
Viðskiptaráð Íslands gaf í dag út skýrsluna Krónan og atvinnulífið. Að neðan má finna útdrátt og helstu niðurstöður skýrslunnar. Prentuð eintök af skýrslunni má nálgast á skrifstofu Viðskiptaráðs gegn 2000 kr. gjaldi eða með því að senda tölvupóst á mottaka@vi.is. Um þessar mundir eru fimm ár liðin …
26. júlí 2006

Röksemdir gegn opinberri reglusetningu og eftirliti á fjármagnsmarkaði eru meira sannfærandi en röksemdir með slíkum opinberum afskiptum. Miklu skynsamlegra væri að láta markaðsaðilum það eftir að setja sér eigin reglur og framfylgja þeim. Besta leiðin til að meta hvort rétt sé að gefa …
18. júlí 2006

Heilbrigðisráðherra lýsti því nýlega yfir að hún sæi ástæðu til að kanna möguleika á því að endurvekja Lyfjaverslun ríkisins í því augnamiði að lækka lyfjaverð. Viðskiptaráð hafnar með öllu þeirri hugmynd að ríkið hefji innflutning á lyfjum og rekstur lyfjaverslunar í beinni samkeppni við …
4. júlí 2006

Starfsári Alþingis lauk 3. júní síðastliðin og höfðu þá 119 frumvörp, af þeim 234 sem lögð voru fram, orðið að lögum. Önnur frumvörp hafa þá dagað uppi í meðförum þingsins og er nauðsynlegt að leggja þau fram að nýju á næsta þingi, ef vilji er til þess að þau verði að lögum.
21. júní 2006

Á síðustu árum hefur aukin umræða farið fram í samfélaginu um mikilvægi einkaframkvæmda á ýmsum sviðum. Í þessu augnamiði hefur Viðskiptaráð bent á mikilvægi þess að hið opinbera færi verkefni í auknum mæli yfir á hendur einkaaðila, hvort sem það er á sviði fasteignaumsýslu, skólamála, húsnæðislána, …
16. júní 2006

Á síðustu árum hefur aukin umræða farið fram í samfélaginu um mikilvægi einkaframkvæmda á ýmsum sviðum. Í þessu augnamiði hefur Viðskiptaráð bent á mikilvægi þess að hið opinbera færi verkefni í auknum mæli yfir á hendur einkaaðila, hvort sem það er á sviði fasteignaumsýslu, skólamála, húsnæðislána, …
16. júní 2006

Íslenskt efnahagslíf og stöðugleiki hafa verið mikið í umræðunni á alþjóðlegum vettvangi að undanförnu. Viðskiptaráð Íslands ákvað að biðja einn af virtustu hagfræðingum heims að kanna ástand og horfur í íslenskum efnahagsmálum til þess að dýpka umræðuna og ljá henni fræðilega vigt.
3. maí 2006

Íslenskt efnahagslíf og stöðugleiki hafa verið mikið í umræðunni á alþjóðlegum vettvangi að undanförnu. Viðskiptaráð Íslands ákvað að biðja einn af virtustu hagfræðingum heims að kanna ástand og horfur í íslenskum efnahagsmálum til þess að dýpka umræðuna og ljá henni fræðilega vigt.
3. maí 2006

Viðskiptaráð hefur að undanförnu kannað leyfaumhverfi veitingahúsa á Íslandi annars vegar og í nokkrum öðrum evrópulöndum hinsvegar. Niðurstöðurnar, sem kynntar voru á aðalfundi Samtaka ferðaþjónustunnar 6. apríl, sýna að íslenskir veitingamenn búa að jafnaði við flóknara og viðameira leyfaumhverfi …
10. apríl 2006

Viðskiptaráð hefur á síðustu árum bent á hluti sem betur væru komnir í höndum einkaaðila. Hefur ráðið jafnan miðað við það að ef tiltekið verkefni væri jafn vel eða betur unnið af einkaaðilum með jafn miklum eða minni tilkostnaði þá ætti ríkið að eftirláta einkaaðilum að sinna því.
27. mars 2006

Íslenska ríkið á fasteignir fyrir rúmlega 50 milljarða að fasteignamati þegar undanskildar eru fasteignir heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis og þannig er íslenska ríkið í samkeppni við fasteignafélög um eignarhald og rekstur fasteigna.
15. mars 2006

Enn á ný er gerð tilraun af hálfu stjórnvalda til að breyta um rekstrarform á Ríkisútvarpinu. Stofnunin er olnbogabarn stjórnkerfisins og virðist einhverra hluta vegna undanskilið þeirri eðlilegu kröfu frjáls markaðar að ríkið stundi ekki samkeppni við einkaaðila.
24. febrúar 2006

Viðskiptaráð Íslands setti saman hóp af forystumönnum úr íslensku viðskiptalífi, háskólum og menningarstofnunum, til þess að vinna að gerð skýrslu um íslenska framtíðarsýn á hinum ýmsu sviðum. Heiti skýrslunnar er Ísland 2015 og hana má nálgast hér.
8. febrúar 2006

Árið 2004 gáfu Viðskiptaráð Íslands, Kauphöll Íslands og Samtök atvinnulífsins út leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja. Nú er lokið endurskoðun leiðbeininganna og hefur ný útgáfa verið gefin út. Mikil og góð reynsla var af leiðbeiningunum og ákveðið var að gefa út nýjar og uppfærðar …
29. desember 2005

Viðskiptaráð Íslands kynnti í dag skýrslu um tvísköttun. Í skýrslunni fjallar Viðskiptaráð um gerð tvísköttunarsamninga og þá hagsmuni sem eru í húfi vegna mikilvægi þeirra í alþjóðaviðskiptum. Að mati ráðsins hefur Ísland ekki gert nægilega marga tvísköttunarsamninga við önnur ríki og mikilvægt er …
7. desember 2005

Viðskiptaráð Íslands kynnti í dag skýrslu um tvísköttun. Í skýrslunni fjallar Viðskiptaráð um gerð tvísköttunarsamninga og þá hagsmuni sem eru í húfi vegna mikilvægi þeirra í alþjóðaviðskiptum. Að mati ráðsins hefur Ísland ekki gert nægilega marga tvísköttunarsamninga við önnur ríki og mikilvægt er …
7. desember 2005

Fyrir um ári síðan var spurt að því í skoðun Viðskiptaráðs hvort að ríkisvæðing væri að taka við af einkavæðingu. Var tilefnið ábending Ríkisendurskoðunar um að fjölmargar ríkisstofnanir hefðu farið fram úr fjárlögum. Áður hafði Viðskiptaráð bent á að samhliða almennri einkavæðingu ríkisfyrirtækja …
25. nóvember 2005

Viðskiptaráð Íslands fagnar ummælum forsætisráðherra um átakið Einfaldara Ísland í stefnuræðu hans á Alþingi. Í máli forsætisráðherra kom fram að hann muni beita sér fyrir því að ráðuneyti fari yfir lög og reglur í því augnamiði að auka skilvirkni og draga úr regluvirki stjórnsýslunnar.
6. október 2005

Viðskiptaráð Ísland og Bresk-íslenska viðskiptaráðið luku núverið við gerð skýrslu um útrás íslenskra fyrirtækja til Lundúna. Í viðtölum við lykilstarfsmenn sex útrásarfyrirtækja, Actavis, Bakkavarar Group, Baugs Group, Íslandsbanka, KB banka og Landsbanka er leitast við að henda reiður á ástæður og …
17. september 2005

Viðskiptaráð Ísland og Bresk-íslenska viðskiptaráðið luku núverið við gerð skýrslu um útrás íslenskra fyrirtækja til Lundúna. Í viðtölum við lykilstarfsmenn sex útrásarfyrirtækja, Actavis, Bakkavarar Group, Baugs Group, Íslandsbanka, KB banka og Landsbanka er leitast við að henda reiður á ástæður og …
17. september 2005
Sýni 321-340 af 375 samtals