
Til að efla nýsköpunarstarfsemi ber að ryðja burt hindrunum við stofnun fyrirtækja.
12. ágúst 2003

Sífellt fjölgar í hópi aðildarfyrirtækja VÍ. Við erum strax í júlímánuði að ná þeim markmiðum sem við settum okkur um fjölgun félaga allt árið 2003, segir Þór Sigfússon framkvæmdastjóri VÍ.
25. júlí 2003

Nokkur umræða hefur átt sér stað um skýrslu VÍ um valfrelsi í grunnskólum. Fjölmenni var á morgunverðarfundi VÍ um skýrsluna. Á fundinum komu fram ólík sjónarmið um einkaskóla. Reykjavíkurborg vill ekki auka umsvif einkaskóla en halda þó þeim skólum gangandi sem eru í rekstri og nota einkaskóla …
30. júní 2003
Aðildarfyrirtækjum verslunarráða um allan heim gagnast aðild að ráðunum með ýmsum hætti og þá ekki síst í erlendum samskiptum. Með því að vera skráður aðili að verslunarráði er sýnt fram á að fyrirtækið sé viðurkennt í heimalandinu og njóti trausts.
30. júní 2003
Aðildarfyrirtækjum verslunarráða um allan heim gagnast aðild að ráðunum með ýmsum hætti og þá ekki síst í erlendum samskiptum. Með því að vera skráður aðili að verslunarráði er sýnt fram á að fyrirtækið sé viðurkennt í heimalandinu og njóti trausts.
30. júní 2003

Framkvæmdastjóri Alþjóða verslunarráðsins (ICC) , Maria Livanos Cattaui, hélt erindi um Ábyrg fyrirtæki í alþjóðavæddu umhverfi yfir hátíðarkvöldverði í Grillinu í tilefni af 20 ára afmæli ICC á Íslandi. Þar sagði Maria meðal annars að fyrirtækin sjálf verði að vera ábyrg og mega aldrei gera ráð …
11. júní 2003

Miðgildi heildarlauna flugumferðastjóra var 1.843 þús. kr. á mánuði árið 2024 og er stéttin sú sjötta launahæsta í landinu. Þrátt fyrir það hafa kjaraviðræður þeirra við Samtök atvinnulífsins siglt í strand og eru verkföll yfirvofandi. Af því tilefni hefur Viðskiptaráð dregið saman upplýsingar um …

Átak og áhersla á einfaldara og skilvirkara regluverk var á meðal loforða síðustu ríkisstjórnar, en í stjórnarsáttmála hennar sagði: „Átak verður gert í einföldun regluverks í þágu atvinnulífs og almennings. Ríkisstjórnin leggur áherslu á að stjórnsýsla sé skilvirk og réttlát.“

Vonandi farnast ríkisstjórn næstu fjögurra ára vel við að treysta undirstöður efnahagslífsins og styðja við áframhaldandi vöxt þess.

Stundum er sagt að kjósendur fái þá stjórn sem þeir eiga skilið. Á móti má segja að kjósendur eigi skilið að fá skýr og trúverðug skilaboð þannig að þeir viti hvað raunverulega felist í loforðum flokkanna sem sækjast eftir atkvæði þeirra.

Kjósendur eiga betra skilið en óljósa forgangsröðun eða að ríkið rýri eignir og kaupmátt landsmanna, og eigin aðgerðir, með ósjálfbærum hallarekstri.

Miðað við staðreyndapróf Viðskiptaráðs eru kjósendur skarpari en stjórnmálamenn, en þeir svöruðu 6,22 spurningum af 13 rétt en meðalframbjóðandi svaraði aðeins 5,83 spurningum rétt.

SA og VÍ áætla að afkoma ríkissjóðs gæti versnað um allt að 250 milljarða. Útgjaldaloforð eru fimmfalt fleiri en tekjuloforð.

Viðskiptaráð Íslands bauð fulltrúum stjórnmálaflokka til fundar og þáðu frambjóðendur níu flokka boðið.

Áherslur Viðskiptaráðs Íslands fyrir alþingiskosningar 2021

Viðskiptaráð Íslands boðar til morgunfundar með forystufólki stjórnmálaflokka í aðdraganda Alþingiskosninga. Fundurinn er opinn aðildarfélögum Viðskiptaráðs.

Sendinefnd frá Kanaríeyjum er nú stödd á Íslandi og af því tilefni bauð Spánsk-íslenska viðskiptaráðið til fundar í Húsi atvinnulífsins í morgun

Háskólinn í Reykjavík er í efsta sæti í mati á hlutfallslegum viðmiðum rannsókna, þriðja árið í röð, og áfram efstur íslenskra háskóla.

Það er mat Viðskiptaráðs að leggja skuli áherslu á að auka hagkvæmni og skilvirkni í rekstri innan heilbrigðiskerfisins og hefur ráðið skilgreint fimm leiðir í þá átt.

Elísa Arna Hilmarsdóttir hefur tekið til starfa sem sérfræðingur á hagfræðisviði Viðskiptaráðs Íslands. Þá sinnir Sigrún Agnes Einarsdóttir tímabundnum verkefnum hjá Viðskiptaráði.
Sýni 2561-2580 af 2786 samtals