Efasemdir um sterka stöðu Íslands í skattamálum fyrirtækja komu fram á morgunverðarfundi Verslunarráðs í morgun. Í erindi Bjarnfreðs Ólafssonar lögmanns kom fram að jafnvel þótt tekjuskattur fyrirtækja hefði verið lækkaður niður í 18%, og sá skattur sé hærri hjá flestum öðrum ríkjum, þá geri ýmis …
21. apríl 2004

Einn angi af alþjóðavæðingu íslenskrar útrásarstarfsemi er mikil umfjöllun um íslensk fyrirtæki í erlendum fjölmiðlum. Ekki er langt síðan að það taldist til tíðinda hérlendis ef Ísland eða íslensk fyrirtæki voru nefnd í erlendum viðskiptatímaritum. Nú er slík umfjöllun orðið daglegt brauð.
6. apríl 2004

Einn angi af alþjóðavæðingu íslenskrar útrásarstarfsemi er mikil umfjöllun um íslensk fyrirtæki í erlendum fjölmiðlum. Ekki er langt síðan að það taldist til tíðinda hérlendis ef Ísland eða íslensk fyrirtæki voru nefnd í erlendum viðskiptatímaritum. Nú er slík umfjöllun orðið daglegt brauð.
6. apríl 2004

Vaxandi áhugi er á því að fyrirtækjastjórnendur taki sæti í stjórnum góðgerðafélaga, sjálfseignarstofnana o.fl. Með því er reynt að stuðla að sama krafti í rekstri slíkra félaga og er í almennum fyrirtækjarekstri. Góðir stjórnarhættir eru mjög mikilvægir í rekstri félaga, fyrirtækja og stofnana sem …
29. mars 2004

Landsnefnd Alþjóða verslunarráðsins á Íslandi hélt í gær fjölmennt námskeið um alþjóðlegu viðskiptaskilmálanna, Incoterms 2000, á Hótel Nordica . Aðalfyrirlesari dagsins var Sören Tailgaard lögmaður sem er helsti sérfræðingur Dana á þessu sviðið. Sören situr einnig í fastanefnd Alþjóða …
25. mars 2004

Á fjölmennri ráðstefnu Verslunarráðs í gær voru nýútkomnar Leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja kynntar. Verslunarráð hefur komið upp á heimasíðu sinni sérstakri síðu sem tileinkuð er stjórnarháttum fyrirtækja. Á þeirri síðu er sagt frá starfi nefndar Verslunarráðs, Kauphallar Íslands og …
17. mars 2004

Einokunarverslun ætlar að verða lífseigt fyrirbæri í íslensku efnahagslífi. Þótt vissulega hafi einokun ríkisins lagst af á ýmsum sviðum er hún enn til staðar á öðrum sviðum og virðist heldur hafa færst í vöxt frekar en hitt. Ríkið virðist vera að koma sér betur fyrir í þeirri verslun sem það enn …
15. mars 2004

Verslunarráð hefur ætíð hvatt til aukinnar þátttöku einkaaðila í verkefnum sem hið opinbera hefur alla jafna sinnt einhliða. Einkavæðing ríkisfyrirtækja hefur verið í samræmi við afstöðu Verslunarráðs og í kjölfar einkavæðingar hafa orðið til ný tækifæri til verðmætasköpunar, viðkomandi atvinnugrein …
23. febrúar 2004

Innan Verslunarráðs Íslands er starfræktur námssjóður sem árlega styrkir tvo námsmenn til framhaldsnáms við erlenda háskóla. Fjárhæð hvors styrks er 250.000 krónur en samkvæmt skipulagsskrá námssjóðsins kemur það í hlut framkvæmdastjórnar Verslunarráðsins að ákveða styrkveitinguna hverju sinni.
12. febrúar 2004

Á aðalfundi Verslunarráðs Íslands sem haldinn var hinn 11. febrúar 2004 var Jón Karl Ólafsson kosinn nýr formaður ráðsins en Bogi Pálsson gaf ekki kost á sér til endurkjörs.
11. febrúar 2004

Mjög góð þátttaka var á Viðskiptaþingi Verslunarráðs Íslands. Um 300 manns sóttu árlegt Viðskiptaþing Verslunarráðs Íslands sem haldið var á Nordica hóteli í dag. Skýrsla þingsins ber heitiði Minni ríkisumsvif margfalda tækifærin.
11. febrúar 2004

Formaður fræðsluráðs Reykjavíkur sagði í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins undrast á að ekki væri búið að setja sérstök lög um einkaskóla. Þessi orð formannsins eru mjög áhugaverð. Á vegum Verslunarráðs hefur starfað menntahópur sem samanstendur af aðilum víða að úr menntageiranum. Er það skoðun …
10. febrúar 2004

Umfang peningaþvættis í heiminum er gríðarlegt og hefur það slæm áhrif á fyrirtæki og samfélagið í heild. Peningaþvætti raskar samkeppni á hinum frjálsa markaði og spillir góðum stjórnarháttum. Vandamál peningaþvættis snerta Íslendinga í auknum mæli og fjölgaði tilkynningum til ríkislögreglustjóra …
28. janúar 2004

Fjallað var um stöðu krónunnar í ljósi hugsanlegrar samkeppni við aðra gjaldmiðla hér á landi á hádegisverðarfundi Verslunarráðs í dag. Framsögu fluttu Vilhjálmur Egilsson ráðuneytisstjóri í Sjávarútvegsráðuneyti, áður framkvæmdastjóri Verslunarráðs, og Tryggvi Þór Herbertsson forstöðumaður …
27. janúar 2004

Rætt var um möguleika Íslendinga á að taka við erlendum sjúklingum á fjölmennum fundi Sænsk-íslenska verslunarráðsins og Versluanrráðs Íslands um einkarekstur í heilbrigðsþjónustu. Þá var starfsemi St. Göran spítala kynnt en spítalinn var seldur hlutafélagi árið 1999 og er nú eina einkarekna …
25. janúar 2004

Skattlagning hlunninda
21. janúar 2004

Bjarnfreður Ólafsson lögmaður hjá Taxis flutti erindi á skattadegi FLE hinn 16. janúar
16. janúar 2004

Um leið og tekjuskattar fyrirtækja hafa verið lækkaðir eykst kostnaður atvinnulífsins vegna aukin eftirlits og margvíslegra íþyngjandi laga og reglna. Enginn aðili virðist meta kostnað atvinnulífsins af nýjum lögum og reglum. Nauðsynlegt er að birt verði reglulega yfirlit yfir kostnað atvinnulífsins …
16. janúar 2004

Íslendingar eru á meðal þeirra þjóða sem við bestu lífskjör búa. Þannig viljum við hafa það áfram og við ætlum okkur að auka lífskjör þjóðarinnar enn frekar. Til að geta staðið undir auknum kröfum um bætt lífskjör, verður að bæta samkeppnisstöðu íslensks atvinnulífs. Ríkisstjórnir
15. janúar 2004

Útlit er fyrir að Kína verði heimsins stærsta hagkerfi eftir nokkra áratugi með þeim mikla hagvexti sem þar hefur verið undanfarin ár. Við viljum benda aðildarfyrirækjum VÍ á að Petur Yang Li, viðskiptafulltrúi í sendiráði Íslands í Peking, verður til viðtals í Útflutningsráði, mánudaginn 19. janúar …
13. janúar 2004
Sýni 2501-2520 af 2786 samtals