Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Samkeppnishæfni stendur í stað

Samkvæmt skýrslu IMD-viðskiptaháskólans í Sviss um samkeppnishæfni hagkerfa þá eru Hong Kong og Bandaríkin jöfn í efsta sæti listans að þessu sinni. Ísland er í 31. sæti sæti yfir samkeppnishæfustu hagkerfi heims þetta árið og fellur um eitt sæti milli ára. Þau lönd sem eru með svipaða …
17. maí 2011

Prófessor Richard Whish á ráðstefnu um samkeppnismál

Viðskiptaráð Íslands, LOGOS lögmannsþjónusta, Háskólinn í Reykjavík og LEX lögmannsstofa standa fyrir ráðstefnu fimmtudaginn 19. maí næstkomandi í Hörpu. Efni ráðstefnunnar verður markaðsráðandi staða og beiting samkeppnislaga, hver úrræði Samkeppniseftirlitsins eru og hvernig þeim er beitt, með …
16. maí 2011

Velferðarkerfið byggir á atvinnurekstri

Umræða undanfarinna missera um íslenskt atvinnulíf er um margt þversagnakennd. Gjarnan hefur verið gert lítið úr mikilvægi atvinnurekstrar fyrir heildarhagsmuni þjóðarinnar, oft með vísan í gjörningaveður síðustu missera og yfirleitt án efnislegra og tölulegra raka. Um leið liggur fyrir að …
11. maí 2011

Ráðstefna: Markaðsráðandi staða & beiting samkeppnislaga

Viðskiptaráð Íslands, LOGOS lögmannsþjónusta, Háskólinn í Reykjavík og LEX lögmannsstofa standa fyrir ráðstefnu fimmtudaginn 19. maí næstkomandi í Hörpu. Efni ráðstefnunnar verður markaðsráðandi staða og beiting samkeppnislaga, hver úrræði Samkeppniseftirlitsins eru og hvernig þeim er beitt, með …
9. maí 2011

Velferðartap án vaxtar

Þegar fjallað er um endurreisn hagkerfisins er gjarnan horft til þess hvernig efla megi hagvöxt. Að undanförnu hefur meira farið fyrir orðum en gjörðum í þeim efnum, en til að ýta undir aðgerðir er hér gerð tilraun til að sýna með tölulegum dæmum fram á mikilvægi þess að hagkerfið vaxi úr kreppunni. …
27. apríl 2011

Staða efnahagsmála á Íslandi - uppfærð skýrsla

Frá falli bankanna í október 2008 hefur íslenskt efnahagslíf gengið í gegnum margskonar breytingar. Vegna skorts á upplýsingagjöf til erlendra aðila hafa þeir sjaldnast heildaryfirsýn yfir þessar breytingar og stöðu mála.
15. apríl 2011

Efnahagslegar afleiðingar Icesave

Í gær stóðu Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Félag atvinnurekenda fyrir opnum fundi um Icesave
6. apríl 2011

Opinn fundur: Icesave Já/Nei - áhrif á efnahagsþróun

Þriðjudaginn 5. apríl næstkomandi standa Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins, Félag atvinnurekenda og Samtök iðnaðarins fyrir opnum fundi um Icesave þjóðaratkvæðagreiðsluna og vænt áhrif niðurstaðna hennar á efnahagsþróun. Fundurinn hefst kl. 16:00 og lýkur um 17:30, en aðgangur er …
4. apríl 2011

Látum góða stjórnarhætti skipta máli

Þegar stjórnarhætti fyrirtækja og leiðbeiningar á því sviði ber á góma vakna eflaust ekki miklar væntingar. Rifjast í því tilliti upp hjá einhverjum átak og innleiðing viðmiða um stjórnarhætti að erlendri fyrirmynd sem farið var í fyrir 5 árum, en markmið Viðskiptaráðs, Samtaka atvinnulífsins og …
1. apríl 2011

Flýta þarf afnámi hafta

Síðastliðinn föstudag var kynnt skýrsla Seðlabanka Íslands fyrir efnahags- og viðskiptaráðherra um áætlun um afnám gjaldeyrishafta. Áætlunin sem slík er jákvæð enda til þess fallin að draga úr óvissu og auka trúverðugleika hagkerfisins. Þó er lengd þess tíma sem áætlað er að framlengja höftin …
29. mars 2011

Látum góða stjórnarhætti skipta máli

Finnur Oddsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, hélt erindi á árlegum degi félags innri endurskoðenda þann 25. mars síðastliðinn. Erindi Finns bar yfirskriftina Vinnubrögð atvinnulífsins, hvar stöndum við og hvert er ferð heitið? og fór hann þar yfir mikilvægi þess að stjórnir og stjórnendur …
29. mars 2011

Látum góða stjórnarhætti skipta máli

Finnur Oddsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, hélt erindi á árlegum degi félags innri endurskoðenda þann 25. mars síðastliðinn. Erindi Finns bar yfirskriftina Vinnubrögð atvinnulífsins, hvar stöndum við og hvert er ferð heitið? og fór hann þar yfir mikilvægi þess að stjórnir og stjórnendur …
29. mars 2011

Lög um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki hafa fengið grænt ljós

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur lokið afgreiðslu á lögum um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki nr. 152/2009 og gefið grænt ljós á það ríkisaðstoðarkerfi sem í þeim lögum felast. Í meðförum laganna fyrir Alþingi þegar þau voru afgreidd 2009 var ekki leitað álits ESA eins og skuldbindingar okkar skv. …
25. mars 2011

Beina brautin: fyrirtækin taki af skarið

Mikilvægt er að forsvarsmenn fyrirtækja í skuldavanda leiti lausna í samstarfi við sína fjármálastofnun. Þetta kom fram á upplýsingafundi sem fram fór á þriðjudag um stöðuna á úrvinnslu skulda lítilla og meðalstórra fyrirtækja innan Beinu brautarinnar. Árni Páll Árnason, efnahags- og …
24. mars 2011

Fjárfestingaþing nýsköpunarfyrirtækja

Næstkomandi föstudag, 25. mars 2011, fer fram þrettánda Seed Forum Iceland fjárfestaþingið en það var fyrst haldið árið 2005. Flest framsæknustu sprotafyrirtæki landsins hafa tekið þátt í þinginu og hefur þátttaka skilað góðum árangri. Mörgum þeirra hefur tekist að afla sér hlutafjár í gegnum Seed …
23. mars 2011

Hafa skattar hækkað eða lækkað?

Í Markaði Fréttablaðsins miðvikudaginn 16. febrúar skrifaði Indriði H. Þorláksson, fyrrverandi aðstoðarmaður og núverandi ráðgjafi fjármálaráðherra í skattamálum, pistil undir yfirskriftinni Furðuskrif Viðskiptaráðs um skatta. Þar vísar hann til greinar undirritaðs í sama blaði frá 2. febrúar og …
16. mars 2011

Í síðasta sinn: greiðsludreifing aðflutnings- og vörugjalda

Efnahags- og skattanefnd hefur lagt fram
15. mars 2011

Í síðasta sinn: greiðsludreifing aðflutnings- og vörugjalda

Efnahags- og skattanefnd hefur lagt fram
15. mars 2011

Ekki frekari greiðsludreifing aðflutnings- og vörugjalda

Á síðustu misserum hafa stjórnvöld boðið upp á greiðsludreifingu aðflutnings- og vörugjalda sem úrræði til aðstoðar fyrirtækjum í lausafjárvandræðum. Greiðsludreifing þessi var sett á af hálfu fjármálaráðuneytisins, og stóð síðast til boða vorið 2010. Í meðförum efnahags- og skattanefndar á …
11. mars 2011

Monismania á Íslandi

Engum dylst að undanfarin misseri hafa verið Íslendingum erfið. Heilt hagkerfi er enn í uppnámi eftir fall bankakerfisins og viðfangsefnin ærin, enda ríkja hér fjórar kreppur; fjármála, skulda, gjaldmiðils og stjórnmála. Engar töfralausnir eru til, heldur þarf að marka stefnu, skilgreina markmið og …
9. mars 2011
Sýni 1781-1800 af 2786 samtals