Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Framtíðarspár bundnar takmörkunum

Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsíns fagna því að stjórnvöld hugi að langtímastefnumörkun en að mati samtakanna þarf slík vinna þó að vera markviss og hafa lokatakmark.
10. mars 2019

Aðrar leiðir færar gegn plastinu

Viðskiptaráð styður að gripið verði til aðgerða til að draga úr notkun plastpoka en telur ekki rétt að grípa til íþyngjandi ráðstafana án þess að kanna væntan árangur þeirra.
5. mars 2019

Þjóðarsjóður - eru betri leiðir færar?

Viðskiptaráð leggur til að frumvarp um Þjóðarsjóð nái ekki fram að ganga en í staðinn verði grundvöllur þeirrar hugmyndar sem lögð er fram í umsögninni verði kannaður til hlítar.
1. febrúar 2019

Framkvæmum framtíðarsýn um fjármálakerfið

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað umsögn um Hvítbók um framtíðarsýn um fjármálakerfið. Ráðið tekur í meginatriðum undir þá framtíðarsýn og meginstoðir sem fram koma í hvítbókinni og hvetur stjórnvöld til að setja vinnu um nauðsynlegar breytingar og nánari skoðun þeirra atriða sem koma til álita …
23. janúar 2019

Íþyngjandi einföldun í öryggi net- og upplýsingakerfa

Viðskiptaráð leggur til samræmi í innleiðingu og varar við íþyngjandi einföldun í frumvarpi um öryggi net- og upplýsingakerfa.
21. janúar 2019

Óljósar hugmyndir um veggjöld

Viðskiptaráð hefur sent inn umsögn sína um fimm og fimmtán ára samgönguáætlun.
18. janúar 2019

Hvernig leysum við af kjararáð?

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna brottfalls laga um kjararáð. Með því skapast grundvöllur fyrir að laun ráðamanna og þeirra sem áður féllu undir kjararáð fylgi almennri launaþróun án þess að hætta sé á upplausn á vinnumarkaði. Í …
11. janúar 2019

Starfslokaaldur ríkisstarfsmanna verði afnuminn

Viðskiptaráð styður sem fyrr frumvarp um breytingu um hækkun starfslokaaldurs starfsmanna ríkisins en telur rétt að gengið verði lengra og lögbundinn starfslokaaldur starfsmanna ríkisins verði afnuminn.
11. desember 2018

Löngu tímabært skref að afnema einkarétt póstþjónustu

Viðskiptaráð hvetur til þess að frumvarp til laga um póstþjónustu verði samþykkt.
7. desember 2018

Heillaspor að afnema sérreglur um ríkisstarfsmenn

Viðskiptaráð styður frumvarp um afnám íslenskra sérreglna um íslenskan ríkisborgararétt opinberra starfsmanna.
29. nóvember 2018

Frjáls búvara til bættra lífskjara

Með frumvarpinu er lagt til að sérregla búvörulaga sem gildir um mjólkuriðnaðinn verði afnumin og um leið dregið úr afskiptum ríkisvaldsins af verðlagningu, framleiðslu og vinnslu búvara, meðal annars með því að leggja niður verðlagsnefnd búvara.
29. nóvember 2018

Tekjuskattur og stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki

Viðskiptaráð hefur sent inn umsögn um hækkun þaks á endurgreiðslum vegna kostnaðar sem fellur til vegna rannsókna- og þróunarvinnu (R&Þ) og rýmkunar á heimildum til skattafrádráttar vegna hlutabréfakaupa í nýsköpunarfyrirtækjum.
28. nóvember 2018

Hálfsannleikur og fylgnivilla í styttingu vinnuvikunnar

Viðskiptaráð tekur undir að með styttri vinnutíma getur skapast ýmis konar ávinningur og styður að því leyti markmið frumvarpsins. Aftur á móti er frumvarpið byggt á hæpnum forsendum og gæti haft neikvæðar afleiðingar á íslenskt efnahagslíf. Því leggst ráðið gegn því að það nái fram að ganga.
26. nóvember 2018

Viðskiptalífið taki forystu í loftslagsmálum

Ríkisstjórnin kynnti í haust Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum. Viðskiptaráð vill leggja sitt af mörkum til að markmið áætlunarinnar náist. Stuðningur ráðsins veltur hins vegar að töluverðu leyti á því að aðgerðir sem fela í sér álagningu gjalda komi ekki niður á íslensku viðskiptalífi og verði …
22. nóvember 2018

Vanhugsuð leið að vænu markmiði

Viðskiptaráð telur takmörkun umferðar vera vanhugsaða leið að vænu takmarki í frumvarpi til nýrra umferðalaga.
22. nóvember 2018

Stafræn þjónusta verði meginreglan

Viðskiptaráð telur að fara megi aðra og betri leið í stafvæðingu (e. Digitalisation) íslenskrar stjórnsýslu, auk þess sem ganga þurfi lengra en gert er með frumvarpinu.
22. nóvember 2018

Íslenskun ársreikninga íþyngjandi skref fyrir alþjóðleg fyrirtæki

Í sameiginlegri umsögn Viðskiptaráðs Íslans, CCP, Eyrir Invest, Icelandair Group, Marel, Meniga, Nasdaq á Íslandi og Össurs um frumvarp til laga um breytingu á lögum um ársreikninga er talið framfaraskref að félögum sé heimilað að semja ársreikning eða samstæðureikning á ensku en ekki er nógu langt …
31. október 2018

Tækifæri til aukinnar innviðafjárfestingar

Margt bendir til þess að þörf sé á meiri framkvæmdum í samgöngumálum en áætlunin gerir ráð fyrir, á sama tíma og ríkisfjármál leyfa það ekki endilega. Því vill Viðskiptaráð leggja til að aðkoma einkaaðila fái meira vægi í samgönguáætlun og þannig verði hægt að byggja upp innviði landsins hraðar og …
29. október 2018

Ráðgjafastofa innflytjenda

Viðskiptaráð er í grundvallaratriðum hlynnt þeim markmiðum sem tillagan stefnir að. Viðskiptaráð telur hins vegar rétt að ef af stofnun ráðgjafastofu innflytjenda verður þurfi að tryggja að hlutverk hennar nái þar með talið til þess að þjóna erlendum sérfræðingum, sem skipta máli fyrir áframhaldandi …
28. október 2018
Sýni 301-320 af 465 samtals