Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Stjórnvöld efni loforð sín og setji aukinn kraft í einföldun regluverks

Umsögn Viðskiptaráðs um tillögu til þingsályktunar um tímasetta aðgerðaáætlun um einföldun regluverks (mál nr. 143).
3. febrúar 2022

Endurskoða þarf ákvæði um kyrrsetningu loftfars

Umsögn Viðskiptaráðs um frumvarp til laga um loftferðir.
3. febrúar 2022

Nauðsynlegt að fyrirtækjum sé bættur skaði vegna sóttvarnaraðgerða

Ljóst er að þörf hefur skapast fyrir stuðning við fyriræki sem var gert að hætta starfsemi en velta má upp hvort tímabil styrkjanna ætti aðeins að ná til síðari hluta janúarmánaðar.
3. febrúar 2022

Faglega og rekstrarlega sterk stjórn Landspítala gæti verið gæfuspor

Viðskiptaráð telur að skýra þurfi ábyrgðarsvið og heimildir stjórnar Landspítala sem og hlutverk og val á fulltrúum starfsmanna.
1. febrúar 2022

Raunveruleg þörf fyrir sóttvarnaaðgerðir er nauðsynleg forsenda útgjalda

Viðskiptaráð kallar eftir afléttingu takmarkana og að athafnafrelsi sé komið að á nýju. Þá telur ráðið þörf á aukna aðkomu Alþingis og langtímastefnumótun.
25. janúar 2022

Alvarlegar athugasemdir við frumvarp til laga um breytingar á fjarskiptalögum

Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Viðskiptaráð Íslands hvetja til þess að frumvarpið verði dregið til baka.
21. desember 2021

Ríkið kyndir undir verðbólgu

Leiðrétt fyrir stöðu hagsveiflunnar eru ríkisfjármálin að styðja svipað mikið við eftirspurn í hagkerfinu á næsta ári eins og þau gerðu árið 2020.
13. desember 2021

Sveitarfélög horfi til alþjóðageirans

Viðskiptaráð hvetur Reykjavíkurborg til að skapa atvinnulífinu gott rekstrarumhverfi og leggja þar sérstaka áherslu á alþjóðageirann í samræmi við skýrslu Viðskiptaþings
2. júní 2021

Tvöfalt heilbrigðiskerfi í bígerð

Viðskiptaráð hvetur ráðherra til að ná samningum á grundvelli tímabærra kostnaðargreininga í stað þess að leggja grunn að tvöföldu heilbrigðiskerfi.
23. apríl 2021

Vafa eytt um réttaráhrif birtingar

Viðskiptaráð fagnar þeirri stefnumörkun stjórnvalda að gera þjónustu hins opinbera stafræna sem kostur er.
16. apríl 2021

Komið að viðspyrnu í ríkisfjármálum

Sem betur fer er tilefni til að færa áherslu ríkisfjármála í auknum mæli að því síðarnefnda og ætti forgangsatriði ríkisfjármála að vera að stuðla að viðspyrnu hagkerfisins og útrýmingu atvinnuleysis.
14. apríl 2021

Aukin kostnaðarvitund almennings um tekjuöflun RÚV

Aukið gagnsæi þessarar skattheimtu eykur ekki aðeins kostnaðarvitund almennings þegar kemur að tekjuöflun RÚV, heldur styrkir hún einnig forsendur fyrir virku aðhaldi frá skattgreiðendum.
26. mars 2021

Bætt aðgengi að innfluttum vörum utan EES

Verði þessi breyting að veruleika verður ekki einungis hægt að leggja af sérmerkingar með límmiðum, og lækka þannig kostnað og vöruverð, heldur er einnig hægt að veita ítarlegri upplýsingar en komast fyrir á prentuðum miða.
25. mars 2021

Ísland eftirbátur í beinni erlendri fjárfestingu

Erlend fjárfesting í ólíkum myndum getur haft jákvæð áhrif og aukið samkeppni á fjármálamörkuðum.
17. mars 2021

Færri ríkisstofnanir - stærri og betri

Leiðarljósið við mótun stofnanaumgjarðar hins opinbera á að vera aukin gæði og skilvirkni, sem næst meðal annars með aukinni stærðarhagkvæmni.
10. mars 2021

Einn margra hlekkja í einföldun regluverks

Umrædd lagafyrirmæli eru flest augljóslega óþörf, en þvælast þó fyrir.
9. mars 2021

Breytt aðgangsskilyrði til góðs

Eyða þarf þeim hömlum sem til staðar eru fyrir þá sem kynnu að kjósa list- tækni- eða starfsnám til að halda áfram í háskólanám
9. mars 2021

Stjórnarskrá í sátt

Stjórnarskrám er ætlað að standast tímans tönn og löng hefð er fyrir því að breytingar á stjórnarskrám séu gerðar í sátt þvert á stjórnmálaflokka.
9. mars 2021

Afnema þarf að fullu einokunarverslun ríkisins á smásölu með áfengi

Einokunarstaða ÁTVR hefur þær afleiðingar að kraftar samkeppni leiða ekki til aukinnar hagkvæmni í rekstri líkt og raunin hefur verið í verslun með aðrar vörutegundir.
4. mars 2021
Sýni 221-240 af 465 samtals