
Skrifstofa Viðskiptaráðs Íslands verður lokuð 23. desember til og með 1. janúar nk.
15. desember 2020

Enn er Ísland eftirbátur margra samanburðarþjóða í þróun stafrænnar þjónustu á vegum hins opinbera.
14. desember 2020

Kjöt og ostar, bæði innlendir og innfluttir, eiga það sameiginlegt að vera vörur sem neytt er minna af þegar kreppir að. Í staðinn kaupir fólk meira af ódýrari mætvælum og virðist það vera í takt við upplifun stjórnenda matvöruverslana.
10. desember 2020

Viðskiptaráð hefur gefið út einfalt og notendavænt líkan þar sem hver sem er getur á einfaldan hátt búið til sín eigin fjárlög. Halli ríkissjóðs verður 320 milljarðar króna skv. nýjustu breytingum. Hver verður halli ríkissjóðs undir þinni stjórn?
10. desember 2020

Aðkoma einkaaðila og aukin fjárfesting þeirra getur stuðlað að nauðsynlegri uppbyggingu á landsvæði ríkisins og á sama tíma ýtt undir aukna verðmætasköpun og blómlegra atvinnulíf.
10. desember 2020

7. desember 2020

Lenging fæðingarorlofs er af hinu góð en galli frumvarpsins er að ætlunin virðist að nýta eitt tól til að ná fjölda markmiða, t.d. kynjajafnrétti, án þess að huga að þeirri breytu, tekjuhámarkinu, sem hefur sýnt að hafi hvað mest áhrif á töku feðra á fæðingarorlofi.
7. desember 2020

Nú þegar er heimild til staðar í lögum til að innrita nemendur sem ekki hafa lokið stúdentsprófi eða öðru jafngildu prófi hafi þeir öðlast reynslu eðahafi yfir að ráðaþekkingu og færni sem svarar til krafna skólans um undirbúning fyrir nám á háskólastigi.Viðskiptaráð tekur undir að umrædd …
4. desember 2020

Kórónuveirukreppan sem nú dynur á hagkerfinu er ólík fyrri niðursveiflum. Þannig eru áhrifin á ferðaþjónustu og sumar aðrar þjónustugreinar sérstaklega slæm á meðan viss starfsemi dafnar vel. Aftur á móti virðist oft gleymast að neikvæðu áhrifin eru mun víðtækari og að niðursveiflan í öðrum …
4. desember 2020

Staða Íslands er að mörgu leyti slæm þegar horft er til umfangs regluverks og áhrifa þess á athafnir einstaklinga og fyrirtækja hér á landi. Mikilvægt er að stíga varlega til jarðar í reglusetningu þannig að ávinningur af nauðsynlegu regluverki sé meiri en kostnaðurinn.
3. desember 2020

Verulega hefur dregið úr erlendri fjárfestingu á síðustu árum og hefur fjárfesting almennt leitað frá landinu. Til mikils er að vinna að snúa þróuninni við. Til þess þarf að að kortleggja og draga úr beinum og óbeinum hindrunum eftir fremsta megni, en einnig tryggja fyrirsjáanlegt og gott …
2. desember 2020

Samtök atvinnulífsins, Samtök Iðnaðarins og Viðskiptaráð Íslands hafa tekið til umsagnar frumvarp til laga um breytingar á fyrirkomulagi rannsóknar og saksóknar í skattalagabrotum.
23. nóvember 2020

Lögverndun hentar vel í vissum tilvikum til leiðréttingar á markaðsbrestum, sem annars gætu hamlað samkeppni og skaðað neytendur.
20. nóvember 2020

20. nóvember 2020

Fundurinn verður haldinn á morgun, fimmtudag, kl. 8:30 - 10:00 og verður streymt beint.
18. nóvember 2020

Opinberar stofnanir ættu að vera færri frekar en fleiri, umfang þeirra nægilegt svo þær geti sinnt hlutverkum sínum með fullnægjandi hætti og skörun í verkefnum þeirra lágmörkuð.
12. nóvember 2020

Að tryggja að meira fáist fyrir minna í opinberum rekstri snýst ekki um sársaukafullan niðurskurð á grunnkerfum líkt og sumir halda fram, heldur forgangsröðun og sem besta nýtingu skattfjár. Kerfið á að þjónustu landsmenn - hina raunverulegu greiðendur - en ekki sjálft sig.
12. nóvember 2020

Viðskiptaráð Íslands fagnar nýju samkeppnismati OECD og hvetur til þess að unnið verði að því að hrinda tillögunum í framkvæmd.
11. nóvember 2020

Fundurinn er haldinn 19.nóvember kl. 8:30 - 10:00 og verður í beinni útsendingu í streymi.
9. nóvember 2020

Hugveitan Tax Foundation hefur birt árlega útgáfu um vísitölu samkeppnishæfni skattkerfa. Ísland féll um tvö sæti á milli ára og er í 30. sæti af 36 ríkjum. Skattkerfið hefur afgerandi áhrif á samkeppnishæfni og lífskjör landsmanna. Því eru niðurstöðurnar nokkuð áhyggjuefni í ljósi núverandi stöðu.
9. nóvember 2020
Sýni 641-660 af 2786 samtals