Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Hringlandi í vaxtaákvörðunum

Í rökstuðningi Seðlabankans fyrir stýrivaxtahækkun í morgun segir að hagvöxtur í ár og á næsta ári verði líklega meiri en áður var talið en verðbólga minni. Samkvæmt spá bankans hafa hagvaxtarhorfur glæðst töluvert frá því hann mat stöðu efnahagsmála í ágúst og gerir bankinn nú ráð fyrir 3,1% …
2. nóvember 2011

Hringlandi í vaxtaákvörðunum

Í rökstuðningi Seðlabankans fyrir stýrivaxtahækkun í morgun segir að hagvöxtur í ár og á næsta ári verði líklega meiri en áður var talið en verðbólga minni. Samkvæmt spá bankans hafa hagvaxtarhorfur glæðst töluvert frá því hann mat stöðu efnahagsmála í ágúst og gerir bankinn nú ráð fyrir 3,1% …
2. nóvember 2011

Samstarfið við AGS gert upp

Í gær fór fram ráðstefna AGS, Seðlabankans og íslenskra stjórnvalda um lærdóma sem draga má af efnahagskreppunni og þau verkefni sem framundan eru. Ráðstefnan fór fram undir yfirskriftinni „
28. október 2011

Dómafordæmi flýti endurskipulagningu

Fimmtudaginn 20. október kvað Hæstiréttur upp dóm í
28. október 2011

Óvissa um peningastefnu rýrir lífskjör

Það er óljóst hvert framtíðarfyrirkomulag peningastefnunnar verður en þó má ljóst vera að það mun taka einhverjum breytingum. Grundvallar markmið hagstjórnar eru þó ávallt hin sömu, að dempa sveiflur efnahagslífsins svo að þær verði ekki óbærilegar á sama tíma og búið er í haginn fyrir öflugt …
28. október 2011

Hvað segja stjórnendur um breytingar á viðskiptasiðferði síðustu ár?

Á morgun, þriðjudaginn 18. október, stendur Viðskiptaráð Íslands, Félag löggiltra endurskoðenda, Félag viðskipta- og hagfræðinga, Lögmannafélag Íslands og Háskólinn í Reykjavík fyrir opnum morgunverðarfundi um stöðu viðskiptasiðferðis á Íslandi og hlutverk háskólanna hvað kennslu á sviði …
17. október 2011

Fjárlagafrumvarpið 2012 - sagan endalausa

Í síðustu viku kynnti fjármálaráðherra frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2012. Þar kennir ýmissa grasa, en áfram kveður við sama tón og undanfarin þrjú ár, skattahækkanir á fjölskyldur og fyrirtæki.
14. október 2011

Fjárlagafrumvarpið 2012 - sagan endalausa

Í síðustu viku kynnti fjármálaráðherra frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2012. Þar kennir ýmissa grasa, en áfram kveður við sama tón og undanfarin þrjú ár, skattahækkanir á fjölskyldur og fyrirtæki.
14. október 2011

Framtakssemi á að skipta máli

Nú liggur fyrir frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2012. Að því tilefni er ástæða til að huga að þeim skilaboðum eða hvötum sem skattastefna síðustu ára felur í sér. Þar stendur upp úr að þær ríflega 100 breytingar sem gerðar hafa verið á skattkerfinu á sl. þremur árum vinna almennt gegn vinnubrögðum …
14. október 2011

Kapp án forsjár - Rýnt í störf Alþingis

Alþingi Íslands er ein af grunnstoðum íslensks samfélags og störf þess hafa haft og munu áfram hafa afgerandi áhrif á hraða endurreisnar hagkerfisins; hagvöxt, kaupmátt og bætt lífskjör. Ábyrgð þingsins er því mikil og ríður á að skipulega sé gengið til verka, málflutningur og ákvarðanir faglegar og …
6. október 2011

Atradius opnar á greiðslutryggingar

Frá hausti 2008 hafa íslensk fyrirtæki, inn- og útflytjendur, lent í allnokkrum vandræðum með viðskiptalánatryggingar. Stærstu erlendu greiðslutryggingarfélögin, Atradius og Euler Hermes, hafa ekki verið reiðubúin til að gangast í ábyrgðir fyrir greiðslur frá íslenskum félögum sem hafa því neyðst …
27. september 2011

Arðrán eða ávinningur?

Þótt þjóðir heims séu ólíkar um margt eigar flestar eitt sameiginlegt - að leggja mikið upp úr því að laða til sín beina erlenda fjárfestingu. Ísland er eitt þessara landa, en í samstarfsyfirlýsingu núverandi stjórnarflokka kemur fram að til að unnt sé að ná góðum og jöfnum hagvexti þurfi m.a. að …
22. september 2011

Arðrán eða ávinningur?

Þótt þjóðir heims séu ólíkar um margt eigar flestar eitt sameiginlegt - að leggja mikið upp úr því að laða til sín beina erlenda fjárfestingu. Ísland er eitt þessara landa, en í samstarfsyfirlýsingu núverandi stjórnarflokka kemur fram að til að unnt sé að ná góðum og jöfnum hagvexti þurfi m.a. að …
22. september 2011

Hömlulaus höft

Þessa dagana hefur Alþingi til umræðu frumvarp um lögfestingu gjaldeyrishafta. Í gildi eru gjaldeyrishöft sem sett voru á með reglum útgefnum af Seðlabanka Íslands, með heimild í lögum um gjaldeyrismál. Heimildin var bundin við lengd efnahagsáætlunar Íslands gagnvart Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, en hún …
9. september 2011

Ástæðulaust að óttast erlenda fjárfestingu

Ísland er í öðru sæti á lista yfir þau aðildarríki OECD sem hafa hvað mestar takmarkanir á beinni fjárfestingu erlendra aðila. Í fyrsta sæti er Kína, en á eftir Íslandi koma Rússland og Sádí-Arabía. Mikil umræða hefur upp á síðkastið skapast um erlenda fjárfestingu, en Finnur Oddsson …
2. september 2011

Ástæðulaust að óttast erlenda fjárfestingu

Ísland er í öðru sæti á lista yfir þau aðildarríki OECD sem hafa hvað mestar takmarkanir á beinni fjárfestingu erlendra aðila. Í fyrsta sæti er Kína, en á eftir Íslandi koma Rússland og Sádí-Arabía. Mikil umræða hefur upp á síðkastið skapast um erlenda fjárfestingu, en Finnur Oddsson …
2. september 2011

Sagan endalausa: Ekki frekari skattahækkanir

Þessa dagana er smiðshögg rekið á fjárlagafrumvarp næsta árs og fjórða árið í röð er stefnt að frekari skattahækkunum. Ástæðan nú er að upphafleg markmið um frumjöfnuð í ríkisfjármálum munu ekki nást, þvert á fyrri fullyrðingar forsvarsmanna stjórnvalda. Þessar fregnir eru vonbrigði, sérstaklega þar …
18. ágúst 2011

Óskiljanleg vaxtaákvörðun

Í nýrri hagspá Seðlabankans, sem birt var í Peningamálum, er gert ráð fyrir umtalsvert meiri verðbólgu á þessu ári og því næsta en í síðustu spá Peningamálum Seðlabankans. Vafalaust liggja þær spár til grundvallar ákvörðunar peningastefnunefndar á þessum tímapunkti. Hins vegar er hún óskiljanleg í …
17. ágúst 2011

Staða efnahagsmála á Íslandi - uppfærð skýrsla

Frá falli bankanna í október 2008 hefur íslenskt efnahagslíf gengið í gegnum margskonar breytingar. Vegna skorts á upplýsingagjöf til erlendra aðila hafa þeir sjaldnast heildaryfirsýn yfir þessar breytingar og stöðu mála.
11. ágúst 2011

Raunsær AGS?

Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) var nýlega stödd hér vegna sjöttu og síðustu endurskoðunar á efnahagsáætlun íslenskra stjórnvalda og sjóðsins. Í kjölfarið sendi nefndin frá sér yfirlýsingu um framgang áætlunar sinnar og stöðu efnahagsmála hérlendis. Þar kveður við jákvæðan tón um …
14. júlí 2011
Sýni 1741-1760 af 2786 samtals