
Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) var nýlega stödd hér vegna sjöttu og síðustu endurskoðunar á efnahagsáætlun íslenskra stjórnvalda og sjóðsins. Í kjölfarið sendi nefndin frá sér yfirlýsingu um framgang áætlunar sinnar og stöðu efnahagsmála hérlendis. Þar kveður við jákvæðan tón um …
14. júlí 2011

Nýlega gaf peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands það út að hugsanlega yrðu vextir hækkaðir á næstunni. Umrædd yfirlýsing kemur að mörgu leyti spánskt fyrir sjónir miðað við núverandi árferði í efnahagslífinu. Framleiðsluslaki hefur nær aldrei mælst meiri, atvinnuleysi er langt umfram það sem …
13. júlí 2011

Sprotafyrirtækið Clara ehf. hefur birt svar Seðlabankans við beiðni þeirra um undanþágu frá gjaldeyrishöftum. Þremur vikum áður hafði CLARA sent inn beiðni til Seðlabankans um að fá að millifæra 1 bandaríkjadal, andvirði um 115 króna, til Bandaríkjanna. Tilgangur millifærslunnar var að stofna …
30. júní 2011

Viðskiptaráð hefur staðið fyrir útgáfu skýrslu á ensku um stöðu og þróun efnahags- og stjórnmála hérlendis frá haustinu 2008. Miklar breytingar hafa átt sér stað á þeim tíma, en vegna skorts á upplýsingagjöf til erlendra aðila skortir oft heildaryfirsýn yfir þessar breytingar og stöðu mála.
27. júní 2011

Viðskiptaráð hefur staðið fyrir útgáfu skýrslu á ensku um stöðu og þróun efnahags- og stjórnmála hérlendis frá haustinu 2008. Miklar breytingar hafa átt sér stað á þeim tíma, en vegna skorts á upplýsingagjöf til erlendra aðila skortir oft heildaryfirsýn yfir þessar breytingar og stöðu mála.
27. júní 2011

Fyrir skemmstu samþykkti Alþingi frumvarp sem fól í sér breytingar á núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi, en gert er ráð fyrir að annað frumvarp af sama meiði verði samþykkt nú í haust. Í báðum þessum frumvörpum er að finna grundvallarbreytingar á því kerfi sem hér hefur verið mótað í tæpa þrjá …
23. júní 2011
Á fimmtudaginn síðasta, daginn fyrir þjóðhátíðardag Íslendinga, var
22. júní 2011
Á fimmtudaginn síðasta, daginn fyrir þjóðhátíðardag Íslendinga, var
22. júní 2011

Í morgun stóð Samkeppniseftirlitið (SE) fyrir ráðstefnu undir yfirskriftinni „Samkeppnin eftir hrun“ þar sem kynnt var nýútkomin skýrsla undir sama heiti. Í umræddri skýrslu er m.a. farið yfir áhrif hrunsins á samkeppni hér á landi ásamt stöðu á fjárhagslegri endurskipulagningu fyrirtækja. Í …
9. júní 2011

Íslandsstofa bauð til fundar í morgun um viðskipti og fjárfestingar á tímum gjaldeyrishafta á Íslandi. Fundurinn fór fram á Hilton Reykjavík Nordica. Ólík sjónarmið komu fram og höfðu frummælendur ólíka sýn á framtíð gjaldeyrishaftanna. Sem dæmi telur Arion banki að gjaldeyrishöftin gætu varað mun …
9. júní 2011

Á morgun, fimmtudaginn 9. júní, fara fram tveir fundir þar sem fjallað verður um málefni sem eru íslensku viðskiptalífi afar mikilvæg um þessar mundir. Annars vegar er það ráðstefna Samkeppniseftirlitsins um samkeppni eftir hrun og hins vegar er það fundur Íslandsstofu um viðskipti og fjárfestingar …
8. júní 2011

Það hefur ávallt verið trú þeirra sem að Viðskiptaráði standa að kraftmikið atvinnulíf sé skilvirkasta leiðin til að bæta lífskjör og standa undir öflugu velferðarkerfi. Í ljósi stöðu og horfa fyrir íslenskt þjóðarbú er nú sérstaklega mikilvægt að sjónarmið af þessu tagi fái ríkari stað í umfjöllun …
8. júní 2011

Það hefur ávallt verið trú þeirra sem að Viðskiptaráði standa að kraftmikið atvinnulíf sé skilvirkasta leiðin til að bæta lífskjör og standa undir öflugu velferðarkerfi. Í ljósi stöðu og horfa fyrir íslenskt þjóðarbú er nú sérstaklega mikilvægt að sjónarmið af þessu tagi fái ríkari stað í umfjöllun …
8. júní 2011

Um miðjan desember 2010 var undirritað samkomulag, sem kallað var Beina brautin, sem ætlað var að flýta fjárhagslegri endurskipulagning og úrvinnslu skuldamála lítilla og meðalstórra fyrirtækja. Að samkomulaginu standa efnahags- og viðskiptaráðuneytið, Viðskiptaráð Íslands, Félag atvinnurekenda, …
6. júní 2011
Fyrir Alþingi liggur nú
1. júní 2011
Á þriðjudaginn síðasta samþykkti Alþingi
24. maí 2011

Ný úttekt IMD viðskiptaháskólans á samkeppnishæfni Íslands sýnir að þremur af fjórum meginþáttum úttektarinnar hefur hrakað umtalsvert frá hruni. Af 59 þátttökulöndum situr Ísland nú í 34. sæti í skilvirkni atvinnulífs, 40. sæti í skilvirkni hins opinbera og 52. sæti í efnahagslegri frammistöðu. …
20. maí 2011
Undanfarin misseri hafa stjórnvöld staðið fyrir víðtækum breytingum á íslenska skattkerfinu, sem flestar hafa falið í sér hamlandi áhrif á atvinnulíf og letjandi áhrif á athafnasemi fólks. Á heimasíðu Viðskiptáraðs má finna
20. maí 2011

Samkvæmt skýrslu IMD-viðskiptaháskólans í Sviss um samkeppnishæfni hagkerfa þá eru Hong Kong og Bandaríkin jöfn í efsta sæti listans að þessu sinni. Ísland er í 31. sæti sæti yfir samkeppnishæfustu hagkerfi heims og fellur um eitt sæti milli ára. Vandinn sem Ísland glímir við er umtalsverður.
18. maí 2011

Samkvæmt skýrslu IMD-viðskiptaháskólans í Sviss um samkeppnishæfni hagkerfa þá eru Hong Kong og Bandaríkin jöfn í efsta sæti listans að þessu sinni. Ísland er í 31. sæti sæti yfir samkeppnishæfustu hagkerfi heims og fellur um eitt sæti milli ára. Vandinn sem Ísland glímir við er umtalsverður.
18. maí 2011
Sýni 1761-1780 af 2786 samtals