
5. nóvember 2020

Árlegur Peningamálafundur Viðskiptaráðs fer fram 19. nóvember nk.
29. október 2020

Verði ekki gripið til aðgerða sem bæta afkomu ríkissjóðs á næstu árum mun stefna stjórnvalda um að mæta útgjöldum með lántökum einungis bera árangur ef verðmætasköpun, þ.e. hagvöxtur, vex hraðar en kostnaður skuldsetningarinnar, vextir. Í því samhengi er mikið áhyggjuefni að í fjármálaáætlun er …
26. október 2020

Þrátt fyrir að við stöndum frammi fyrir miklum áhrifum af COVID-19 á allt samfélagið er um tímabundna áskorun að ræða og því mikilvægt að missa ekki sjónar af langtíma viðfangsefnum í rekstri hins opinbera.
22. október 2020

Viðskiptaráð Íslands hefur gefur út ritið „Hið opinbera: Meira fyrir minna“ þar sem rýnt er í hlutverk, rekstur og störf hins opinbera
21. október 2020

Á þessum tímapunkti þurfa stjórnvöld að forgangsraða í ríkisfjármálum til stuðnings verðmætasköpunar í hagkerfinu. Annars vegar til að milda höggið og sjá þannig til þess að skammtímavandi verði ekki að langtímavanda og hins vegar til að byggja upp grunnstoðirnar sem munu styðja við viðsnúning …
20. október 2020

Frumkvöðla- og nýsköpunarstarfsemi getur gegnt lykilhlutverki í viðsnúningi efnahagslífsins og til lengri tíma. Af þeim sökum er mikilvægt að hlúð verði að slíku starfi og því sköpuð hagfelld skilyrði.
12. október 2020

Viðskiptaráð Íslands hefur ráðið Svanhildi Hólm Valsdóttur í starf framkvæmdastjóra.
9. október 2020

Viðskiptaráð bendir á að samkvæmt frumvarpinu virðist sem ætlunin sé að nýta eitt tól til að ná fjölda ólíkra markmiða sem kann ekki góðri lukku að stýra. Þar að auki er það mat ráðsins að frumvarpið sé mögulega til þess fallið að auka kynjabundinn launamun.
8. október 2020

5. október 2020

Nauðsynlegt er að kostnaðar- og ábatagreinaþær aðgerðir sem ráðast á í svo hægt sé að forgangsraða þeim sem best, bæðisvoaðgerðirnar nái markmiðum ogmeð tilliti tilþess sem er í húfimeð beinum fjárhagslegum hætti.
5. október 2020

Eitt mikilvægasta verkefnið næstu mánuði er að sporna gegn atvinnuleysi með öllum tiltækum ráðum. Einn stærsti áhrifaþátturinn á getu fyrirtækja til að hafa fólk í vinnu er launakostnaður og hefur Viðskiptaráð því tekið saman sex atriði til að varpa ljósi á stöðuna sem upp er komin.
29. september 2020

18. september 2020

Það er kappsmál að heyra og skilja áskoranir aðildarfélaga okkar og hvernig við getum beitt okkur fyrir því að hlúa að rekstrarumhverfi þeirra.
17. september 2020

Leitað er að öflugum einstaklingi til krefjandi stjórnunar- og leiðtogastarfa þar sem reynir á samskiptahæfni, frumkvæði og forystuhæfileika.
6. september 2020

Háskólinn í Reykjavík hefur komist á lista meðal 350 bestu háskóla í heiminum og efstur á lista yfir áhrif rannsókna í fræðasamfélaginu.
3. september 2020

Fátt í heiminum er ókeypis, en vel útfærðir hvatar geta einnig verið ábatasamir fyrir ríkissjóð, ekki bara atvinnulausa og fyrirtæki.
2. september 2020

Beita þarf ríkisfjármálum af skynsemi við núverandi aðstæður og setja endurreisn atvinnu- og efnahagslífs í forgang.
1. september 2020

Stuttu eftir vodka-blautan hádegisverð með Yeltsin, á þeim tíma sem Rússar neituðu að yfirgefa Eystrasaltsríkin, sagði nýkrýndur forseti Eistlands, Lennart Meri: „Ástandið er skítt en við ætlum að nýta það sem áburð inní framtíðina“. Miðað við raunir Eistlands á þessum tíma er óhætt að segja að …
28. ágúst 2020

Í dag, þann 21. ágúst 2020, veittu Stjórnvísi, Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland stjórnum 17 fyrirtækja viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og var þeim jafnframt veitt nafnbótin „Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum“.
21. ágúst 2020
Sýni 661-680 af 2786 samtals