
Viðskiptaráð fagnar þeirri stefnumörkun stjórnvalda að gera þjónustu hins opinbera stafræna sem kostur er.
16. apríl 2021

Sem betur fer er tilefni til að færa áherslu ríkisfjármála í auknum mæli að því síðarnefnda og ætti forgangsatriði ríkisfjármála að vera að stuðla að viðspyrnu hagkerfisins og útrýmingu atvinnuleysis.
14. apríl 2021

Færri störf, minni fjárfesting og minni verðmæti í langflestum atvinnugreinum
9. apríl 2021

Aukið gagnsæi þessarar skattheimtu eykur ekki aðeins kostnaðarvitund almennings þegar kemur að tekjuöflun RÚV, heldur styrkir hún einnig forsendur fyrir virku aðhaldi frá skattgreiðendum.
26. mars 2021

26. mars 2021

26. mars 2021

Verði þessi breyting að veruleika verður ekki einungis hægt að leggja af sérmerkingar með límmiðum, og lækka þannig kostnað og vöruverð, heldur er einnig hægt að veita ítarlegri upplýsingar en komast fyrir á prentuðum miða.
25. mars 2021

Erlend fjárfesting í ólíkum myndum getur haft jákvæð áhrif og aukið samkeppni á fjármálamörkuðum.
17. mars 2021

Úrræði stjórnvalda hafa í meira mæli runnið til heimila en fyrirtækja þrátt fyrir vísbendingar um að kreppan leggist af meiri krafti á fyrirtæki. Aðgerðir sem stuðla að sköpun starfa eru forgangsverkefnið til skemmri tíma.
11. mars 2021

Leiðarljósið við mótun stofnanaumgjarðar hins opinbera á að vera aukin gæði og skilvirkni, sem næst meðal annars með aukinni stærðarhagkvæmni.
10. mars 2021

Umrædd lagafyrirmæli eru flest augljóslega óþörf, en þvælast þó fyrir.
9. mars 2021

Eyða þarf þeim hömlum sem til staðar eru fyrir þá sem kynnu að kjósa list- tækni- eða starfsnám til að halda áfram í háskólanám
9. mars 2021

Stjórnarskrám er ætlað að standast tímans tönn og löng hefð er fyrir því að breytingar á stjórnarskrám séu gerðar í sátt þvert á stjórnmálaflokka.
9. mars 2021

Einokunarstaða ÁTVR hefur þær afleiðingar að kraftar samkeppni leiða ekki til aukinnar hagkvæmni í rekstri líkt og raunin hefur verið í verslun með aðrar vörutegundir.
4. mars 2021

Staðreyndin er sú að enginn er að tala um að draga að miklu leyti úr eigin fé bankanna eða að það verði á sömu slóðum og fyrir 2008.
24. febrúar 2021

Frá árinu 2007 hafa skattahækkanir á hverju ári verið fleiri en skattalækkanir.
24. febrúar 2021

Jafnvel þótt horfur séu góðar í baráttunni við kórónuveiruna er enn nokkuð í land, enn mikil óvissa og atvinnuleysi mikið.
23. febrúar 2021

Viðskiptaráð fagnar frekari sameiningu sveitarfélaga hérlendis og bendir á að draga þurfi úr vægi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga þar sem hann brenglar hvata sveitarfélaga til sameiningar
19. febrúar 2021

Fátt bendir til þess að vinnumarkaðurinn verði veigaminni óvissuþáttur á næstu misserum. Það er til alls að vinna að breyta því, bæði fyrir fyrirtæki og starfsfólk þeirra og til að þróun á vinnumarkaði þurfi ekki að vera „óþekkt óvissa“.
18. febrúar 2021

Ærin ástæða er til að samþykkja fyrirhugaðar breytingar um flýtingu afskrifta
11. febrúar 2021
Sýni 601-620 af 2786 samtals