Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Tækifæri fólgin í færri og stærri sveitarfélögum

Fyrirkomulag Jöfnunarsjóðs dregur úr hvötum til sameiningar og hagræðingar í rekstri.
18. febrúar 2022

Þegar betur er að gáð - Staðreyndir um stöðu heimilanna

Margt bendir til þess að staða heimila sé sterkari en haldið hefur verið fram og mun betri en búast hefði mátt við í heimsfaraldri. Kaupmáttur hefur aukist og engar vísbendingar eru um aukin vanskil heimila.
11. febrúar 2022

The Icelandic Economy - 1F 2022

Viðskiptaráð hefur birt nýja ársfjórðungslega útgáfu af The Icelandic Economy. Skýrslan er á ensku og fjallar um íslenskt efnahagslíf í víðu samhengi.
2. febrúar 2022

Hvernig eru mínar tekjur?

Ný greining og reiknivél Viðskiptaráðs um tekjudreifingu á Íslandi.
21. janúar 2022

Með skilvirkt skattkerfi að leiðarljósi

Erindi Öglu Eirar Vilhjálmsdóttur, lögfræðings Viðskiptaráðs, á Skattadeginum 2022.
19. janúar 2022

Hvert er mikilvægi vísisjóða í þjóðhagslegu samhengi?

Vísisjóðir leikið lykilhlutverk í að skapa nýjar útflutningsgreinar, sérstaklega ef við tökumst vel á við okkar helstu áskoranir.
17. desember 2021

Hollráð um heilbrigða samkeppni, 2. útgáfa

Uppfærð útgáfa af Hollráðum um heilbrigða samkeppni hefur nú litið dagsins ljós.
9. desember 2021

Hvert fer álið og hvaðan koma ávextirnir?

Greining á viðskiptum okkar við helstu viðskiptalönd – augljósar vísbendingar um tækifæri
8. desember 2021

Er stórtækur atvinnurekstur hins opinbera náttúrulögmál?

Að viðskiptabönkunum undanskildum hefur stöðugildum hins opinbera í atvinnurekstri fjölgað um alls 2,6%.
26. nóvember 2021

Hvað er í alvörunni að gerast á fasteignamarkaði?

Orsakir verðhækkana, framboðshorfur, hátíðnigögn, sviðsmyndir og fleira
11. nóvember 2021

Hversu mikil er efnahagsleg eymd?

Hvort vegur þyngra verðbólga eða atvinnuleysi? Stilltu upp eftir þínu höfði og sjáðu hvernig eymdarvísitalan hefur þróast síðustu áratugi.
21. október 2021

The Icelandic Economy - 4F 2021

Viðskiptaráð hefur birt nýja ársfjórðungslega útgáfu af The Icelandic Economy. Skýrslan er á ensku og fjallar um íslenskt efnahagslíf í víðu samhengi.
12. október 2021

Ertu skarpari en stjórnmálamaður?

Ertu með hlutina á hreinu fyrir kosningar? Taktu þátt í stuttu prófi og sjáðu hvort þú vitir meira en stjórnmálamaður.
7. september 2021

The Icelandic Economy - 3F 2021

Viðskiptaráð hefur birt nýjustu útgáfu The Icelandic Economy. Skýrslan er á ensku og fjallar um íslenskt efnahagslíf í víðu samhengi.
21. júlí 2021

Er krónan nógu sterk til að vera sterk?

Hagsmunir allra eru að koma í veg fyrir ofris krónunnar sem leiðir til gengisfalls síðar. Horfa þarf til undirliggjandi þátta sem benda ekki sérstaklega til verulegrar styrkingar.
9. júní 2021

Hugsum stærra – skýrsla Viðskiptaþings

Í skýrslunni leggur alþjóðahópur Viðskiptaráðs fram tillögur um hvernig má byggja upp öflugri alþjóðageira
27. maí 2021

Upptaka af Viðskiptaþingi 2021

Viðskiptaþing 2021 fer fram fimmtudaginn 27. maí kl. 9:00-10:00 í vefútsendingu sem er öllum opin.
27. maí 2021

Hver er þín vinnuvitund?

Viðskiptaráð kynnir nýjan spurningaleik um vinnutíma, kaupmátt og annað sem snýr að vinnumarkaði. Leiknum er ætlað að fræða og vekja forvitni en umfram allt vera til skemmtunar.
27. apríl 2021
Covid endurreisn

Heimilin þungamiðja COVID-úrræða

Úrræði stjórnvalda hafa í meira mæli runnið til heimila en fyrirtækja þrátt fyrir vísbendingar um að kreppan leggist af meiri krafti á fyrirtæki. Aðgerðir sem stuðla að sköpun starfa eru forgangsverkefnið til skemmri tíma.
11. mars 2021
Sýni 61-80 af 375 samtals