
Þegar við grípum inn í flókin kerfi getur það haft ófyrirséðar afleiðingar, meira að segja þótt ásetningurinn sé góður. Kínverska þjóðin fékk að reyna það á eigin skinni eftir að stjórnvöld höfðu fyrirskipað útrýmingu trjáspörsins.
31. ágúst 2022

Sextán fyrirtæki þar sem starfshættir stjórna eru vel skipulagðir og framkvæmd stjórnarstarfa til fyrirmyndar hlutu í dag nafnbótina Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum.
26. ágúst 2022

Umsögn um breytingar á reglugerð um löggiltar iðngreinar nr. 940/1999, með áorðnum breytingum (mál nr. 107/2022)
25. ágúst 2022

Efling segir að svigrúm sé til 9,5% launahækkana í kjarasamningum, miðað við hagspá ársins. Hvað ef við skoðum svigrúmið frá gerð síðustu kjarasamninga?
25. ágúst 2022

Skiptar skoðanir eru um raforkuframleiðslu á Íslandi. Dæmin sanna að efnahagslegir- og samfélagslegir hagsmunir þjóðarinnar geta vel farið saman við hagsmuni náttúrunnar.
24. ágúst 2022

Viðskiptaráð hefur sett upp reiknivél sem gerir hverjum og einum kleift að reikna sína verðbólgu.
17. ágúst 2022

Efling segir framlag hins opinbera til nokkurra málaflokka benda til þess að Ísland sé ekki norrænt velferðarríki. En hvað ef við skoðum heildarmyndina?
16. ágúst 2022

Á sjöunda hundrað börn, 12 mánaða á eldri, bíða nú eftir leikskólaplássi í Reykjavík. Biðin kostar hvert heimili að meðaltali 3,9 milljónir króna í tapaðar launatekjur.
12. ágúst 2022

Viðskiptaráð hefur rétt þeim sveitarfélögum sem hyggjast lækka álagningarhlutfall fasteignaskatta á næsta ári hjálparhönd með útgáfu reiknivélar.
16. júlí 2022

Viðskiptaráð hefur birt nýja ársfjórðungslega útgáfu af The Icelandic Economy. Skýrslan er á ensku og fjallar um íslenskt efnahagslíf í víðu samhengi.
12. júlí 2022

Umsögn Viðskiptaráðs um áform um lagasetningu um rýni á erlendum fjárfestingum vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu
10. júlí 2022

Sumaropnun Viðskiptaráðs er klukkan 10:00-14:00 dagana 18. júlí til 1. ágúst.
8. júlí 2022

Fasteignamat ársins 2023 hækkar um tæp 20% frá fyrra ári. Hvað þarf hvert sveitarfélag að lækka álagningarhlutfall mikið til að koma til móts við fasteignaeigendur án þess að tekjur þess dragist saman?
6. júlí 2022

Efling heldur því fram að Ísland geti ekki talist vera norrænt velferðarríki. Stenst það skoðun?
6. júlí 2022

Niðurstöður úttektar IMD viðskiptaháskólans í Sviss á samkeppnishæfni ríkja fyrir árið 2022 voru opinberaðar nú á dögunum. Ísland situr í 16. sæti af 63 löndum yfir samkeppnishæfustu ríki heims og færist upp um fimm sæti á milli ára.
5. júlí 2022

„Það er mjög jákvætt að fá staðfestingu á því frá Landvernd að efnahagsleg velferð mæti afgangi í málflutningi þeirra,“ segir Jóhannes Stefánsson, lögfræðingur Viðskiptaráðs Íslands.
4. júlí 2022

Leggja þarf áherslu á að afnema hindranir og liðka fyrir erlendri fjárfestingu
4. júlí 2022

Landvernd kynnti tillögur um orkuframleiðslu og -skipti til ársins 2040 án aukinnar raforkuframleiðslu. Því er haldið fram að það bitni ekki á lífskjörum almennings. Stenst það skoðun?
27. júní 2022

Ísland bætir samkeppnishæfni sína og færist upp í 16. sæti samkvæmt greiningu IMD
15. júní 2022

Kynning á nýjum niðurstöðum árlegrar greiningar IMD á samkeppnishæfni í opnu streymi
15. júní 2022
Sýni 461-480 af 2786 samtals