
Viðskiptaráð Íslands kynnir nýtt haglíkan sem meðal annars sýnir hvers vegna launaþróun á Íslandi hefur sögulega verið ósjálfbær.
11. febrúar 2021

Það er ekki aðeins á auglýsingamarkaði sem samkeppnisstaða RÚV hefur áhrif
5. febrúar 2021

Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland hafa gefið út 6. útgáfu leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja ásamt upplýsingariti um tilnefningarnefndir
5. febrúar 2021

Viðskiptaráð getur ekki stutt Hálendisþjóðagarð í óbreyttri mynd og leggur til að varfærnari skref verði stigin til að skapa sátt og mæta ólíkum sjónarmiðum
3. febrúar 2021

Á stafrænum útgáfuviðburði voru helstu breytingar á leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja kynntar í meginatriðum
2. febrúar 2021

Útgáfuviðburður vegna útgáfu uppfærðra leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja fer fram 2. febrúar kl. 09:00
1. febrúar 2021

Að mati samtakanna er veruleg hætta á því að málsmeðferðartími stjórnvalda lengist umtalsvert með tilkomu þessarar heimildar.
31. janúar 2021

Mikil tækifæri eru fólgin í aðkomu einkaaðila og lífeyrissjóða að kraftmeiri innviðauppbyggingu hér á landi.
28. janúar 2021

Ísland er vissulega dýrt en tekjurnar eru líka með þeim hæstu svo að kaupmáttur var sá fjórði mesti í Evrópu árið 2019
27. janúar 2021

Áhætta, mikill fórnarkostnaður og vaxandi samkeppni eru meðal ástæðna fyrir því að ríkið á að draga úr eignarhaldi í viðskiptabönkunum
22. janúar 2021

Árleg könnun á stöðu, upplifun og líðan starfsfólks í fyrirtækjum á Íslandi þar sem sérstaklega er horft til þess hvort greina megi mun eftir kyni.
19. janúar 2021

Erfitt er að átta sig á hvernig má ná niður atvinnuleysi í hálaunalandi án þess að eitthvað bresti í síhækkandi launaumhverfi
15. janúar 2021

Skattadagurinn 2021 var haldinn í samstarfi við Deloitte og Samtök atvinnulífsins 12.janúar síðastliðinn.
15. janúar 2021

Íslendingar eru meira á ferðinni en erlendir samanburðarhópar, samkvæmt gögnum Facebook á heimsvísu. Þar sem smit hér eru tiltölulega fá og jólabylgjunni virðist hafa verið afstýrt er fullt tilefni til að slaka á takmörkunum og leggja enn frekari áherslu á persónulegar sóttvarnir. Tillögur …
8. janúar 2021

„Enginn veit neitt, en allir eru að gera sitt besta,“ hefur ósjaldan flogið í gegnum hug manns þetta ár.
8. janúar 2021

Lagahreinsun af þessum toga er einföld aðgerð í þeim skilningi að hún hefur takmörkuð efnisáhrif á gildandi rétt.
7. janúar 2021

Það má sem sagt segja ýmislegt um þetta ár. Kannski var það öðru fremur ár ríkisins. Það var alls staðar.
7. janúar 2021

Regluverk leggst þyngst á smærri fyrirtæki, þar sem þau hafa síður bolmagn til að starfa í flóknu rekstrarumhverfi en þau sem stærri eru.
7. janúar 2021

Ef ríkisfjármálin voru á ystu nöf við fjárlagafrumvarpið má velta því upp hvort þau séu að missa jafnvægið og við það að detta fram af bjargbrúninni. Hætt er við að ríki og sveitarfélögum færist of mikið í fang við núverandi aðstæður og því hlýtur sala eignarhluta í fyrirtækjum í opinberri eigu, …
17. desember 2020

Þegar þetta er ritað eru fleiri atvinnulausir en sem nemur öllum íbúum Akureyrar og fer atvinnuleysi enn vaxandi. Til að snúa við þeirri þróun er þörf á fjárfestingu sem skapar grundvöll nýrra starfa.
16. desember 2020
Sýni 621-640 af 2786 samtals