Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Skilvirkara samkeppniseftirlit

Ef samkeppnislögin eiga að ná markmiði sínu, sem tryggja hagkvæma nýtingu framleiðsluþátta með eflingu virkrar samkeppni, þá er brýnasta verkefni löggjafanst að búa svo um að Samkeppniseftirlitið geti lokið þeim rannsóknum og athugunum sem lögin krefjast og geti tekið ákvarðanir í málum sem varða …
11. nóvember 2019

Mikilvægir mælikvarðar um hagsæld og lífsgæði

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um mælikvarða um hagsæld og lífsgæði. Um alllangt skeið hefur ráðið talað fyrir því að stefna stjórnvalda þurfi í sem mestu mæli að fylgja mælanlegum markmiðum og því ber að fagna framtakinu. Skýrslan er gott fyrsta skref, með góðum tillögum og geta stjórnvöld að …
25. október 2019

Stimpilgjöld hægja á fasteignamarkaði

Stimpilgjöld draga úr velferð og líklegt er að fasteignamarkaður hefði tekið hraðar við sér án stimpilgjalda.
22. október 2019

Einföldun regluverks enn ábótavant

Markvissar aðgerðir stjórnvalda hafa setið á hakanum við einföldun regluverks.
21. október 2019

Fjárlög - hagkerfið í járnum

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2020 og frumvarp um breytingar á tekjuskatti. Fjárlögin endurspegla og ráðast af stefnu stjórnvalda í ýmsum málefnum og því fjallar umsögning ekki einungis um um atriði er snúa beinlínis að ríkisfjármálum, heldur einnig stefnu …
7. október 2019

Allskonar fyrir kjarasamninga - en ekki alla?

Jákvætt er að stjórnvöld leggi sig fram um að stuðla að virkni og friði á vinnumarkaði. Í því skyni stendur til að leggja fram þrjú lagafrumvörp um skref til afnáms verðtryggingar, jöfnun lífeyrisréttinda og stuðning við öflun íbúðarhúsnæðis. Engu að síður eru þær breytingar sem ráðast á í ekki …
2. september 2019

Einkarétti fasteignasala mótmælt

Viðskiptaráð Íslands gerir alvarlegar athugasemdir við áform um að veita fasteignasölum einkarétt til sölu félaga þar sem megineign hins selda félags er fasteign eða fasteignir.
16. ágúst 2019

Nútímalegri leigubílalöggjöf

Viðskiptaráð fagnar því að auka eigi frjálsræði á leigubifreiðamarkaði en telur að sama skapi mikilvægt að til þess að ná því markmiði þurfi lagaumgjörðin að vissu leyti að vera skýrari.
12. ágúst 2019

Afleiðingar óhóflegrar bjartsýni

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um breytingar á fjármálastefnu. Nýlega skilaði Viðskiptaráð inn umsögn um fjármálaáætlun og á hún að miklu leyti hér við þar sem breytingar sem gerðar verða á fjármálaáætlun í ljósi nýrra forsenda munu byggjast á uppfærðri fjármálastefnu.
12. júní 2019

Fögnum lækkun bankaskatts

Fagnaðarefni er að nú skuli lækka skatthlutfall bankaskattsins í skrefum úr 0,376% af skuldum í 0,145%. Þó ætti að ganga lengra að mati og lækka skattinn meira svo hann sé í takt við skattlagningu fjármálafyrirtækja í nágrannalöndunum.
31. maí 2019

Að mörgu að huga við fjármálaáætlun

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um fjármálaáætlun fyrir árin 2020–2024. Fjármálaáætlunin er umsvifamikið rit og gefur ágæta mynd af áherslum og áætlunum stjórnvalda í ríkisfjármálum og helstu málefnum. Margt í áætluninni er gott, eins og að með henni horfa stjórnvöld til lengri tíma, vaxtabyrði …
15. maí 2019

Ekkert að óttast við þriðja orkupakkann

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um þriðja orkupakkann. Viðskiptaráð telur að samþykkja eigi tillöguna. Einu verulegu álitamálin varðandi pakkann byggjast á sæstreng til Evrópu, sem ekki er fyrir að fara hér á landi og verður ekki án samþykkis Alþingis.
6. maí 2019

Skynsamleg sameining en ekki gallalaus

Þó að sameining SÍ og FME sé að mörgu leyti skynsamleg er hún ekki gallalaus. Í fyrri umsögn benti Viðskiptaráð á að eftirlit með fjármálamörkuðum sé ólíkt þeim hlutverkum að stuðla að verð- og fjármálastöðugleika og snýr fyrst og fremst að því að farið sé eftir lögum og reglum.
23. apríl 2019

Árangurstengd kolefnisgjöld

Viðskiptaráð fagnar hvers konar viðleitni í baráttunni gegn loftslagsbreytingum og hefur lagst á árarnar með stofnun umhverfishóps Viðskiptaráðs.
9. apríl 2019

Stuðningskerfi bænda verði endurskoðað í heild

Ráðið ítrekar þá grundvallarsýn að það sé í meginatriðum markaðarins að ákveða hvaða atvinnustarfsemi skuli verða ofan á, en ekki ríkisins með styrkjum og niðurgreiðslum á borð við stuðningsgreiðslur við sauðfjárrækt eða aðrar búgreinar.
8. apríl 2019

Víða pottur brotinn í laga- og stofnanaumgjörð

Viðskiptaráð telur þarft að framkvæma heildarmat á löggjöf á Íslandi með hliðsjón af áhrifum á virka samkeppni og einföldun regluverks viðskiptalífsins.
3. apríl 2019

Gildi rafrænna skjala verði ótvírætt

Ekki er nóg í íslenskum rétti að sé að meginstefnu unnt að leggja fram rafræn skjöl, til þess að hægt sé að treysta á rafræn skjöl og þar með rafrænar undirskriftir verður gildi rafrænna skjala í íslenskum rétti að vera ótvírætt.
3. apríl 2019

Skaðleg áhrif stimpilgjalda á húsnæðismarkaðinn

Niðurstöður rannsókna benda til þess að stimpilgjöld hafi skaðlegri áhrif á velferð en aðrar tegundir skattheimtu.
1. apríl 2019

Vandasöm sameining Seðlabankans og FME

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um sameiningu Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins
19. mars 2019

Óbreyttur staðartími

Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins styðja eindregið óbreyttan staðartíma.
10. mars 2019
Sýni 281-300 af 465 samtals