Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs o.fl.

Skattadagur Deloitte, í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptablað Morgunblaðsins, verður haldinn að Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 11. janúar 2011. Fundurinn stendur frá klukkan 8.15 til 10.15.
6. janúar 2011

Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs o.fl.

Skattadagur Deloitte, í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptablað Morgunblaðsins, verður haldinn að Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 11. janúar 2011. Fundurinn stendur frá klukkan 8.15 til 10.15.
6. janúar 2011

Endurskoðum efnahagsstefnuna

Þegar litið er yfir atvinnulífið í heild sinni og árið gert upp kemur fyrst upp í hugann hversu skammt hefur í raun miðað fram veg frá hruni. Slíkt mat er ekki byggt á tilfinningunni einni því tölur Hagstofunnar sýna að fjárfesting hefur dregist saman, hagvöxtur er neikvæður og allt of margar …
30. desember 2010

Gott samstarf atvinnulífs og yfirvalda í ársreikningamálum

Viðskiptaráð hefur í starfsemi sinni á síðustu misserum hvatt fyrirtæki til að standa skil á ársreikningum sínum og bent á mikilvægi þess fyrir atvinnulífið í heild. Þá hefur ráðið undanfarið unnið í samstarfi við ýmsa aðila að því að skerpa hvata fyrirtækja til að skila inn ársreikningum á …
28. desember 2010

Fyrirtækin á beinu brautina

Á föstudag fór fram opinn fundur á Grand Hótel þar sem samkomulag um úrvinnslu skuldamála lítilla og meðalstórra fyrirtækja var kynnt stjórnendum. Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra kynnti samkomulagið en í máli hans kom m.a. fram að það myndi stuðla að hraðari úrlausn skuldamála …
20. desember 2010

Hugsum heildstætt og undanskiljum ekki skattkerfið

Frá bankahruni hefur rekstarumhverfi fyrirtækja versnað umtalsvert. Má rekja þær breytingar bæði til þátta er varða efnahagsumhverfið almennt t.a.m. minni eftirspurn, gjaldeyrishafta, hárra vaxta og skuldavanda heimila og fyrirtækja sem og aðgerða stjórnvalda í skattamálum. Stjórnvöld hafa sagt …
20. desember 2010

Fyrirtækin á beinu brautina

Á föstudag fór fram opinn fundur á Grand Hótel þar sem samkomulag um úrvinnslu skuldamála lítilla og meðalstórra fyrirtækja var kynnt stjórnendum. Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra kynnti samkomulagið en í máli hans kom m.a. fram að það myndi stuðla að hraðari úrlausn skuldamála …
20. desember 2010

Hugsum heildstætt og undanskiljum ekki skattkerfið

Frá bankahruni hefur rekstarumhverfi fyrirtækja versnað umtalsvert. Má rekja þær breytingar bæði til þátta er varða efnahagsumhverfið almennt t.a.m. minni eftirspurn, gjaldeyrishafta, hárra vaxta og skuldavanda heimila og fyrirtækja sem og aðgerða stjórnvalda í skattamálum. Stjórnvöld hafa sagt …
20. desember 2010

Samkomulag undirritað í dag: Úrvinnsla skuldamála lítilla og meðalstórra fyrirtækja

Samkomulag um úrvinnslu skuldamála lítilla og meðalstórra fyrirtækja hefur nú verið undirritað, en með því er ætlunin að flýta fjárhagslegri endurskipulagning um 6.000 fyrirtækja í bankakerfinu. Að því standa efnahags- og viðskiptaráðuneytið, Félag atvinnurekenda, fjármálaráðuneytið, Samtök …
15. desember 2010

Sammála um nauðsynlegar aðgerðir

Í síðustu viku birti Evrópusambandið skýrslu um efnahagsspá Evrópu undir heitinu „
8. desember 2010

Skapandi greinar á sterkum grunni

Í síðustu viku voru kynnt drög að skýrslu rannsóknar sem verið er að vinna um efnahagsleg áhrif skapandi greina hér á landi. Rannsóknin er fjármögnuð af fimm ráðuneytum ásamt Íslandsstofu og er hún unnin að frumkvæði samráðsvettvangs skapandi greina. Ljóst er að störf innan skapandi greina skipta …
7. desember 2010

Um forgangsröðun og heildarhagsmuni

Endurskipulagning íslensks hagkerfis er á krossgötum. Taka þarf margar erfiðar og sársaukafullar ákvarðanir í fjárlögum til að rétta af fjárhag ríkissjóðs. Engum dylst að staðan er erfið og af þeim sökum er afar brýnt að forgangsröðun verkefna sé skýr og miði að hagsmunum heildar og verðmætasköpun …
3. desember 2010

Námsstyrkir VÍ til framhaldsnáms erlendis

Viðskiptaráð tekur virkan þátt í uppbyggingu menntunar og er bakhjarl bæði Verzlunarskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík í gegnum Sjálfseignarstofnun Viðskiptaráðs Íslands um viðskiptamenntun (SVÍV). Ráðið hefur um árabil veitt styrki til framhaldsnáms erlendis. Undanfarin ár hafa verið veittir …
30. nóvember 2010

Fjárlagafrumvarpið 2011 - Niðurskurður að nafninu til

Fjárlög næsta árs litu dagsins ljós við upphaf þings í byrjun október. Frumvarpið endurspeglaði erfiða stöðu ríkissjóðs og var það boðað af hálfu ríkisstjórnarinnar. Áherslu átti nú að leggja á niðurskurð opinberra útgjalda, enda enn umtalsverður halli á ríkisrekstrinum og það þrátt fyrir tilkomu …
26. nóvember 2010

Framkvæmdaglaðir Íslendingar - 850 verkefni leyst í vikunni

Nú fer fram Alþjóðleg athafnavika á Íslandi sem ætlað er að hvetja fólk um allan heim til þátttöku í nýsköpunarverkefnum. Innovit er framkvæmdaraðili athafnavikunnar, en Finnur Oddsson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs er einn af talsmönnum hennar. Eins og segir á vef athafnaviku þá hefur Finnur …
19. nóvember 2010

Gjaldeyrishöft hvetja til erlendrar uppbyggingar

Eins og þekkt er þá voru sett á gjaldeyrishöft í kjölfar bankahrunsins til að hindra mikla veikingu krónunnar og stuðla að auknum gengisstöðugleika. Gjaldeyrishöftin hafa þó margvísleg önnur óæskileg áhrif, sem lítið hefur verið rætt um. Þegar höft hafa verið við líði jafn lengi og raun ber vitni …
11. nóvember 2010

Gjaldeyrishöft hvetja til erlendrar uppbyggingar

Eins og þekkt er þá voru sett á gjaldeyrishöft í kjölfar bankahrunsins til að hindra mikla veikingu krónunnar og stuðla að auknum gengisstöðugleika. Gjaldeyrishöftin hafa þó margvísleg önnur óæskileg áhrif, sem lítið hefur verið rætt um. Þegar höft hafa verið við líði jafn lengi og raun ber vitni …
11. nóvember 2010

Veikari efnahagsbati áhyggjuefni – rætt nánar á Peningamálafundi á föstudaginn

Seðlabanki Íslands lækkaði vexti um 0,75% í gærmorgun sem var í samræmi við spár markaðsaðila. Samhliða vaxtaákvörðuninni voru
4. nóvember 2010

Skattkerfið: Ísland kemur síst til greina fyrir ný fyrirtæki

Í Markaði Fréttablaðsins í dag er að finna ítarlega umfjöllun um þá vankanta skattkerfisins sem innleiddir voru með skattabreytingum stjórnvalda á síðasta ári. Í umfjölluninni er rætt við þrjá skattasérfræðinga og Finn Oddsson, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs. Finnur bendir á að tiltölulega einfalt …
3. nóvember 2010
Sýni 1821-1840 af 2786 samtals