Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Ógnar nýsköpun þjóðaröryggi?

Hagsmunir af því að fæla ekki enn frekar burt erlenda fjárfestingu eru mikilsverðir og ótvíræðir.
21. nóvember 2022

Miðasala hafin á Peningamálafund Viðskiptaráðs

Hinn árlegi Peningamálafundur Viðskiptaráðs verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 24. nóvember kl. 8:30.
11. nóvember 2022

Starfsfólk hins opinbera nýtur enn meiri verndar en á almenna markaðnum

Umsögn Viðskiptaráðs um frumvarp til laga um breytingu á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins
2. nóvember 2022

Viðskiptaráð hvetur löggjafann til að leita hófsamari leiða

Umsögn Viðskiptaráðs um frumvarp til laga um breytingu á húsaleigulögum
1. nóvember 2022

Miðasala á alþjóðadag viðskiptalífsins

Millilandaráðin standa fyrir alþjóðadegi viðskiptalífsins 9. nóvember
1. nóvember 2022

Betra er brjóstvit en bókvit

Eru bækur dýrar?
28. október 2022

Sigur leiðindanna

Ókeypis peningar hafa í raun aldrei verið til
26. október 2022

Er framtíðin sjálfbær og gagnsæ?

Morgunfundur KPMG í samstarfi við Viðskiptaráð.
25. október 2022

Endurskoða þarf íþyngjandi ákvæði persónuverndarlaga

Umsögn Viðskiptaráðs, SA, SI, SFS, SVÞ, SAF, Samorku og SFF um frumvarp til laga um breytingu á lögumum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga
25. október 2022

Viðskiptaráð ítrekar ábendingar um atriði sem stríða gegn almannahagsmunum

Umsögn Viðskiptaráðs um frumvarp til laga um leigubifreiðaakstur (167. mál).
20. október 2022

Klæðlausar Kjarafréttir

Enn og aftur eru nýju fötin sem Keisarinn fékk frá Kjarafréttum í efnisminni kantinum.
20. október 2022

Icelandic Economy 4F 2022

Viðskiptaráð hefur birt nýja ársfjórðungslega útgáfu af The Icelandic Economy. Skýrslan er á ensku og fjallar um íslenskt efnahagslíf í víðu samhengi.
13. október 2022

Hæpnar forsendur og ósjálfbær útgjaldavöxtur

Umsögn Viðskiptaráðs um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2023
12. október 2022

Þörf á að treysta og styrkja flutningskerfi raforku

Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum nr. 123/2010.
7. október 2022

Breskir fjárfestar og verslanir kynnast íslenskum heilsuvörum

Fulltrúar tíu íslenskra fyrirtækja sem framleiða heilsu- og snyrtivörur eru nú í London í ferð á vegum Bresk-íslenska viðskiptaráðsins.
6. október 2022

Lifandi hundur er öflugri en dautt ljón

„Efnahagsvandi okkar Íslendinga er fólginn í þeirri fáránlegu skoðun launþegasamtakanna og foringja þeirra, að kjarabætur séu fólgnar í miklum krónutöluhækkunum. Stefna og baráttuaðferðir launþegasamtakanna, allt frá því kommúnistar fóru að láta á sér bera eftir 1930, hafa ekki verið í neinu samræmi …
26. september 2022

Reiðir pennar

Haukur Viðar Alfreðsson, doktorsnemi í skattahagfræði, segir Viðskiptaráð fara með staðlausa stafi um fjármagnstekjuskatt. Hann heldur því fram að skatturinn geti ekki orðið hærri en 38%. Hefur hann rétt fyrir sér?
15. september 2022

Áform megi ekki draga úr framboði lána

Umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á þinglýsingalögum o.fl. vegna rafrænna skuldaviðurkenninga, mál nr. 144/2022
6. september 2022

Viljandi misskilningur

Hvort er hærra, skattur á launatekjur eða fjármagn?
6. september 2022

Þriggja daga helgi

Hlutfall vinnu og frítíma er ekkert náttúrulögmál, en stytting vinnutíma þarf að taka mið af þörfum samfélagsins.
6. september 2022
Sýni 441-460 af 2786 samtals