
Markmið frumvarps um hlutdeildarlán eru góð en leiðin að þeim er ekki líkleg til árangurs
22. júní 2020

Þörf er á nýju úrræði, ólíku því sem tekið var upp í lok fjármálahrunsins, úrræði sem tryggir að fullnægjandi vissa sé um afleiðingar fjárhagslegrar endurskipulagningar en á sama tíma sé komið í veg fyrir að sú staða geti komið upp að tap rekstraraðila verði skattlagt við fjárhagslega …
27. maí 2020

Með ströngum skilyrðum hlutabótarleiðar er beinlínis gengið gegn þeirri áherslu að lífvænleg fyrirtæki komist í gegnum tímabundna erfiðleika vegna COVID-19
27. maí 2020

Nágrannalönd okkar hafa þróað kerfi í þessum efnum sem við mættum gjarnan hafa til fyrirmyndar, en þar er efnahagslegt mat í aðdraganda lagasetningar ítarlegt og nauðsynlegur hluti hennar hverju sinni.
26. maí 2020

Í íslenskum samkeppnislögum er að finna íþyngjandi ákvæði sem samkeppnislöggjöf okkar nágrannalanda geyma ekki, og stendur nú til að afleggja hluta þeirra ákvæða
6. maí 2020

Viðskiptaráð fagnar þeim aðgerðum sem kynntar hafa verið vegna kórónuveirunnar og styður að þær nái fram að ganga. Allt bendir þó til þess að grípa þurfi til frekari aðgerða af hálfu hins opinbera og bindur Viðskiptaráð vonir við að þær muni fela í sér eftirgjöf á opinberum gjöldum og að …
24. mars 2020

Þær aðgerðir sem kynntar hafa verið vegna COVID-19 lofa góðu og styður Viðskiptaráð að þær nái fram að ganga. Allar líkur eru þó á að meira þurfi til að fyrirtæki lifi af tekjumissi sem flestir töldu áður að gæti aðeins átt sér stað í stórkostlegum náttúruhamförum.
24. mars 2020

Viðskiptaráð telur að áður en ráðist er í lagasetningu sem hefur í för með sér talsverðan kostnað sé nauðsynlegt að framkvæmt sé fullnægjandi mat á áhrifum hennar. Nágrannalönd okkar hafa þróað kerfi í þessum efnum sem við mættum gjarnan hafa til fyrirmyndar hvað þetta varðar, en þar er efnahagslegt …
9. mars 2020

Sérhvert inngrip í markaði eru til þess fallin að skekkja verðmætamat og auka sóun. Þegar skorður eru settar á eignarhald á landi er verið að ganga á rétt þeirra sem eiga jarðirnar.
4. mars 2020

Viðskiptaráð styður markmið frumvarpsins að auka gagnsæi og efla varnir gegn spillingu. Hins vegar þarf að skýra óljós atriði um hagsmunavörslu og skipun í nefndir.
4. mars 2020

Viðskiptaráð telur frumvarpið vera skref í rétta átt en að ganga þurfi mun lengra og afnema að fullu einokunarverslun ríkisins á smásölu með áfengi.
27. febrúar 2020

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar fyrirætlanir um stofnun Hálendisþjóðgarðs
21. janúar 2020

Lagaumgjörðin þarf að vera skýr til þess að þjóna markmiði laganna um að opna leigubifreiðamarkaðinn og auka frjálsræði.
15. janúar 2020

Viðskiptaráð telur að líta verði til heildarsamhengis á fjölmiðlamarkaði þegar kemur að stuðningi við fjölmiðla. Ekki er hægt að horfa framhjá samkeppnisröskunum sem ríkisstuðningur við RÚV veldur á fjölmiðlamarkaði. Ráðið telur að minnsta kosti þrjár leiðir betri til að bæta stöðu fjölmiðla.
14. janúar 2020

Hvetjum til frekara samstarfs við einkaaðila með samvinnuleið
14. janúar 2020

Viðskiptaráð hefur skilað umsögn um frumvarp til breytinga á úthlutun tollkvóta tiltekinna landbúnaðarafurða.
11. desember 2019

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Frumvarpið felur í sér sameiningu Mannvirkjastofnunar og Íbúðalánasjóðs í eina stofnun, Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.
9. desember 2019

Viðskiptaráð hefur ásamt Samtökum atvinnulífsins skilað inn umsögn um frumvarp um Menntasjóð íslenskra námsmanna. Samtökin telja nauðsynlegt að frumvarpið sé dregið til baka á þessu stigi og unnið betur.
4. desember 2019

Viðskiptaráð tekur undir athugasemdir Samtaka fjármálafyrirtækja er varða frumvarpið og telur mikilvægt að ekki sé verið að innleiða reglugerðina með meira íþyngjandi hætti hérlendis en tíðkast í okkar nágrannalöndum.
4. desember 2019

Með fækkun leyfisveitinga er dregið úr óþarfa kvöðum á atvinnulífið þar sem þær kvaðir geta leitt til mikils kostnaðar á fyrirtæki sem til að mynda hamlar samkeppni og skapar aðgangshindranir á markaði.
2. desember 2019
Sýni 261-280 af 465 samtals