbroddi viðskiptamenntunar á Íslandi og jafnframt veitt eftirsóknaverða og haldgóða framhaldsskólamenntun. Skólinn hefur notið mikilla vinsælda og hefur nemendum fjölgað ár frá ári. Umsvif skólans hafa jafnframt orðið meiri og hafa þau …
3. nóvember 2003

Glæsileg viðbygging Verzlunarskólans afhent

Verzlunarskóli Íslands hefur nú bráðum í heila öld verið í fararbroddi viðskiptamenntunar á Íslandi og jafnframt veitt eftirsóknaverða og haldgóða framhaldsskólamenntun. Skólinn hefur notið mikilla vinsælda og hefur nemendum fjölgað ár frá ári. Umsvif skólans hafa jafnframt orðið meiri og hafa þau …
3. nóvember 2003

Fyrirsjáanleg aukning í einkarekstri í heilbrigðiskerfinu

30 - 40% af heilbrigðiskerfinu verður í einkarekstri árið 2010, sagði Þór Sigfússon á Málþingi hjúkrunarfræðinga 31. okt. 2003.
31. október 2003

Viðskiptatengsl við Japan, Holland og Úganda

VÍ tekur á móti viðskiptamönnum og forsvarsmönnum verslunarráða frá Japan hinn 17. nóvember, Hollandi 20. nóvember og Úganda hinn 27. nóvember. Þau aðildarfyrirtæki sem áhuga hafa á að efla tengsl við fyrirtæki eða verslunarráð í þessum ríkjum geta tekið þátt í fundum með þessum VÍ. Vinsamlega hafið …
31. október 2003

Viðskiptatengsl við Japan, Holland og Úganda

VÍ tekur á móti viðskiptamönnum og forsvarsmönnum verslunarráða frá Japan hinn 17. nóvember, Hollandi 20. nóvember og Úganda hinn 27. nóvember. Þau aðildarfyrirtæki sem áhuga hafa á að efla tengsl við fyrirtæki eða verslunarráð í þessum ríkjum geta tekið þátt í fundum með þessum VÍ. Vinsamlega hafið …
31. október 2003

Danskir fjárfestar áhugasamir um kaup í íslenskum fyrirtækjum

Fjölbreytni og kraftur í íslensku atvinnulífi kom dönskum fjárfestum á óvart á fjárfestaráðstefnu Dansk íslenska verslunarráðsins sem haldin var 23. október.Eitt hundrað danskir fjárfestar mættu á kynninguna í Kaupmannahöfn
28. október 2003
Sýni 2521-2540 af 2786 samtals